Vandamálið í Laugardal mikið stærra en hver þjálfi liðið Sindri Sverrisson skrifar 4. janúar 2024 10:31 Laugardalsvöllur var hálffullur þegar Ísland mætti Lúxemborg í október, þegar 4.568 áhorfendur mættu. vísir/Hulda Margrét Aðstæðurnar sem landsliðum Íslands í fótbolta, og stuðningsmönnum þeirra, er boðið upp á þegar þau mæta á Laugardalsvöll bar á góma í Sportsíldinni sem sýnd var á gamlársdag á Stöð 2 Sport. Sérfræðingar þáttarins fóru yfir íþróttaárið og ræddu meðal annars um gengi íslensku landsliðanna í fótbolta. Í umræðum um karlaliðið, og gengi þess eftir ráðningu Åge Hareide, gagnrýndi sjónvarpskonan Kristjana Arnarsdóttir stöðuna á þjóðarleikvangi Íslendinga: „Ég held að vandamál fótboltans niðri í Laugardal í dag sé mikið stærra en hver er að þjálfa liðið,“ sagði Kristjana en brot úr Sportsíldinni má sjá hér að neðan. Áskrifendur geta horft á þáttinn með því að smella hér. Klippa: Sportsíldin - Kristjana harmar aðstöðuna í Laugardal „Er stemning fyrir fjölskyldufólk úti í bæ að kaupa sér miða til að fara niður í Laugardal að horfa á landsliðin okkar spila fótbolta? Nei. Það er ekkert við Laugardalsvöll sem selur mér það að það sé gaman að koma þangað. Það eru Dominos-pítsur, kannski, og það er það eina,“ sagði Kristjana og hélt áfram: „Liðin mæta á völlinn og það er bara fatahengi fyrir þau eins og er heima hjá mér í forstofunni. Það er svo margt svona sem ég held að væri auðvelt að breyta, og búa til aðeins meiri kúltúr í kringum að það sé gaman að fylgjast með liðunum okkar. Það hjálpar ekki, þegar liðin okkar eru ekki að spila upp á sitt besta, að þjóðin nenni ekki að mæta. Þetta spilar svolítið saman.“ Menn lofað upp í ermina á sér Guðmundur Benediktsson tók undir og benti á að vallarmál íslenskra landsliða hefðu ekkert batnað í fleiri tugi ára. „Eigum við ekki að hafa þetta gaman eða?“ spurði handboltaþjálfarinn Dagur Sigurðsson léttur, enda þátturinn að mestu leyti á léttu nótunum, en bætti við: „Ég hef alveg áhyggjur af því hvert peningarnir eru að fara yfir höfuð. Bæði finnst mér verið að búa til millistjórnendur í íþróttahreyfingunni, of lítill peningur fara í grasrótina, og svo verður bara að fara í mannvirkjamálin af krafti. Menn hafa lofað þar upp í ermina á sér en það þarf að taka þau föstum tökum.“ Laugardalsvöllur Tengdar fréttir „Eigum ekki heimsklassa varnarmenn“ Dagur Sigurðsson segir Ísland hafa á að skipa einu albesta sóknarliðinu á EM karla í handbolta sem fram undan er í Þýskalandi og hefst í næstu viku. Veikleikar Íslands liggi hins vegar í varnarleiknum. 3. janúar 2024 13:00 Utan vallar: Ísland og hin heimilislausu liðin drógust saman í umspili EM Íslenska karlalandsliðið er nú aðeins tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti á Evrópumótinu í Þýskalandi næsta sumar. 24. nóvember 2023 10:01 „Er mér óskiljanlegt að ekkert sé búið að gerast“ Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, segir það sér óskiljanlegt hvers vegna ekkert sé búið að gerast í byggingu nýs þjóðarleikvangs og segir það miður að liðið gæti þurft að spila mikilvægan heimaleik utan landssteinanna. 18. nóvember 2023 14:01 KSÍ óskar eftir að spila heimaleiki sína erlendis Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur óskað eftir því að leika möguleiga heimaleiki sína í umspili fyrir EM og í Þjóðadeildinni á erlendri grundu. Leikirnir fara fram snemma árs 2024. Ástæðan er aðstöðuleysi sambandsins yfir vetrartímann hér á landi. 7. nóvember 2023 21:01 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Sport Fleiri fréttir Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Sjá meira
