Páskaeggin frá Nóa Síríus vinsælust Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. mars 2024 08:51 Könnunin var framkvæmd síðastliðina viku. Um 51 prósent aðila í 1800 manna úrtaki svaraði könnuninni. Vísir/Einar Páskaegg frá súkkulaðiframleiðandanum Nóa Síríus eru í uppáhaldi flestra landsmanna samkvæmt nýrri könnun Prósent. Næst á eftir koma páskaegg frá Freyju og síðan Góu. Samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar þykir 43 prósent svarenda páskaeggin frá Nóa Síríus best, tuttugu prósentum finnst eggin frá Freyju best. Ellefu prósent svarenda sögðu páskaeggin frá Góu vera í uppáhaldi. Þar á eftir kemur Sanbó, en átta prósent svarenda sögðu páskaegg þess framleiðanda best. Sex prósent nefndu annað vörumerki og tólf prósent sögðust ekki borða páskaegg. Niðurstöðurnar voru þessar.Prósent Marktækur munur var á kynjunum í könnuninni en 24 prósent kvenna sögðu páskaegg frá Freyju vera í uppáhaldi samanborið við 15 prósent karla. Þá sögðust marktækt fleiri karlar ekki borða páskaegg, eða sautján prósent, samanborið við sjö prósent kvenna. Samkvæmt könnuninni segjast færri konur ekki borða páskaegg en karlar. Prósent Neytendur Páskar Matvælaframleiðsla Skoðanakannanir Sælgæti Tengdar fréttir Súkkulaði frá Nóa hækkar mest á meðan Freyja lækkar Verð á súkkulaði hefur víða hækkað miðað við janúarmánuð, samkvæmt niðurstöðum verðlagseftirlits ASÍ. Verð á súkkulaði frá Nóa Síríus hefur hækkað mest, en vörur frá Freyju hafa hækkað minnst í verði. Sumar þeirra hafa raunar lækkað í verði á tímabilinu. 26. mars 2024 17:41 Bónus, Extra og Heimkaup oftast með lægsta verðið á páskaeggjum Verð hafa færst lítillega niður á páskaeggjum í hægvinnu verðstríði undanfarnar tvær vikur. Bónus, Extra og Heimkaup eru oftast með lægsta verðið en Bónus, Krónan og Kjörbúðin með lægsta meðalverðið á páskaeggjum. 26. mars 2024 08:26 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Sjá meira
Samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar þykir 43 prósent svarenda páskaeggin frá Nóa Síríus best, tuttugu prósentum finnst eggin frá Freyju best. Ellefu prósent svarenda sögðu páskaeggin frá Góu vera í uppáhaldi. Þar á eftir kemur Sanbó, en átta prósent svarenda sögðu páskaegg þess framleiðanda best. Sex prósent nefndu annað vörumerki og tólf prósent sögðust ekki borða páskaegg. Niðurstöðurnar voru þessar.Prósent Marktækur munur var á kynjunum í könnuninni en 24 prósent kvenna sögðu páskaegg frá Freyju vera í uppáhaldi samanborið við 15 prósent karla. Þá sögðust marktækt fleiri karlar ekki borða páskaegg, eða sautján prósent, samanborið við sjö prósent kvenna. Samkvæmt könnuninni segjast færri konur ekki borða páskaegg en karlar. Prósent
Neytendur Páskar Matvælaframleiðsla Skoðanakannanir Sælgæti Tengdar fréttir Súkkulaði frá Nóa hækkar mest á meðan Freyja lækkar Verð á súkkulaði hefur víða hækkað miðað við janúarmánuð, samkvæmt niðurstöðum verðlagseftirlits ASÍ. Verð á súkkulaði frá Nóa Síríus hefur hækkað mest, en vörur frá Freyju hafa hækkað minnst í verði. Sumar þeirra hafa raunar lækkað í verði á tímabilinu. 26. mars 2024 17:41 Bónus, Extra og Heimkaup oftast með lægsta verðið á páskaeggjum Verð hafa færst lítillega niður á páskaeggjum í hægvinnu verðstríði undanfarnar tvær vikur. Bónus, Extra og Heimkaup eru oftast með lægsta verðið en Bónus, Krónan og Kjörbúðin með lægsta meðalverðið á páskaeggjum. 26. mars 2024 08:26 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Sjá meira
Súkkulaði frá Nóa hækkar mest á meðan Freyja lækkar Verð á súkkulaði hefur víða hækkað miðað við janúarmánuð, samkvæmt niðurstöðum verðlagseftirlits ASÍ. Verð á súkkulaði frá Nóa Síríus hefur hækkað mest, en vörur frá Freyju hafa hækkað minnst í verði. Sumar þeirra hafa raunar lækkað í verði á tímabilinu. 26. mars 2024 17:41
Bónus, Extra og Heimkaup oftast með lægsta verðið á páskaeggjum Verð hafa færst lítillega niður á páskaeggjum í hægvinnu verðstríði undanfarnar tvær vikur. Bónus, Extra og Heimkaup eru oftast með lægsta verðið en Bónus, Krónan og Kjörbúðin með lægsta meðalverðið á páskaeggjum. 26. mars 2024 08:26