Þeir sem fóru í ána taldir látnir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. mars 2024 06:50 Ýmsum spurningum er enn ósvarað varðandi það hvernig skipið lenti á brúnni en það sendi út neyðarkall áður en slysið átti sér stað. Getty/Kevin Dietsch Lögregluyfirvöld í Maryland í Bandaríkjunum segja einstaklingana sex sem leitað var í gær eftir að Francis Scott Key brúin í Baltimore hrundi í gær séu nú taldir látnir. Samkvæmt yfirvöldum lentu bifreiðar og átta verkamenn í Patapsco ánni. Tveimur var bjargað en að sögn Jeffrey Pritzker, framkvæmdastjóra hjá Brawner Builders, er gert ráð fyrir að hinir sex séu látnir þar sem áin sé djúp og langt síðan slysið átti sér stað. Pritzker segir verkamennina hafa verið að vinna á miðri brúnni þegar hún hrundi ofan í ána. Kafarar munu leita að líkamsleifum látnu þegar aðstæður leyfa. „Þetta var algjörlega ófyrirsjáanlegt,“ segir Pritzker. „Við vitum ekki hvað annað við getum sagt. Við leggjum mikið upp úr öryggi og erum með keilur og spjöld og ljós og tálma og eftirlit. En við sáum það ekki fyrir að brúin myndi hrynja.“ Slysið átti sér stað þegar skipið Dali sigldi á brúna. Tuttugu og tveir voru um borð og björguðust allir. Wes Moore, ríkisstjóri Maryland, segir brúna, sem var byggð árið 1977, hafa verið í góðu lagi en sömu sögu virðist ekki endilgea að segja af skipinu, sem fékk athugasemdir í skoðun í kjölfar annars slyss í Antwerpen í Belgíu árið 2016. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í gær að svo virtist sem um væri að ræða hræðilegt slys. Hét hann því að ríkið myndi fjármagna endurbyggingu brúarinnar og sagðist myndu heimsækja Baltimore á næstunni. Spurður að því hvort skipafélagið ætti ekki að bera kostnaðinn sagði forsetinn að það yrði skoðað en menn myndu ekki bíða eftir niðurstöðu heldur ráðast strax í framkvæmdir. Bandaríkin Brú hrynur í Baltimore Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liða Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Sjá meira
Samkvæmt yfirvöldum lentu bifreiðar og átta verkamenn í Patapsco ánni. Tveimur var bjargað en að sögn Jeffrey Pritzker, framkvæmdastjóra hjá Brawner Builders, er gert ráð fyrir að hinir sex séu látnir þar sem áin sé djúp og langt síðan slysið átti sér stað. Pritzker segir verkamennina hafa verið að vinna á miðri brúnni þegar hún hrundi ofan í ána. Kafarar munu leita að líkamsleifum látnu þegar aðstæður leyfa. „Þetta var algjörlega ófyrirsjáanlegt,“ segir Pritzker. „Við vitum ekki hvað annað við getum sagt. Við leggjum mikið upp úr öryggi og erum með keilur og spjöld og ljós og tálma og eftirlit. En við sáum það ekki fyrir að brúin myndi hrynja.“ Slysið átti sér stað þegar skipið Dali sigldi á brúna. Tuttugu og tveir voru um borð og björguðust allir. Wes Moore, ríkisstjóri Maryland, segir brúna, sem var byggð árið 1977, hafa verið í góðu lagi en sömu sögu virðist ekki endilgea að segja af skipinu, sem fékk athugasemdir í skoðun í kjölfar annars slyss í Antwerpen í Belgíu árið 2016. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í gær að svo virtist sem um væri að ræða hræðilegt slys. Hét hann því að ríkið myndi fjármagna endurbyggingu brúarinnar og sagðist myndu heimsækja Baltimore á næstunni. Spurður að því hvort skipafélagið ætti ekki að bera kostnaðinn sagði forsetinn að það yrði skoðað en menn myndu ekki bíða eftir niðurstöðu heldur ráðast strax í framkvæmdir.
Bandaríkin Brú hrynur í Baltimore Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liða Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Sjá meira