Sjáðu svartþrestina yfirgefa hreiðrið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. maí 2024 10:52 Það gerist ýmistlegt í lífi svartþrastar á tveimur vikum. Síðasti svartþrastarunginn í hreiðri við heimili Elmars Snorrasonar húsasmiðs í Hvalfjarðarsveit er horfinn á braut. Elmar hefur undanfarnar tvær vikur boðið upp á beina útsendingu frá hreiðrinu og hefur tekið saman stærstu augnablikin í myndböndum sem horfa má á hér fyrir neðan. „Daginn eftir að ég hætti útsendingu fékk ég hátt í tuttugu þakkarpósta frá fólki sem hafði fylgst með alveg frá byrjun,“ segir Elmar í samtali við Vísi. Ungarnir voru fjórir talsins og voru fljótir að stækka líkt og myndböndin neðst í fréttinni bera með sér. „Svo setti ég ekki myndbönd af því fyrr en um kvöldið þegar ungarnir yfirgáfu hreiðrið og það voru nokkrir leiðir að hafa misst af þessu og gátu ekki beðið eftir myndböndunum á vefinn,“ segir Elmar hlæjandi. Elmar er fuglaáhugamaður mikill og setti síðast upp beina útsendingu úr garðinum heima hjá sér fyrir tveimur árum síðan. Hann segir hana þá hafa vakið sambærilega lukku og nú og var útsendingin meðal annars í gangi í skólastofum á meðan nemendur lýstu ýmis vorverkefni. „Nú er bara að bíða eftir næsta vori,“ segir Elmar léttur í bragði. Fjórir ungar komu úr eggi 14. maí.Síðasti unginn fór úr hreiðrinu 28. maí kl 7:33. Frá því ungar komu úr eggi þar til þeir flugu í burtu liðu fjórtán dagar. Hér fyrir neðan ber að líta tólf myndbönd frá ýmsum tímum hreiðursins síðustu tvær vikur: Myndband 1: Legið á eggjum Myndband 2: Tekið til í herberginu Myndband 3: Samvinna Myndband 4: Matartími Myndband 5: Næturvinna Myndband 6: Rigningardagur Myndband 7: Brottför undirbúin en hættir við Myndband 8: Síðasta máltíðin allir saman Myndband 9: Fyrsta brottför Myndband 10: Önnur brottför Myndband 11: Þriðja brottför Myndband 12: Fjórða brottför Fuglar Dýr Hvalfjarðarsveit Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira
„Daginn eftir að ég hætti útsendingu fékk ég hátt í tuttugu þakkarpósta frá fólki sem hafði fylgst með alveg frá byrjun,“ segir Elmar í samtali við Vísi. Ungarnir voru fjórir talsins og voru fljótir að stækka líkt og myndböndin neðst í fréttinni bera með sér. „Svo setti ég ekki myndbönd af því fyrr en um kvöldið þegar ungarnir yfirgáfu hreiðrið og það voru nokkrir leiðir að hafa misst af þessu og gátu ekki beðið eftir myndböndunum á vefinn,“ segir Elmar hlæjandi. Elmar er fuglaáhugamaður mikill og setti síðast upp beina útsendingu úr garðinum heima hjá sér fyrir tveimur árum síðan. Hann segir hana þá hafa vakið sambærilega lukku og nú og var útsendingin meðal annars í gangi í skólastofum á meðan nemendur lýstu ýmis vorverkefni. „Nú er bara að bíða eftir næsta vori,“ segir Elmar léttur í bragði. Fjórir ungar komu úr eggi 14. maí.Síðasti unginn fór úr hreiðrinu 28. maí kl 7:33. Frá því ungar komu úr eggi þar til þeir flugu í burtu liðu fjórtán dagar. Hér fyrir neðan ber að líta tólf myndbönd frá ýmsum tímum hreiðursins síðustu tvær vikur: Myndband 1: Legið á eggjum Myndband 2: Tekið til í herberginu Myndband 3: Samvinna Myndband 4: Matartími Myndband 5: Næturvinna Myndband 6: Rigningardagur Myndband 7: Brottför undirbúin en hættir við Myndband 8: Síðasta máltíðin allir saman Myndband 9: Fyrsta brottför Myndband 10: Önnur brottför Myndband 11: Þriðja brottför Myndband 12: Fjórða brottför
Fuglar Dýr Hvalfjarðarsveit Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira