Breytileg átt og einhver úrkoma Atli Ísleifsson skrifar 21. febrúar 2024 07:14 Fram kemur að lægð hafi nálgast landið úr suðri í nótt. Vísir/Vilhelm Veðurstofan gerir ráð fyrir breytilegri átt í dag þar sem vindur verður á bilinu átta til fimmtán metrar á sekúndu. Víða má búast við einhverri úrkomu. Á vef Veðurstofunnar segir að í grófum dráttum megi búast við rigningu eða slyddu nærri ströndinni, en meiri líkur á snjókomu inn til landsins. Hiti verður á bilinu núll til fjögur stig. Fram kemur að lægð hafi nálgast landið úr suðri í nótt og verði miðja hennar stödd yfir landinu í dag. „Á morgun gera spár ráð fyrir að við verðum áfram inni í lægðarmiðjunni, en þegar lægðir eldast verður oft þrýstiflatneskja á stóru svæði í miðju þeirra og því er útlit fyrir rólegt veður um tíma. Seinnipartinn á morgun er síðan von á sendingu úr norðri, þá er spáð vaxandi norðanátt og fer að snjóa á norðurhelmingi landins. Norðanáttin heldur síðan áfram á föstudag með éljagangi, en yfirleitt þurrt veður sunnan heiða,“ segir í tilkynningunni. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Fremur hæg breytileg átt og bjart veður, en stöku él sunnanlands. Vægt frost. Vaxandi norðanátt og fer að snjóa á norðanverðu landinu síðdegis, 10-18 m/s þar um kvöldið. Á föstudag: Norðan 8-15 og él, en bjartviðri um landið sunnanvert. Hiti kringum frostmark og kólnar um kvöldið. Á laugardag: Norðan 5-10 og léttskýjað, en skýjað á Norður- og Austurlandi og dálítil él þar fram eftir degi. Frost 1 til 10 stig. Á sunnudag: Suðvestlæg átt, bjart veður og fremur kalt, en snjókoma eða slydda vestanlands og hlýnandi veður þar. Á mánudag: Vestlæg átt. Dálítil rigning á sunnanverðu landinu og frostlaust þar. Skúrir eða él norðantil með hita kringum frostmark. Á þriðjudag: Norðlæg eða breytileg átt og líkur á éljum í flestum landshlutum. Kólnandi veður. Veður Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að í grófum dráttum megi búast við rigningu eða slyddu nærri ströndinni, en meiri líkur á snjókomu inn til landsins. Hiti verður á bilinu núll til fjögur stig. Fram kemur að lægð hafi nálgast landið úr suðri í nótt og verði miðja hennar stödd yfir landinu í dag. „Á morgun gera spár ráð fyrir að við verðum áfram inni í lægðarmiðjunni, en þegar lægðir eldast verður oft þrýstiflatneskja á stóru svæði í miðju þeirra og því er útlit fyrir rólegt veður um tíma. Seinnipartinn á morgun er síðan von á sendingu úr norðri, þá er spáð vaxandi norðanátt og fer að snjóa á norðurhelmingi landins. Norðanáttin heldur síðan áfram á föstudag með éljagangi, en yfirleitt þurrt veður sunnan heiða,“ segir í tilkynningunni. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Fremur hæg breytileg átt og bjart veður, en stöku él sunnanlands. Vægt frost. Vaxandi norðanátt og fer að snjóa á norðanverðu landinu síðdegis, 10-18 m/s þar um kvöldið. Á föstudag: Norðan 8-15 og él, en bjartviðri um landið sunnanvert. Hiti kringum frostmark og kólnar um kvöldið. Á laugardag: Norðan 5-10 og léttskýjað, en skýjað á Norður- og Austurlandi og dálítil él þar fram eftir degi. Frost 1 til 10 stig. Á sunnudag: Suðvestlæg átt, bjart veður og fremur kalt, en snjókoma eða slydda vestanlands og hlýnandi veður þar. Á mánudag: Vestlæg átt. Dálítil rigning á sunnanverðu landinu og frostlaust þar. Skúrir eða él norðantil með hita kringum frostmark. Á þriðjudag: Norðlæg eða breytileg átt og líkur á éljum í flestum landshlutum. Kólnandi veður.
Veður Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Sjá meira