Hætt við að skilja: „Framtíð okkar er best varið saman“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2024 08:46 Saman í gegnum súrt og sætt. Augusta National/Getty Images Kylfingurinn Rory McIlroy og eiginkona hans Erica eru hætt við að skilja eftir að hafa leyst ágreininginn sem vera að leiða til endaloka hjónabands þeirra. Fyrir skemmstu greindi Vísir frá því að Rory væri að skilja en tímasetningin kom heldur betur á óvart þar sem aðeins voru nokkrir dagar í PGA-meistaramótið í golfi þegar tíðindin bárust. Nú virðist tíðin önnur þar sem hjónin eru tilbúin að lifa áfram í sátt og samlyndi. Samkvæmt frétt BBC um málið þá hafa hjónin dregið til baka umsókn sína um skilnað og því nær það ekki lengra. „Undanfarna daga hafa verið háværir orðrómar um einkalíf mitt, það er óheppilegt og að svara hverjum orðrómi væri kjánalegt,“ sagði Rory um einkalíf sitt. Hann hélt svo áfram: „Undanfarnar vikur höfum við Erica komist að því framtíð okkar er best varið saman sem fjölskyldu. Sem betur fer höfum við leyst ágreining okkar og hlakkar okkur til komandi tíma.“ Rory og Erica giftu sig árið 2017 og eiga eitt barn saman. Golf Ástin og lífið Mest lesið „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Fyrir skemmstu greindi Vísir frá því að Rory væri að skilja en tímasetningin kom heldur betur á óvart þar sem aðeins voru nokkrir dagar í PGA-meistaramótið í golfi þegar tíðindin bárust. Nú virðist tíðin önnur þar sem hjónin eru tilbúin að lifa áfram í sátt og samlyndi. Samkvæmt frétt BBC um málið þá hafa hjónin dregið til baka umsókn sína um skilnað og því nær það ekki lengra. „Undanfarna daga hafa verið háværir orðrómar um einkalíf mitt, það er óheppilegt og að svara hverjum orðrómi væri kjánalegt,“ sagði Rory um einkalíf sitt. Hann hélt svo áfram: „Undanfarnar vikur höfum við Erica komist að því framtíð okkar er best varið saman sem fjölskyldu. Sem betur fer höfum við leyst ágreining okkar og hlakkar okkur til komandi tíma.“ Rory og Erica giftu sig árið 2017 og eiga eitt barn saman.
Golf Ástin og lífið Mest lesið „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira