Keðjureyktu á meðan stelpurnar fóru í viðtöl: „Auðvitað furðulegt“ Valur Páll Eiríksson skrifar 1. desember 2023 13:30 Díana Dögg er ekki mikið að spá í Frakkana sem deila með Íslandi hóteli. Vísir/Samsett Leikmenn franska kvennalandsliðsins í handbolta tóku sér reykpásu hver á eftir annarri á meðan leikmenn Íslands sinntu viðtölum við fjölmiðla. Liðin deila hóteli í Stafangri. Liðin fjögur í riðli Íslands eru öll á sama hótelinu í norska bænum sem myndar nokkuð skemmtilega stemningu. Leikmenn Slóveníu, sem vann Ísland í gær, spiluðu borðspil við hliðina á íslensku leikmönnunum og þær frönsku fóru hver af annarri á svalir við hlið samkomusalsins til að reykja. Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona Íslands, kippti sér lítið upp við athæfi þeirra frönsku. „Það er ekkert skrýtið, þannig. Kannski er það bara vegna þess að maður er orðinn vanur því úti í Þýskalandi. Þar var ég með leikmönnum sem gera slíkt hið sama,“ segir Díana „Þetta truflar mig ekki neitt, en auðvitað er þetta furðulegt og allt annað en maður þekkir á Íslandi. Evrópa hefur kannski lítið breyst þegar kemur að þessum hlutum,“ Þrátt fyrir reykingarnar er franska liðið eitt það besta í heimi og eru ríkjandi Ólympíumeistarar. Stelpurnar okkar eiga því ærið verkefni fyrir höndum er þær mæta Frökkum klukkan 17:00 á morgun. Vísir fylgir stelpunum okkar vel eftir fram að leik og færir allar helstu fregnir frá Stafangri. HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Sjá meira
Liðin fjögur í riðli Íslands eru öll á sama hótelinu í norska bænum sem myndar nokkuð skemmtilega stemningu. Leikmenn Slóveníu, sem vann Ísland í gær, spiluðu borðspil við hliðina á íslensku leikmönnunum og þær frönsku fóru hver af annarri á svalir við hlið samkomusalsins til að reykja. Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona Íslands, kippti sér lítið upp við athæfi þeirra frönsku. „Það er ekkert skrýtið, þannig. Kannski er það bara vegna þess að maður er orðinn vanur því úti í Þýskalandi. Þar var ég með leikmönnum sem gera slíkt hið sama,“ segir Díana „Þetta truflar mig ekki neitt, en auðvitað er þetta furðulegt og allt annað en maður þekkir á Íslandi. Evrópa hefur kannski lítið breyst þegar kemur að þessum hlutum,“ Þrátt fyrir reykingarnar er franska liðið eitt það besta í heimi og eru ríkjandi Ólympíumeistarar. Stelpurnar okkar eiga því ærið verkefni fyrir höndum er þær mæta Frökkum klukkan 17:00 á morgun. Vísir fylgir stelpunum okkar vel eftir fram að leik og færir allar helstu fregnir frá Stafangri.
HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Sjá meira