Sérfræðingar þáttarins fóru yfir íþróttaárið og ræddu meðal annars um gengi íslensku landsliðanna í fótbolta. Í umræðum um karlaliðið, og gengi þess eftir ráðningu Åge Hareide, gagnrýndi sjónvarpskonan Kristjana Arnarsdóttir stöðuna á þjóðarleikvangi Íslendinga: „Ég held að vandamál fótboltans niðri í Laugardal í dag sé mikið stærra en hver er að þjálfa liðið,“ sagði Kristjana en brot úr Sportsíldinni má sjá hér að neðan. Áskrifendur geta horft á þáttinn með því að smella hér. Klippa: Sportsíldin - Kristjana harmar aðstöðuna í Laugardal „Er stemning fyrir fjölskyldufólk úti í bæ að kaupa sér miða til að fara niður í Laugardal að horfa á landsliðin okkar spila fótbolta? Nei. Það er ekkert við Laugardalsvöll sem selur mér það að það sé gaman að koma þangað. Það eru Dominos-pítsur, kannski, og það er það eina,“ sagði Kristjana og hélt áfram: „Liðin mæta á völlinn og það er bara fatahengi fyrir þau eins og er heima hjá mér í forstofunni. Það er svo margt svona sem ég held að væri auðvelt að breyta, og búa til aðeins meiri kúltúr í kringum að það sé gaman að fylgjast með liðunum okkar. Það hjálpar ekki, þegar liðin okkar eru ekki að spila upp á sitt besta, að þjóðin nenni ekki að mæta. Þetta spilar svolítið saman.“ Menn lofað upp í ermina á sér Guðmundur Benediktsson tók undir og benti á að vallarmál íslenskra landsliða hefðu ekkert batnað í fleiri tugi ára. „Eigum við ekki að hafa þetta gaman eða?“ spurði handboltaþjálfarinn Dagur Sigurðsson léttur, enda þátturinn að mestu leyti á léttu nótunum, en bætti við: „Ég hef alveg áhyggjur af því hvert peningarnir eru að fara yfir höfuð. Bæði finnst mér verið að búa til millistjórnendur í íþróttahreyfingunni, of lítill peningur fara í grasrótina, og svo verður bara að fara í mannvirkjamálin af krafti. Menn hafa lofað þar upp í ermina á sér en það þarf að taka þau föstum tökum.“
Laugardalsvöllur Tengdar fréttir „Eigum ekki heimsklassa varnarmenn“ Dagur Sigurðsson segir Ísland hafa á að skipa einu albesta sóknarliðinu á EM karla í handbolta sem fram undan er í Þýskalandi og hefst í næstu viku. Veikleikar Íslands liggi hins vegar í varnarleiknum. 3. janúar 2024 13:00 Utan vallar: Ísland og hin heimilislausu liðin drógust saman í umspili EM Íslenska karlalandsliðið er nú aðeins tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti á Evrópumótinu í Þýskalandi næsta sumar. 24. nóvember 2023 10:01 „Er mér óskiljanlegt að ekkert sé búið að gerast“ Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, segir það sér óskiljanlegt hvers vegna ekkert sé búið að gerast í byggingu nýs þjóðarleikvangs og segir það miður að liðið gæti þurft að spila mikilvægan heimaleik utan landssteinanna. 18. nóvember 2023 14:01 KSÍ óskar eftir að spila heimaleiki sína erlendis Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur óskað eftir því að leika möguleiga heimaleiki sína í umspili fyrir EM og í Þjóðadeildinni á erlendri grundu. Leikirnir fara fram snemma árs 2024. Ástæðan er aðstöðuleysi sambandsins yfir vetrartímann hér á landi. 7. nóvember 2023 21:01 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Sport Fleiri fréttir Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Sjá meira
„Eigum ekki heimsklassa varnarmenn“ Dagur Sigurðsson segir Ísland hafa á að skipa einu albesta sóknarliðinu á EM karla í handbolta sem fram undan er í Þýskalandi og hefst í næstu viku. Veikleikar Íslands liggi hins vegar í varnarleiknum. 3. janúar 2024 13:00
Utan vallar: Ísland og hin heimilislausu liðin drógust saman í umspili EM Íslenska karlalandsliðið er nú aðeins tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti á Evrópumótinu í Þýskalandi næsta sumar. 24. nóvember 2023 10:01
„Er mér óskiljanlegt að ekkert sé búið að gerast“ Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, segir það sér óskiljanlegt hvers vegna ekkert sé búið að gerast í byggingu nýs þjóðarleikvangs og segir það miður að liðið gæti þurft að spila mikilvægan heimaleik utan landssteinanna. 18. nóvember 2023 14:01
KSÍ óskar eftir að spila heimaleiki sína erlendis Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur óskað eftir því að leika möguleiga heimaleiki sína í umspili fyrir EM og í Þjóðadeildinni á erlendri grundu. Leikirnir fara fram snemma árs 2024. Ástæðan er aðstöðuleysi sambandsins yfir vetrartímann hér á landi. 7. nóvember 2023 21:01