Xavi varaði Flick við: „Hann mun þjást“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2024 15:02 Xavi gerði Barcelona að Spánarmeisturum í fyrra. getty/Fran Santiago Xavi stýrði Barcelona í síðasta sinn í gær. Eftir leikinn varaði hann eftirmann sinn við og sagði að hann ætti erfitt verkefni fyrir höndum. Xavi ætlaði að hætta hjá Barcelona en snerist síðan hugur og ákvað að halda áfram. Hann var hins vegar rekinn í síðustu viku eftir að hafa gagnrýnt fjárhagsstöðu Barcelona. Barcelona vann 1-2 sigur á Sevilla í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í gær. Það var síðasti leikur liðsins undir stjórn Xavis. Barcelona endaði í 2. sæti með 85 stig, tíu stigum á eftir meisturum Real Madrid. Fastlega er búist við því að Hansi Flick, fyrrverandi þjálfari Bayern München og þýska landsliðsins, taki við stjórastarfinu hjá Barcelona. Eftir leikinn í gær var Xavi spurður hvort hann væri með einhver skilaboð til eftirmanns síns. „Hann mun þjást. Þetta er erfitt starf og þú þarft að vera þolinmóður,“ sagði Xavi með bros á vör. Hann er ánægður með hvað hann afrekaði sem stjóri Barcelona. „Mér finnst að starf okkar hafi ekki verið nógu mikils metið. Þegar ég tók við var liðið í 9. sæti en við enduðum í 2. sæti. Svo unnum við deildina á næsta tímabili.“ Xavi, sem er 44 ára, lék nánast allan sinn feril með Barcelona og tók svo við liðinu í nóvember 2021. Hann var áður við stjórnvölinn hjá Al Sadd í Katar. Spænski boltinn Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Fleiri fréttir Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Sjá meira
Xavi ætlaði að hætta hjá Barcelona en snerist síðan hugur og ákvað að halda áfram. Hann var hins vegar rekinn í síðustu viku eftir að hafa gagnrýnt fjárhagsstöðu Barcelona. Barcelona vann 1-2 sigur á Sevilla í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í gær. Það var síðasti leikur liðsins undir stjórn Xavis. Barcelona endaði í 2. sæti með 85 stig, tíu stigum á eftir meisturum Real Madrid. Fastlega er búist við því að Hansi Flick, fyrrverandi þjálfari Bayern München og þýska landsliðsins, taki við stjórastarfinu hjá Barcelona. Eftir leikinn í gær var Xavi spurður hvort hann væri með einhver skilaboð til eftirmanns síns. „Hann mun þjást. Þetta er erfitt starf og þú þarft að vera þolinmóður,“ sagði Xavi með bros á vör. Hann er ánægður með hvað hann afrekaði sem stjóri Barcelona. „Mér finnst að starf okkar hafi ekki verið nógu mikils metið. Þegar ég tók við var liðið í 9. sæti en við enduðum í 2. sæti. Svo unnum við deildina á næsta tímabili.“ Xavi, sem er 44 ára, lék nánast allan sinn feril með Barcelona og tók svo við liðinu í nóvember 2021. Hann var áður við stjórnvölinn hjá Al Sadd í Katar.
Spænski boltinn Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Fleiri fréttir Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Sjá meira