Sjarmerandi hönnunarheimili með útsýni til sjávar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. febrúar 2024 21:17 Eignin hefur verið innréttuð á minimalískan og sjarmerandi máta. Pálsson Við Ásbúðartröð í Hafnarfirði má finna glæsilega endurnýjaða sérhæð á tveimur hæðum með stórbrotnu útsýni til sjávar. Um er að ræða 168 fermetra eign í fjölbýlishúsi frá árinu 1954. Eignin skipist í fortofu, þrjú svefnherbergi, tvö baðherbergi, sjónvarpsrými, stofuog eldhús. Rýmin eru afar björt og rúmgóð með fallegu viðarparketi á gólfi. Útgengt er úr hjónaherbergi á svalir sem snúa í suður. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð en gluggar, loftlistar og tekkviður gefur heildarmyndinni sjarmerandi yfirbragð og viðheldur gamla tíðaranda hússins. Ásett verð fyrir eignina er 98,9 milljónir. Pálsson Pálsson Eldhúsið er bjart og rúmgott með ljósri innréttingu með gylltum höldum og granítplötu á borðum. Fallegar hönnunarmunir leynast víða um íbúðina. Þar má nefna loftljósið yfir eldhúsborðinu, Drop chandelier frá Norr 11, Flos 265 veggljósið í sjónvarpsherberginu, hannað af Paolo Rizzatto og Flowerpot borðlampann í stofunni, svo fátt eitt sé nefnt. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Gluggarnir í stofunni eru fallegar og öðruvísi en sést í dag.Pálsson Opið er á milli sjónvarpsrýmis og stofu.Pálsson Á baðhergberginu eru fallegar Subway flísar, klassískt og flott.Pálsson Notalegt að vera með teppi á stiganum.Pálsson Hjónaherbergið er bjart og notalegt.Pálsson Barnaherbergin eru líkt og klippt úr hönnunartímariti.Pálsson Hér er allt í röð og reglu.Pálsson Tekk skápurinn er smart og gefur rýminu hlýleika.Pálsson Glugginn í forstofunni er einstaklega sjarmerandi.Pálsson Húsið er staðsett á eftirsóttum stað í Hafnarfirði.Pálsson Hús og heimili Fasteignamarkaður Tíska og hönnun Hafnarfjörður Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira
Eignin skipist í fortofu, þrjú svefnherbergi, tvö baðherbergi, sjónvarpsrými, stofuog eldhús. Rýmin eru afar björt og rúmgóð með fallegu viðarparketi á gólfi. Útgengt er úr hjónaherbergi á svalir sem snúa í suður. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð en gluggar, loftlistar og tekkviður gefur heildarmyndinni sjarmerandi yfirbragð og viðheldur gamla tíðaranda hússins. Ásett verð fyrir eignina er 98,9 milljónir. Pálsson Pálsson Eldhúsið er bjart og rúmgott með ljósri innréttingu með gylltum höldum og granítplötu á borðum. Fallegar hönnunarmunir leynast víða um íbúðina. Þar má nefna loftljósið yfir eldhúsborðinu, Drop chandelier frá Norr 11, Flos 265 veggljósið í sjónvarpsherberginu, hannað af Paolo Rizzatto og Flowerpot borðlampann í stofunni, svo fátt eitt sé nefnt. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Gluggarnir í stofunni eru fallegar og öðruvísi en sést í dag.Pálsson Opið er á milli sjónvarpsrýmis og stofu.Pálsson Á baðhergberginu eru fallegar Subway flísar, klassískt og flott.Pálsson Notalegt að vera með teppi á stiganum.Pálsson Hjónaherbergið er bjart og notalegt.Pálsson Barnaherbergin eru líkt og klippt úr hönnunartímariti.Pálsson Hér er allt í röð og reglu.Pálsson Tekk skápurinn er smart og gefur rýminu hlýleika.Pálsson Glugginn í forstofunni er einstaklega sjarmerandi.Pálsson Húsið er staðsett á eftirsóttum stað í Hafnarfirði.Pálsson
Hús og heimili Fasteignamarkaður Tíska og hönnun Hafnarfjörður Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira