Klappstýrur í lífshættu þegar ljóskastari hrapaði Sindri Sverrisson skrifar 11. mars 2024 13:00 Mönnum var brugðið þegar ljóskastari féll á gólfið í höll Baskonia-liðsins. Getty/Aitor Arrizabalaga Mikil mildi þykir að ekki skyldi fara verr þegar ljóskastari féll niður úr mikilli hæð á leik Baskonia og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, í gær. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiðum féll ljósið í gólfið aðeins nokkrum sentímetrum frá klappstýrum sem dönsuðu á vellinum í leikhléi. Justo lo tengo grabado y la verdad que es un milagro. Por muy poco no le cae encima pic.twitter.com/qwOIkauKPH— Bkn/Adrv (@mariobf92) March 10, 2024 Atvikið átti sér stað á lokamínútu leiksins, sem Baskonia vann 103-96. Þess má geta að aðeins tveimur dögum fyrr var landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson að spila í sömu höll, með liði Alba Berlín í EuroLeague. One of the video scoreboard lights fell on the court during Baskonia - Barcelona game pic.twitter.com/Mg88GIG8he— BasketNews (@BasketNews_com) March 11, 2024 Ljósið var hluti af stóru vídjóstigatöflunni sem hangir yfir miðjum vellinum, líkt og í flestum stórum körfuboltahöllum. Um 13.300 áhorfendur fylgdust með þegar ljósið féll niður. Baskonia lét strax eftir leik hefja rannsókn á því hvernig stóð á því að ljóskastarinn losnaði. Niðurstaðan er sú að mannleg mistök hafi valdið því, við uppsetningu á ljósabúnaðinum. Baskonia hefur nú slitið samstarfi við fyrirtækið sem sá um uppsetninguna og íhugar lögsókn. Spænski körfuboltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira
Eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiðum féll ljósið í gólfið aðeins nokkrum sentímetrum frá klappstýrum sem dönsuðu á vellinum í leikhléi. Justo lo tengo grabado y la verdad que es un milagro. Por muy poco no le cae encima pic.twitter.com/qwOIkauKPH— Bkn/Adrv (@mariobf92) March 10, 2024 Atvikið átti sér stað á lokamínútu leiksins, sem Baskonia vann 103-96. Þess má geta að aðeins tveimur dögum fyrr var landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson að spila í sömu höll, með liði Alba Berlín í EuroLeague. One of the video scoreboard lights fell on the court during Baskonia - Barcelona game pic.twitter.com/Mg88GIG8he— BasketNews (@BasketNews_com) March 11, 2024 Ljósið var hluti af stóru vídjóstigatöflunni sem hangir yfir miðjum vellinum, líkt og í flestum stórum körfuboltahöllum. Um 13.300 áhorfendur fylgdust með þegar ljósið féll niður. Baskonia lét strax eftir leik hefja rannsókn á því hvernig stóð á því að ljóskastarinn losnaði. Niðurstaðan er sú að mannleg mistök hafi valdið því, við uppsetningu á ljósabúnaðinum. Baskonia hefur nú slitið samstarfi við fyrirtækið sem sá um uppsetninguna og íhugar lögsókn.
Spænski körfuboltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira