Atlanta Hawks fá fyrsta valrétt í nýliðavalinu Siggeir Ævarsson skrifar 13. maí 2024 07:02 Trae Young og félagar fá væntanlega vænan liðsstyrk úr nýliðavalinu vísir/Getty Það verða Atlanta Hawks sem fá fyrsta valrétt í nýliðavali NBA þetta árið þrátt fyrir að hafa aðeins átt þrjú prósent möguleika á fyrsta valrétti. Valrétturinn í nýliðavalinu er ákvarðaður út frá ákveðnum líkum þar sem möguleikar liða hækka eftir því sem þau enda neðar í deildinni. Það er þó ekkert gefið í þessari tölfræði eins og sést á því hvernig efstu fjögur liðin röðuðust upp þetta árið. Af fyrstu fjóru liðunum sem fá að velja var aðeins Washington Wizards sem var með tölfræðilíkurnar með sér. The results for the Top 4 picks in the 2024 #NBADraftLottery presented by State Farm:1. Hawks2. Wizards3. Rockets4. Spurs pic.twitter.com/qemnlNzzZI— NBA (@NBA) May 12, 2024 Detroit Pistons, sem enduðu neðstir í deildinni í ár með 14 sigra og settu met yfir flesta tapaða leiki í röð á einu tímabili eða 28, fá aðeins fimmta valrétt þetta árið. The results are in for picks 5-14 in the 2024 #NBADraftLottery presented by State Farm: 5. Pistons 6. Hornets7. Trail Blazers8. Spurs9. Grizzlies10. Jazz11. Bulls12. Thunder13. Kings14. Trail Blazers— NBA (@NBA) May 12, 2024 Flestir spekingar hafa spáð því að annað árið í röð verði franskur leikmaður valinn fyrstur, miðherjinn Alex Sarr. Hann er líkt og Victor Wembanyama gríðarlega hávaxinn en þó um átta cm lægri, eða 216 cm meðan Wembanyama er 224 cm. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Jöfnuðu annað met sem enginn vill eiga Leikmenn Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta hafa ekki haft mikla ástæðu til að fagna undanfarnar vikur og mánuði. Liðið tapaði sínum 28. leik í röð í nótt. 29. desember 2023 17:46 Pistons vann loksins leik Detroit Pistons slapp við að skrá sig í sögubækurnar fyrir lengstu taphrinu í sögu NBA-deildarinnar er liðið náði loksins að vinna leik í nótt. 31. desember 2023 15:00 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL Sport Haukar voru betri í dag Körfubolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira
Valrétturinn í nýliðavalinu er ákvarðaður út frá ákveðnum líkum þar sem möguleikar liða hækka eftir því sem þau enda neðar í deildinni. Það er þó ekkert gefið í þessari tölfræði eins og sést á því hvernig efstu fjögur liðin röðuðust upp þetta árið. Af fyrstu fjóru liðunum sem fá að velja var aðeins Washington Wizards sem var með tölfræðilíkurnar með sér. The results for the Top 4 picks in the 2024 #NBADraftLottery presented by State Farm:1. Hawks2. Wizards3. Rockets4. Spurs pic.twitter.com/qemnlNzzZI— NBA (@NBA) May 12, 2024 Detroit Pistons, sem enduðu neðstir í deildinni í ár með 14 sigra og settu met yfir flesta tapaða leiki í röð á einu tímabili eða 28, fá aðeins fimmta valrétt þetta árið. The results are in for picks 5-14 in the 2024 #NBADraftLottery presented by State Farm: 5. Pistons 6. Hornets7. Trail Blazers8. Spurs9. Grizzlies10. Jazz11. Bulls12. Thunder13. Kings14. Trail Blazers— NBA (@NBA) May 12, 2024 Flestir spekingar hafa spáð því að annað árið í röð verði franskur leikmaður valinn fyrstur, miðherjinn Alex Sarr. Hann er líkt og Victor Wembanyama gríðarlega hávaxinn en þó um átta cm lægri, eða 216 cm meðan Wembanyama er 224 cm.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Jöfnuðu annað met sem enginn vill eiga Leikmenn Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta hafa ekki haft mikla ástæðu til að fagna undanfarnar vikur og mánuði. Liðið tapaði sínum 28. leik í röð í nótt. 29. desember 2023 17:46 Pistons vann loksins leik Detroit Pistons slapp við að skrá sig í sögubækurnar fyrir lengstu taphrinu í sögu NBA-deildarinnar er liðið náði loksins að vinna leik í nótt. 31. desember 2023 15:00 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL Sport Haukar voru betri í dag Körfubolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira
Jöfnuðu annað met sem enginn vill eiga Leikmenn Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta hafa ekki haft mikla ástæðu til að fagna undanfarnar vikur og mánuði. Liðið tapaði sínum 28. leik í röð í nótt. 29. desember 2023 17:46
Pistons vann loksins leik Detroit Pistons slapp við að skrá sig í sögubækurnar fyrir lengstu taphrinu í sögu NBA-deildarinnar er liðið náði loksins að vinna leik í nótt. 31. desember 2023 15:00