Tölfræðin á móti Serbíu: Unnu síðustu hundrað sekúndurnar 3-0 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2024 19:07 Sigvaldi Guðjónsson fagnar einu af mörkunum sínum. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði 27-27 jafntefli við Serbíu eftir ótrúlega endurkomu í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Íslenska liðið var þremur mörkum undir þegar aðeins ein og hálf mínúta var eftir af leiknum en tókst að tryggja sér jafntefli með þremur mörkum á síðustu hundrað sekúndum leiksins. Sóknarleikur íslenska liðsins var í miklu basli allan leikinn og ofan á það klúðraði íslenska liðið þremur vítaköstum. Viktor Gísli Hallgrímsson varði átta af fyrstu tíu skotum sem komu á hann en svo gekk lítið hjá honum þar til í lokin þegar hann tók tvö mikilvæg skot á úrslitastundu. Varnarleikurinn galopnaðist hvað eftir annað í seinni hálfleik þegar íslensku strákarnir misstu þolinmæðina en þeir náðu að skella í lás í lokin sem bjargaði kvöldinu. Það var vel við hæfi að Sigvaldi Guðjónsson skoraði jöfnunarmarkið en hann fór fyrir íslenska sóknarleiknum ásamt hinum hornamanninum Bjarka Má Elíssyni. Þeir skoruðu þrettán mörk saman þar af níu þeirra úr hraðaupphlaupum eða seinni bylgju. Sigvaldi átti meðal annars tvær stoðsendingar á Bjarka í hraðaupphlaup. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Serbíu á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 7/1 2. Sigvaldi Guðjónsson 6 3. Viggó Kristjánsson 4/2 4. Aron Pálmarsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Ómar Ingi Magnússon 2/1 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/1 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 4 1. Viggó Kristjánsson 4/2 3. Aron Pálmarsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 15 (39%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59.47 2. Bjarki Már Elísson 58:50 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 53:17 4. Elvar Örn Jónsson 45:36 5. Aron Pálmarsson 37:17 6. Ómar Ingi Magnússon 35:15 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 7 3. Viggó Kristjánsson 6 3. Ómar Ingi Magnússon 6 5. Aron Pálmarsson 4 5. Elvar Örn Jónsson 4 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Bjarki Már Elísson 7 3. Aron Pálmarsson 6 3. Viggó Kristjánsson 6 5. Elvar Örn Jónsson 4 6. Janus Daði Smárason 3 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 3 1. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Einar Þorsteinn Ólafsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 4 með langskotum 4 með gegnumbrotum 2 af línu 3 úr hægra horni 10 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr vítum 3 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Serbía +4 Mörk af línu: Serbía +5 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Serbía +6 Fiskuð víti: Ísland +4 Varin skot markvarða: Ísland +2 Varin víti markvarða: Serbía +2 - Misheppnuð skot: Serbía +1 Löglegar stöðvanir: Serbía +10 Refsimínútur: Serbía +6 mínútur Mörk manni fleiri: Ísland +1 Mörk manni færri: Serbía +4 Mörk í tómt mark: Ísland +1 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt 11. til 20. mínúta: Ísland +2 21. til 30. mínúta: Serbía +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Serbía +3 41. til 50. mínúta: Jafnt 51. til 60. mínúta: Ísland +2 Byrjun hálfleikja: Serbía +3 Lok hálfleikja: Ísland +1 Fyrri hálfleikur: Ísland +1 Seinni hálfleikur: Serbía +1 EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Körfubolti Fleiri fréttir Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Sjá meira
Íslenska liðið var þremur mörkum undir þegar aðeins ein og hálf mínúta var eftir af leiknum en tókst að tryggja sér jafntefli með þremur mörkum á síðustu hundrað sekúndum leiksins. Sóknarleikur íslenska liðsins var í miklu basli allan leikinn og ofan á það klúðraði íslenska liðið þremur vítaköstum. Viktor Gísli Hallgrímsson varði átta af fyrstu tíu skotum sem komu á hann en svo gekk lítið hjá honum þar til í lokin þegar hann tók tvö mikilvæg skot á úrslitastundu. Varnarleikurinn galopnaðist hvað eftir annað í seinni hálfleik þegar íslensku strákarnir misstu þolinmæðina en þeir náðu að skella í lás í lokin sem bjargaði kvöldinu. Það var vel við hæfi að Sigvaldi Guðjónsson skoraði jöfnunarmarkið en hann fór fyrir íslenska sóknarleiknum ásamt hinum hornamanninum Bjarka Má Elíssyni. Þeir skoruðu þrettán mörk saman þar af níu þeirra úr hraðaupphlaupum eða seinni bylgju. Sigvaldi átti meðal annars tvær stoðsendingar á Bjarka í hraðaupphlaup. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Serbíu á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 7/1 2. Sigvaldi Guðjónsson 6 3. Viggó Kristjánsson 4/2 4. Aron Pálmarsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Ómar Ingi Magnússon 2/1 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/1 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 4 1. Viggó Kristjánsson 4/2 3. Aron Pálmarsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 15 (39%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59.47 2. Bjarki Már Elísson 58:50 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 53:17 4. Elvar Örn Jónsson 45:36 5. Aron Pálmarsson 37:17 6. Ómar Ingi Magnússon 35:15 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 7 3. Viggó Kristjánsson 6 3. Ómar Ingi Magnússon 6 5. Aron Pálmarsson 4 5. Elvar Örn Jónsson 4 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Bjarki Már Elísson 7 3. Aron Pálmarsson 6 3. Viggó Kristjánsson 6 5. Elvar Örn Jónsson 4 6. Janus Daði Smárason 3 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 3 1. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Einar Þorsteinn Ólafsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 4 með langskotum 4 með gegnumbrotum 2 af línu 3 úr hægra horni 10 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr vítum 3 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Serbía +4 Mörk af línu: Serbía +5 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Serbía +6 Fiskuð víti: Ísland +4 Varin skot markvarða: Ísland +2 Varin víti markvarða: Serbía +2 - Misheppnuð skot: Serbía +1 Löglegar stöðvanir: Serbía +10 Refsimínútur: Serbía +6 mínútur Mörk manni fleiri: Ísland +1 Mörk manni færri: Serbía +4 Mörk í tómt mark: Ísland +1 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt 11. til 20. mínúta: Ísland +2 21. til 30. mínúta: Serbía +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Serbía +3 41. til 50. mínúta: Jafnt 51. til 60. mínúta: Ísland +2 Byrjun hálfleikja: Serbía +3 Lok hálfleikja: Ísland +1 Fyrri hálfleikur: Ísland +1 Seinni hálfleikur: Serbía +1
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Serbíu á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 7/1 2. Sigvaldi Guðjónsson 6 3. Viggó Kristjánsson 4/2 4. Aron Pálmarsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Ómar Ingi Magnússon 2/1 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/1 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 4 1. Viggó Kristjánsson 4/2 3. Aron Pálmarsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 15 (39%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59.47 2. Bjarki Már Elísson 58:50 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 53:17 4. Elvar Örn Jónsson 45:36 5. Aron Pálmarsson 37:17 6. Ómar Ingi Magnússon 35:15 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 7 3. Viggó Kristjánsson 6 3. Ómar Ingi Magnússon 6 5. Aron Pálmarsson 4 5. Elvar Örn Jónsson 4 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Bjarki Már Elísson 7 3. Aron Pálmarsson 6 3. Viggó Kristjánsson 6 5. Elvar Örn Jónsson 4 6. Janus Daði Smárason 3 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 3 1. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Einar Þorsteinn Ólafsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 4 með langskotum 4 með gegnumbrotum 2 af línu 3 úr hægra horni 10 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr vítum 3 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Serbía +4 Mörk af línu: Serbía +5 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Serbía +6 Fiskuð víti: Ísland +4 Varin skot markvarða: Ísland +2 Varin víti markvarða: Serbía +2 - Misheppnuð skot: Serbía +1 Löglegar stöðvanir: Serbía +10 Refsimínútur: Serbía +6 mínútur Mörk manni fleiri: Ísland +1 Mörk manni færri: Serbía +4 Mörk í tómt mark: Ísland +1 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt 11. til 20. mínúta: Ísland +2 21. til 30. mínúta: Serbía +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Serbía +3 41. til 50. mínúta: Jafnt 51. til 60. mínúta: Ísland +2 Byrjun hálfleikja: Serbía +3 Lok hálfleikja: Ísland +1 Fyrri hálfleikur: Ísland +1 Seinni hálfleikur: Serbía +1
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Körfubolti Fleiri fréttir Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Sjá meira