Maður sér aldrei handboltadómara með virkilega gott hár Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. janúar 2024 19:46 Elliði Snær Viðarsson ræðir við dómara leiksins eftir að ljóst var að hann myndi ekki spila meira í leik dagsins. Vísir/Vilhelm Ísland byrjar EM karla í handbolta á einu dramatískasta jafntefli síðari ára. Liðið var tveimur mörkum undir þegar nokkrar sekúndur lifðu leiks en á einhvern ótrúlegan hátt tryggði Sigvaldi Björn Guðjónsson stig með marki úr hraðaupphlaupi í blálokin, lokatölur 27-27. Hér að neðan má sjá hvað fór fram á samfélagsmiðlinum X, áður þekktur sem Twitter, en segja má að það hafi verið hæðir og lægðir í skoðum fólks á landsliðinu á undanförnum klukkustundum. Fjöldi Íslendinga er mættur til Þýskalands að styðja við bakið á strákunum okkar. Sumir eru sérstaklega hrifnir af Loga Geirssyni, sérfræðingi RÚV. pic.twitter.com/kYam0ItNvt— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 12, 2024 Það voru ekki allir sáttir með leikmannahópinn sem var valinn fyrir leik dagsins. Séffinn og Ponzan voru hins vegar hressir og klárir í bátana. Að byrja á því að hvíla tvo örvhenta. Er eins og að eiga tvo flotta bíla en fara alltaf á traktor í vinnuna. #handbolti #em2024https://t.co/LIDKo2MZ0k— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 12, 2024 Áfram Ísland frá okkur Handkastinu pic.twitter.com/eozUq0PidU— Séffinn / Zcheffenn / Experten / The specialist (@arnardadi) January 12, 2024 Juju það gengur vel #Handkastið pic.twitter.com/Wts3IuaUVm— Séffinn / Zcheffenn / Experten / The specialist (@arnardadi) January 12, 2024 Gísli Þorgeir Kristjánsson var líka klár. The EHF FINAL4 MVP is ready to rumble @ehfcl #ehfeuro2024 #heretoplay @HSI_Iceland pic.twitter.com/DExUBjCNrn— EHF EURO (@EHFEURO) January 12, 2024 Sumir voru rólegir í aðdraganda leiksins, aðrir voru peppaðir. KOMA SVO ÍSLAND!!!!!! pic.twitter.com/7Y6Y3Itosv— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 12, 2024 Er merkilega rólegur. Skil það ekki. Áfram Ísland! pic.twitter.com/nznVWxdgkW— Henry Birgir (@henrybirgir) January 12, 2024 Liðunum gekk illa að skora framan af og var staðan markalaus eftir fimm mínútur. Vinnum þetta 5-3#ehfeuro2024— Gummi Ben (@GummiBen) January 12, 2024 Elliði Snær Viðarsson fékk að margra mati óverðskuldað rautt spjald þegar tólf mínútur voru liðnar af leiknum. Glataðir dómarar— Helena Valtýsdóttir (@helenavaltys) January 12, 2024 Markmiðið mitt fyrir þetta mót var að væla ekki yfir dómurunum en þvilikir apakettir sem þetta eru. Þetta er aldrei rautt. Þvilikur fávitaskapur.— Ásmundur Atlason (@AsmundurAtlason) January 12, 2024 Ótrúlegt hvað handboltavöllur minnkar rosalega þegar það eru 6 stk af fjögurra rúmmetra serbneskum skrokkum í vörninni— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) January 12, 2024 Heyrðu VAR búið að skemma handboltann líka gaman að þessu— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) January 12, 2024 Maður sér aldrei handboltadómara með virkilega gott hár— María Björk (@baragrin) January 12, 2024 Sem betur fer var Viktor Gísli Hallgrímsson í banastuði í markinu. Victor Hallgrimsson has started with 9 saves from 13! https://t.co/zNVWSYtePh pic.twitter.com/8riIZVdYVb— (Un)informed Handball Hour (@HandballHour) January 12, 2024 Viktor Hallgrimsson is simply unbeatable tonight #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/GuiVO8pWQp— EHF EURO (@EHFEURO) January 12, 2024 Viktor Gísli #emruv— Kristín Eva (@Kristinevab) January 12, 2024 Halló Viktor Gísli — Sunna (@iSunnaa) January 12, 2024 McDaginn! pic.twitter.com/pqAZWiP2vz— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) January 12, 2024 held að enginn þjóðfélagshópur sé betri í að skipuleggja gott kósíkvöld en handboltamarkmenn— Atli Fannar (@atlifannar) January 12, 2024 Mögulega vanmat íslenska þjóðin hversu öflugt lið Serbíu er. Munum að Serbarnir eru sýnd veiði en ekki gefin.— Sigurður O (@SiggiOrr) January 12, 2024 Furðu lostinn Logi. pic.twitter.com/WGIEsWAAQu— Jóhann Már Helgason (@Joimar) January 12, 2024 Ísland átti einstaklega erfitt uppdráttar í síðari hálfleik. Er Forsetabikar í þessu líka?— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) January 12, 2024 Ömurleg frammistaða en þessi lokamínúta gæti breytt ansi miklu upp á framhaldið. Meira síðar— Theódór Ingi Pálmason (@TeddiPonza) January 12, 2024 Er þetta sami Rikki G semtalaði um það um daginn að ef hann hefði ekkert jákvætt að segja...ætlaði hann að halda kjafti #skaupið https://t.co/zKy0IwEgj0— Auðunn Blöndal (@Auddib) January 12, 2024 Ísland skoraði hins vegar tvö síðustu mörk leiksins og tryggði sér stig sem var einfaldlega ekki í myndinni. #takkAron— Björn Sverrisson (@bjornsverris) January 12, 2024 Einar Þorsteinn spilaði minna en mínútu en hafði samt gríðarleg áhrif á leikinn. Einstakur leikmaður.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 12, 2024 Iceland 27-27 SerbiaThis group will now be even more interesting!One of these handball matches where you cannot explain what happens at the end. Hopeless decisions in the end by Serbia!#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 12, 2024 2 goals to change the destiny of a match #ehfeuro2024 #HERETOPLAY @HSI_Iceland pic.twitter.com/q8Uv2HwhVM— EHF EURO (@EHFEURO) January 12, 2024 Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Serbía 27-27 | Ótrúlegur endir tryggði stig Ísland byrjar EM karla í handbolta á einu dramatískasta jafntefli síðari ára. Liðið var tveimur mörkum undir þegar nokkrar sekúndur lifðu leiks en á einhvern ótrúlegan hátt tryggði Sigvaldi Björn Guðjónsson stig með marki úr hraðaupphlaupi í blálokin. 12. janúar 2024 15:30 Kristján Örn og Óðinn Þór ekki í hóp á móti Serbum í kvöld Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Serbíu í dag í fyrsta leik íslenska liðsins á Evrópumótinu í handbolta í Þýskalandi. 12. janúar 2024 15:19 „Mótið er alls ekki búið“ „Veit ekki, frekar skrítinn leikur. Erum að klikka á algjörum grunnatriðum og förum illa með yfirtöluna,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson um ótrúlegt jafntefli Íslands og Serbíu í fyrsta leik EM karla í handbolta. 12. janúar 2024 18:55 „Ég get nánast lofað því að við verðum betri í næsta leik“ Ísland gerði eitt dramatískasta jafntefli í manna minnum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu gegn Serbíu. Ísland var þremur mörkum undir þegar tvær mínútur voru eftir en tvö þrumuskot Arons Pálmarsonar hleyptu lífi í leikinn og Sigvaldi Björn skoraði svo jöfnunarmarkið þegar fimm sekúndur voru til leiksloka. 12. janúar 2024 18:57 „Erum að ströggla lungann úr leiknum sóknarlega“ „Mér líður ágætlega úr því sem komið var. Held að við verðum að vera glaðir með þetta eina stig,“ sagði landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson um ótrúlegt jafntefli Íslands og Serbíu í fyrsta leik liðanna á EM. 12. janúar 2024 19:09 „Náðum aldrei góðum takti“ Viktor Gísli átti frábæran fyrri hálfleik í marki Íslands og hélt liðinu á lífi meðan mörkin létu á sér standa. Í seinni hálfleik minnkaði markvarslan, sem skrifast að mörgu leyti á slakan varnarleik, og allt stefndi í tap gegn Serbíu. 12. janúar 2024 19:15 Tölfræðin á móti Serbíu: Unnu síðustu hundrað sekúndurnar 3-0 Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði 27-27 jafntefli við Serbíu eftir ótrúlega endurkomu í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. 12. janúar 2024 19:07 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Sjá meira
Hér að neðan má sjá hvað fór fram á samfélagsmiðlinum X, áður þekktur sem Twitter, en segja má að það hafi verið hæðir og lægðir í skoðum fólks á landsliðinu á undanförnum klukkustundum. Fjöldi Íslendinga er mættur til Þýskalands að styðja við bakið á strákunum okkar. Sumir eru sérstaklega hrifnir af Loga Geirssyni, sérfræðingi RÚV. pic.twitter.com/kYam0ItNvt— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 12, 2024 Það voru ekki allir sáttir með leikmannahópinn sem var valinn fyrir leik dagsins. Séffinn og Ponzan voru hins vegar hressir og klárir í bátana. Að byrja á því að hvíla tvo örvhenta. Er eins og að eiga tvo flotta bíla en fara alltaf á traktor í vinnuna. #handbolti #em2024https://t.co/LIDKo2MZ0k— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 