Spoelstra fær nýjan átta ára risasamning Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2024 16:31 Erik Spoelstra sést hér lifandi á hliðarlínunni hjá Miami Heat. Getty/Rich Storry Erik Spoelstra, þjálfari Miami, hefur komist að samkomulagi við NBA körfuboltafélagið um að framlengja samning sinn um átta ár. Bandarískir fjölmiðlar segja frá því að Spoelstra fái meira en 120 milljónir Bandaríkjadala fyrir nýja samninginn eða meira en sextán og hálfan milljarð íslenskra króna. ESPN Sources: Miami Heat coach Erik Spoelstra s contract extension includes the most committed coaching money in history: eight-years, $120-plus million. pic.twitter.com/S7cX4a3gwW— Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 10, 2024 Hinn 53 ára gamli Spoelstra hefur þjálfað Miami liðið í næstum því sextán ár og hefur komið því sex sinnum í úrslitin um NBA-titilinn. Hann gerði Miami Heat tvisvar að NBA-meisturum en var þá með LeBron James og Dwyane Wade í liðinu. Hann er bara einn af fjórtán þjálfurum í sögunni sem hafa unnið tvo titla. Spoelstra hefur bara unnið hjá Miami Heat því hann vann sig upp hjá félaginu áður en hann fékk aðalþjálfarastarfið árið 2008. Hann kom fyrst í vinnu fyrir félagið árið 1995, þá 25 ára gamall. Hann byrjaði að klippa saman myndbönd en tveimur árum síðar var hann orðinn einn að aðstoðarþjálfurum liðsins. Hann varð yfirmaður leikgreiningar árið 2001 og svo aðalþjálfari þegar Pat Riley hætti þjálfun. Riley ákvað eftirmann sinn og valdi Spoelstra. Miami er eins og er í fimmta sætinu í Austurdeildinni með 21 sigur og 15 töp en liðið hefur verið mjög óheppið með meiðsli leikmanna á leiktíðinni. Most playoff wins by an NBA coach since 2010:106 Erik Spoelstra 99 Steve Kerr80 Doc Rivers Worth every penny. pic.twitter.com/RSf6X2k7k5— HeatMuse (@Heat_Muse) January 10, 2024 NBA Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar segja frá því að Spoelstra fái meira en 120 milljónir Bandaríkjadala fyrir nýja samninginn eða meira en sextán og hálfan milljarð íslenskra króna. ESPN Sources: Miami Heat coach Erik Spoelstra s contract extension includes the most committed coaching money in history: eight-years, $120-plus million. pic.twitter.com/S7cX4a3gwW— Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 10, 2024 Hinn 53 ára gamli Spoelstra hefur þjálfað Miami liðið í næstum því sextán ár og hefur komið því sex sinnum í úrslitin um NBA-titilinn. Hann gerði Miami Heat tvisvar að NBA-meisturum en var þá með LeBron James og Dwyane Wade í liðinu. Hann er bara einn af fjórtán þjálfurum í sögunni sem hafa unnið tvo titla. Spoelstra hefur bara unnið hjá Miami Heat því hann vann sig upp hjá félaginu áður en hann fékk aðalþjálfarastarfið árið 2008. Hann kom fyrst í vinnu fyrir félagið árið 1995, þá 25 ára gamall. Hann byrjaði að klippa saman myndbönd en tveimur árum síðar var hann orðinn einn að aðstoðarþjálfurum liðsins. Hann varð yfirmaður leikgreiningar árið 2001 og svo aðalþjálfari þegar Pat Riley hætti þjálfun. Riley ákvað eftirmann sinn og valdi Spoelstra. Miami er eins og er í fimmta sætinu í Austurdeildinni með 21 sigur og 15 töp en liðið hefur verið mjög óheppið með meiðsli leikmanna á leiktíðinni. Most playoff wins by an NBA coach since 2010:106 Erik Spoelstra 99 Steve Kerr80 Doc Rivers Worth every penny. pic.twitter.com/RSf6X2k7k5— HeatMuse (@Heat_Muse) January 10, 2024
NBA Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira