Mikil væntumþykja í garð lyklakippunnar Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 30. maí 2024 11:30 Sigríður Margrét er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? Grafík/Vísir Markaðsfræðingurinn, áhrifavaldurinn og tískuáhugakonan Sigríður Margrét er dugleg að finna gersemar á nytjamörkuðum og þar á meðal fallegar töskur. Hún opnar tösku sína fyrir lesendum Vísis hér í fasta liðnum Hvað er í töskunni? Það leynist ýmislegt í tösku Sigríðar Margrétar. Myndavél, lyklakippa, kveikjari og fleira.Aðsend Hvað er í töskunni þinni og segðu okkur aðeins frá því sem er? Airpods, gömul digital myndavél sem ég tek með mér hvert sem ég fer og SD kortalesari til að geta fært myndirnar af kortinu hratt og örugglega inn á símann. Aðsend Lyklar, kveikjari, thrifað Fendi veski sem ég geymi allt það helsta í (kort, seðla, klink og kvittanir/nótur), sólgleraugu og uppáhalds penninn minn frá París. Aðsend Spennur, nóg af ilmvatnsprufum, gott vara-kombó; Charlotte Tilbury varablýantur og Laneige gloss, sólgleraugu frá besta Chimi, margnota púður frá YSL, Bal d’Afrique handáburður frá Byredo - besta lyktin, mini Body Serum frá Bioeffect, naglaþjöl, hringur sem litla frænka mín gaf mér og þykir mjög vænt um og að sjálfsögðu tyggjó! Aðsend Hefur einhver hlutur tilfinningalegt gildi? Lyklakippan mín! Á henni hangir hjarta sem stendur Best og mamma mín er með hinn helminginn á móti á sinni lyklakippu, mér þykir mjög vænt um það. Á lyklakippunni hægra megin stendur Best.Aðsend Hver er þín uppáhalds taska og afhverju? Fendi Baguette sem ég keypti notaða þegar ég bjó í Danmörku! Hún er mjög rúmgóð en ekki of stór. Í henni eru þrjú hólf sem er þægilegt upp á skipulag að gera. Ég tók upprunalegu Fendi leðurólina af og setti fallega ól frá Hvisk í staðinn sem gerir hana einstaka! Sömuleiðis held ég að ákveðið tilfinningalegt gildi fylgi töskunni, hún minnir mig á bestu Köben. Fendi Baguette taskan sem Sigríður keypti notaða.Aðsend Ertu dugleg að taka til í töskunni þinni og halda röð og reglu? Já, ég myndi segja það! Það er í raun bara nauðsynlegt fyrir mig að taka til í töskunni af og til, sjá hvað ég er með á mér og vera viss um að ég sé með allt sem ég þarf fyrir vikuna. Sigríður segir nauðsynlegt að taka reglulega til í töskunni.Aðsend Ertu gjarnan með margar töskur á þér eða margar til skiptanna? Já, ég skipti frekar oft um tösku, stundum nokkrum sinnum í viku. View this post on Instagram A post shared by Sigridur Margret (@sigridurr) Það fer allt eftir því í hvernig stuði ég er og í hverju ég er þann daginn en litlu svörtu Gucci töskuna tek ég alltaf með mér. Þar geymi ég allt það helsta og það er svo þægilegt að henda henni bara á milli taska. Sigríður keypti þessa litlu Gucci tösku notaða.Aðsend Stór eða lítil taska og afhverju? Einhvers staðar þar á milli. Ég vil ekki hafa þær of litlar en mér finnst best að geta haft allt með mér, gloss, tyggjó, myndavélina og allt þetta helsta. Sigríður er mikil tískuáhugakona og á safn af fjölbreyttum töskum.Aðsend Hvað er í töskunni? Tíska og hönnun Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Það leynist ýmislegt í tösku Sigríðar Margrétar. Myndavél, lyklakippa, kveikjari og fleira.Aðsend Hvað er í töskunni þinni og segðu okkur aðeins frá því sem er? Airpods, gömul digital myndavél sem ég tek með mér hvert sem ég fer og SD kortalesari til að geta fært myndirnar af kortinu hratt og örugglega inn á símann. Aðsend Lyklar, kveikjari, thrifað Fendi veski sem ég geymi allt það helsta í (kort, seðla, klink og kvittanir/nótur), sólgleraugu og uppáhalds penninn minn frá París. Aðsend Spennur, nóg af ilmvatnsprufum, gott vara-kombó; Charlotte Tilbury varablýantur og Laneige gloss, sólgleraugu frá besta Chimi, margnota púður frá YSL, Bal d’Afrique handáburður frá Byredo - besta lyktin, mini Body Serum frá Bioeffect, naglaþjöl, hringur sem litla frænka mín gaf mér og þykir mjög vænt um og að sjálfsögðu tyggjó! Aðsend Hefur einhver hlutur tilfinningalegt gildi? Lyklakippan mín! Á henni hangir hjarta sem stendur Best og mamma mín er með hinn helminginn á móti á sinni lyklakippu, mér þykir mjög vænt um það. Á lyklakippunni hægra megin stendur Best.Aðsend Hver er þín uppáhalds taska og afhverju? Fendi Baguette sem ég keypti notaða þegar ég bjó í Danmörku! Hún er mjög rúmgóð en ekki of stór. Í henni eru þrjú hólf sem er þægilegt upp á skipulag að gera. Ég tók upprunalegu Fendi leðurólina af og setti fallega ól frá Hvisk í staðinn sem gerir hana einstaka! Sömuleiðis held ég að ákveðið tilfinningalegt gildi fylgi töskunni, hún minnir mig á bestu Köben. Fendi Baguette taskan sem Sigríður keypti notaða.Aðsend Ertu dugleg að taka til í töskunni þinni og halda röð og reglu? Já, ég myndi segja það! Það er í raun bara nauðsynlegt fyrir mig að taka til í töskunni af og til, sjá hvað ég er með á mér og vera viss um að ég sé með allt sem ég þarf fyrir vikuna. Sigríður segir nauðsynlegt að taka reglulega til í töskunni.Aðsend Ertu gjarnan með margar töskur á þér eða margar til skiptanna? Já, ég skipti frekar oft um tösku, stundum nokkrum sinnum í viku. View this post on Instagram A post shared by Sigridur Margret (@sigridurr) Það fer allt eftir því í hvernig stuði ég er og í hverju ég er þann daginn en litlu svörtu Gucci töskuna tek ég alltaf með mér. Þar geymi ég allt það helsta og það er svo þægilegt að henda henni bara á milli taska. Sigríður keypti þessa litlu Gucci tösku notaða.Aðsend Stór eða lítil taska og afhverju? Einhvers staðar þar á milli. Ég vil ekki hafa þær of litlar en mér finnst best að geta haft allt með mér, gloss, tyggjó, myndavélina og allt þetta helsta. Sigríður er mikil tískuáhugakona og á safn af fjölbreyttum töskum.Aðsend
Hvað er í töskunni? Tíska og hönnun Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira