Maddison í molum og Grealish undrandi á ákvörðun Southgate Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. júní 2024 22:22 Landsliðsmennirnir á góðri stundu áður en þeim var tilkynnt að þeir færu ekki með á Evrópumótið Eddie Keogh - The FA/The FA via Getty Images Gareth Southgate, þjálfari Englands, tilkynnti lokaval sitt á landsliðshópnum sem fer á Evrópumótið í Þýskalandi. Nokkur stór nöfn urðu eftir og margir furða sig á valinu. Sjö leikmenn duttu út úr 33 manna æfingahópi Englands. James Maddison, Jack Grealish, Harry Maguire, Curtis Jones, Jarrell Quansah, Jarrad Branthwaite og James Trafford. Maddison sagðist vera algjörlega í molum eftir tilkynninguna. „Ég æfði vel og lagði hart að mér alla vikuna. Ég hélt að það yrði pláss fyrir mig í hópnum og finnst ég koma með eitthvað öðruvísi inn í liðið. Ég var fastamaður alla undankeppnina en verð að virða ákvörðun þjálfarans.“ Harry Maguire missir af mótinu vegna meiðsla, liðsfélagi hans Luke Shaw fær samt að fara með þrátt fyrir að hafa ekkert spilað síðan í febrúar. Jack Grealish er líklega sá sem kemur fólki mest á óvart að verði eftir. Það þótti landsliðsmönnum Englands líka. Telegraph greinir frá því að liðsfélagar hans hafi gengið að Southgate og krafist svara meðan aðrir hugguðu Grealish, sem er sagður í sjokki. Ekki er talið að þetta hafi leitt til átaka, en ákvörðunin vakti undrun. Southgate sagði svo á blaðamannafundi að „allir leikmenn tóku ákvörðuninni vel og af virðingu. Auðvitað vilja allir vera með. Fram á við erum við gæddir góðum mannafla, þetta var erfið ákvörðun og við hefðum getið farið aðra leið, en ég stend við valið.“ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Sjá meira
Sjö leikmenn duttu út úr 33 manna æfingahópi Englands. James Maddison, Jack Grealish, Harry Maguire, Curtis Jones, Jarrell Quansah, Jarrad Branthwaite og James Trafford. Maddison sagðist vera algjörlega í molum eftir tilkynninguna. „Ég æfði vel og lagði hart að mér alla vikuna. Ég hélt að það yrði pláss fyrir mig í hópnum og finnst ég koma með eitthvað öðruvísi inn í liðið. Ég var fastamaður alla undankeppnina en verð að virða ákvörðun þjálfarans.“ Harry Maguire missir af mótinu vegna meiðsla, liðsfélagi hans Luke Shaw fær samt að fara með þrátt fyrir að hafa ekkert spilað síðan í febrúar. Jack Grealish er líklega sá sem kemur fólki mest á óvart að verði eftir. Það þótti landsliðsmönnum Englands líka. Telegraph greinir frá því að liðsfélagar hans hafi gengið að Southgate og krafist svara meðan aðrir hugguðu Grealish, sem er sagður í sjokki. Ekki er talið að þetta hafi leitt til átaka, en ákvörðunin vakti undrun. Southgate sagði svo á blaðamannafundi að „allir leikmenn tóku ákvörðuninni vel og af virðingu. Auðvitað vilja allir vera með. Fram á við erum við gæddir góðum mannafla, þetta var erfið ákvörðun og við hefðum getið farið aðra leið, en ég stend við valið.“
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Sjá meira