Fékk draumastarfið hjá Forlaginu vegna TikTok-reiknings Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 22. mars 2024 22:29 „Þetta er búið að vera algjört ævintýri,“ segir Embla um starfið. Vísir Embla Rún hóf að birta myndbönd á samfélagsmiðlinum TikTok árið 2022 þar sem hún gaf fylgjendum innsýn í daglegt líf með þunglyndi og kvíða. „Þá byrjaði ég að birta myndbönd til að deila reynslu minni af því að vera með kvíða. Ég sýndi frá daglega lífi mínu og sýndi hversdagsleikann í geðrænum vandamálum. Ég gerði það til þess að fólk, sem er í sömu stöðu og ég, væri minna einmanna. Mér fannst mjög gaman að horfa á svona myndbönd og sjá að það er annað fólk sem er að „díla“ við sömu hluti. Ég vildi sýna öðrum að þau væru ekki ein. Við erum mörg að glíma við einhvers konar kvíða eða þungyndi.“ Bjargráðin eru mörg og mismunandi og þau geta líka verið persónubundin og í tilfelli Emblu voru það höfundar fantasíubókmennta sem ljáðu henni hjálparhönd. „Í þessari vanlíðan þá hjálpuðu bækurnar mér. Ég byrja að lesa rosalega mikið og fjalla þá um það á TikTok og það var bara algjör heppni að ég pósta einu myndbandi akkúrat í sömu viku og sama dag og fleiri byrjuðu að birta myndbönd um bækur. Ég bara bjóst ekki við því að það væri þessi markhópur hérna á Íslandi fyrir íslensku bóka-Tiktoki. Ég er í mörg ár búin að vera að fylgjast með fólki tala um bækur en bara ekkert á Íslandi.“ Myndböndin hennar Emblu slógu í gegn á miðlinum og ná til fjölmargra; jafnvel til útgáfurisa hér á Íslandi og ekki leið á löngu þar til hún fékk örlagaríkt símtal. „Það var Forlagið, þau voru að hafa samband því þau voru búin að taka eftir að íslenskt bókatiktok var að komast á fót og þau langaði til að styðja íslenska bókaumfjöllun og ég var bara ótrúlega spennt að fá þetta tækifæri til að vinna með þeim og tala sérstaklega um íslenskar útgáfur og íslensku bækurnar.“ Draumar geta ennþá ræst. „Þetta er búið að vera algjört ævintýri,“ segir Embla og brosir sínu breiðasta. Samfélagsmiðlar Bókmenntir Bókaútgáfa TikTok Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Innlent Fleiri fréttir Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Sjá meira
„Þá byrjaði ég að birta myndbönd til að deila reynslu minni af því að vera með kvíða. Ég sýndi frá daglega lífi mínu og sýndi hversdagsleikann í geðrænum vandamálum. Ég gerði það til þess að fólk, sem er í sömu stöðu og ég, væri minna einmanna. Mér fannst mjög gaman að horfa á svona myndbönd og sjá að það er annað fólk sem er að „díla“ við sömu hluti. Ég vildi sýna öðrum að þau væru ekki ein. Við erum mörg að glíma við einhvers konar kvíða eða þungyndi.“ Bjargráðin eru mörg og mismunandi og þau geta líka verið persónubundin og í tilfelli Emblu voru það höfundar fantasíubókmennta sem ljáðu henni hjálparhönd. „Í þessari vanlíðan þá hjálpuðu bækurnar mér. Ég byrja að lesa rosalega mikið og fjalla þá um það á TikTok og það var bara algjör heppni að ég pósta einu myndbandi akkúrat í sömu viku og sama dag og fleiri byrjuðu að birta myndbönd um bækur. Ég bara bjóst ekki við því að það væri þessi markhópur hérna á Íslandi fyrir íslensku bóka-Tiktoki. Ég er í mörg ár búin að vera að fylgjast með fólki tala um bækur en bara ekkert á Íslandi.“ Myndböndin hennar Emblu slógu í gegn á miðlinum og ná til fjölmargra; jafnvel til útgáfurisa hér á Íslandi og ekki leið á löngu þar til hún fékk örlagaríkt símtal. „Það var Forlagið, þau voru að hafa samband því þau voru búin að taka eftir að íslenskt bókatiktok var að komast á fót og þau langaði til að styðja íslenska bókaumfjöllun og ég var bara ótrúlega spennt að fá þetta tækifæri til að vinna með þeim og tala sérstaklega um íslenskar útgáfur og íslensku bækurnar.“ Draumar geta ennþá ræst. „Þetta er búið að vera algjört ævintýri,“ segir Embla og brosir sínu breiðasta.
Samfélagsmiðlar Bókmenntir Bókaútgáfa TikTok Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Innlent Fleiri fréttir Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Sjá meira