12, 2024 Áfram Ísland frá okkur Handkastinu pic.twitter.com/eozUq0PidU— Séffinn / Zcheffenn / Experten / The specialist (@arnardadi) January 12, 2024 Juju það gengur vel #Handkastið pic.twitter.com/Wts3IuaUVm— Séffinn / Zcheffenn / Experten / The specialist (@arnardadi) January 12, 2024 Gísli Þorgeir Kristjánsson var líka klár. The EHF FINAL4 MVP is ready to rumble @ehfcl #ehfeuro2024 #heretoplay @HSI_Iceland pic.twitter.com/DExUBjCNrn— EHF EURO (@EHFEURO) January 12, 2024 Sumir voru rólegir í aðdraganda leiksins, aðrir voru peppaðir. KOMA SVO ÍSLAND!!!!!! pic.twitter.com/7Y6Y3Itosv— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 12, 2024 Er merkilega rólegur. Skil það ekki. Áfram Ísland! pic.twitter.com/nznVWxdgkW— Henry Birgir (@henrybirgir) January 12, 2024 Liðunum gekk illa að skora framan af og var staðan markalaus eftir fimm mínútur. Vinnum þetta 5-3#ehfeuro2024— Gummi Ben (@GummiBen) January 12, 2024 Elliði Snær Viðarsson fékk að margra mati óverðskuldað rautt spjald þegar tólf mínútur voru liðnar af leiknum. Glataðir dómarar— Helena Valtýsdóttir (@helenavaltys) January 12, 2024 Markmiðið mitt fyrir þetta mót var að væla ekki yfir dómurunum en þvilikir apakettir sem þetta eru. Þetta er aldrei rautt. Þvilikur fávitaskapur.— Ásmundur Atlason (@AsmundurAtlason) January 12, 2024 Ótrúlegt hvað handboltavöllur minnkar rosalega þegar það eru 6 stk af fjögurra rúmmetra serbneskum skrokkum í vörninni— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) January 12, 2024 Heyrðu VAR búið að skemma handboltann líka gaman að þessu— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) January 12, 2024 Maður sér aldrei handboltadómara með virkilega gott hár— María Björk (@baragrin) January 12, 2024 Sem betur fer var Viktor Gísli Hallgrímsson í banastuði í markinu. Victor Hallgrimsson has started with 9 saves from 13! https://t.co/zNVWSYtePh pic.twitter.com/8riIZVdYVb— (Un)informed Handball Hour (@HandballHour) January 12, 2024 Viktor Hallgrimsson is simply unbeatable tonight #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/GuiVO8pWQp— EHF EURO (@EHFEURO) January 12, 2024 Viktor Gísli #emruv— Kristín Eva (@Kristinevab) January 12, 2024 Halló Viktor Gísli — Sunna (@iSunnaa) January 12, 2024 McDaginn! pic.twitter.com/pqAZWiP2vz— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) January 12, 2024 held að enginn þjóðfélagshópur sé betri í að skipuleggja gott kósíkvöld en handboltamarkmenn— Atli Fannar (@atlifannar) January 12, 2024 Mögulega vanmat íslenska þjóðin hversu öflugt lið Serbíu er. Munum að Serbarnir eru sýnd veiði en ekki gefin.— Sigurður O (@SiggiOrr) January 12, 2024 Furðu lostinn Logi. pic.twitter.com/WGIEsWAAQu— Jóhann Már Helgason (@Joimar) January 12, 2024 Ísland átti einstaklega erfitt uppdráttar í síðari hálfleik. Er Forsetabikar í þessu líka?— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) January 12, 2024 Ömurleg frammistaða en þessi lokamínúta gæti breytt ansi miklu upp á framhaldið. Meira síðar— Theódór Ingi Pálmason (@TeddiPonza) January 12, 2024 Er þetta sami Rikki G semtalaði um það um daginn að ef hann hefði ekkert jákvætt að segja...ætlaði hann að halda kjafti #skaupið https://t.co/zKy0IwEgj0— Auðunn Blöndal (@Auddib) January 12, 2024 Ísland skoraði hins vegar tvö síðustu mörk leiksins og tryggði sér stig sem var einfaldlega ekki í myndinni. #takkAron— Björn Sverrisson (@bjornsverris) January 12, 2024 Einar Þorsteinn spilaði minna en mínútu en hafði samt gríðarleg áhrif á leikinn. Einstakur leikmaður.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 12, 2024 Iceland 27-27 SerbiaThis group will now be even more interesting!One of these handball matches where you cannot explain what happens at the end. Hopeless decisions in the end by Serbia!#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 12, 2024 2 goals to change the destiny of a match #ehfeuro2024 #HERETOPLAY @HSI_Iceland pic.twitter.com/q8Uv2HwhVM— EHF EURO (@EHFEURO) January 12, 2024
Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Serbía 27-27 | Ótrúlegur endir tryggði stig Ísland byrjar EM karla í handbolta á einu dramatískasta jafntefli síðari ára. Liðið var tveimur mörkum undir þegar nokkrar sekúndur lifðu leiks en á einhvern ótrúlegan hátt tryggði Sigvaldi Björn Guðjónsson stig með marki úr hraðaupphlaupi í blálokin. 12. janúar 2024 15:30 Kristján Örn og Óðinn Þór ekki í hóp á móti Serbum í kvöld Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Serbíu í dag í fyrsta leik íslenska liðsins á Evrópumótinu í handbolta í Þýskalandi. 12. janúar 2024 15:19 „Mótið er alls ekki búið“ „Veit ekki, frekar skrítinn leikur. Erum að klikka á algjörum grunnatriðum og förum illa með yfirtöluna,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson um ótrúlegt jafntefli Íslands og Serbíu í fyrsta leik EM karla í handbolta. 12. janúar 2024 18:55 „Ég get nánast lofað því að við verðum betri í næsta leik“ Ísland gerði eitt dramatískasta jafntefli í manna minnum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu gegn Serbíu. Ísland var þremur mörkum undir þegar tvær mínútur voru eftir en tvö þrumuskot Arons Pálmarsonar hleyptu lífi í leikinn og Sigvaldi Björn skoraði svo jöfnunarmarkið þegar fimm sekúndur voru til leiksloka. 12. janúar 2024 18:57 „Erum að ströggla lungann úr leiknum sóknarlega“ „Mér líður ágætlega úr því sem komið var. Held að við verðum að vera glaðir með þetta eina stig,“ sagði landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson um ótrúlegt jafntefli Íslands og Serbíu í fyrsta leik liðanna á EM. 12. janúar 2024 19:09 „Náðum aldrei góðum takti“ Viktor Gísli átti frábæran fyrri hálfleik í marki Íslands og hélt liðinu á lífi meðan mörkin létu á sér standa. Í seinni hálfleik minnkaði markvarslan, sem skrifast að mörgu leyti á slakan varnarleik, og allt stefndi í tap gegn Serbíu. 12. janúar 2024 19:15 Tölfræðin á móti Serbíu: Unnu síðustu hundrað sekúndurnar 3-0 Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði 27-27 jafntefli við Serbíu eftir ótrúlega endurkomu í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. 12. janúar 2024 19:07 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Serbía 27-27 | Ótrúlegur endir tryggði stig Ísland byrjar EM karla í handbolta á einu dramatískasta jafntefli síðari ára. Liðið var tveimur mörkum undir þegar nokkrar sekúndur lifðu leiks en á einhvern ótrúlegan hátt tryggði Sigvaldi Björn Guðjónsson stig með marki úr hraðaupphlaupi í blálokin. 12. janúar 2024 15:30
Kristján Örn og Óðinn Þór ekki í hóp á móti Serbum í kvöld Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Serbíu í dag í fyrsta leik íslenska liðsins á Evrópumótinu í handbolta í Þýskalandi. 12. janúar 2024 15:19
„Mótið er alls ekki búið“ „Veit ekki, frekar skrítinn leikur. Erum að klikka á algjörum grunnatriðum og förum illa með yfirtöluna,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson um ótrúlegt jafntefli Íslands og Serbíu í fyrsta leik EM karla í handbolta. 12. janúar 2024 18:55
„Ég get nánast lofað því að við verðum betri í næsta leik“ Ísland gerði eitt dramatískasta jafntefli í manna minnum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu gegn Serbíu. Ísland var þremur mörkum undir þegar tvær mínútur voru eftir en tvö þrumuskot Arons Pálmarsonar hleyptu lífi í leikinn og Sigvaldi Björn skoraði svo jöfnunarmarkið þegar fimm sekúndur voru til leiksloka. 12. janúar 2024 18:57
„Erum að ströggla lungann úr leiknum sóknarlega“ „Mér líður ágætlega úr því sem komið var. Held að við verðum að vera glaðir með þetta eina stig,“ sagði landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson um ótrúlegt jafntefli Íslands og Serbíu í fyrsta leik liðanna á EM. 12. janúar 2024 19:09
„Náðum aldrei góðum takti“ Viktor Gísli átti frábæran fyrri hálfleik í marki Íslands og hélt liðinu á lífi meðan mörkin létu á sér standa. Í seinni hálfleik minnkaði markvarslan, sem skrifast að mörgu leyti á slakan varnarleik, og allt stefndi í tap gegn Serbíu. 12. janúar 2024 19:15
Tölfræðin á móti Serbíu: Unnu síðustu hundrað sekúndurnar 3-0 Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði 27-27 jafntefli við Serbíu eftir ótrúlega endurkomu í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. 12. janúar 2024 19:07