HM í handbolta: Angóla nálægt því að stela stigi gegn Frakklandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. nóvember 2023 23:26 Frakkland vann eins nauman sigur og hægt er. EPA-EFE/Beate Oma Dahle Angóla og Frakkland, hin liðin í riðli Íslands á HM kvenna í handbolta, mættust í kvöld. Var Angóla grátlega nálægt því að stela stigi gegn Frakklandi. Fyrr í kvöld hafði Ísland tapað gegn Slóveníu sem tyllti sér þar með á topp D-riðils. Ísland mætir svo Frakklandi á laugardag og Angóla á mánudag. Leikur Angóla og Frakklands var hin mesta skemmtun en Angóla kom gríðarlega á óvart og leiddi mest með þremur mörkum snemma í fyrri hálfleik. Frakkarnir létu það ekki á sig fá og sneru taflinu við fyrir hálfleik, staðan þá 18-15 Frakklandi í vil. Angóla lét ekki deigan síga og minnkaði muninn í aðeins eitt mark snemma í síðari hálfleik. Staðan var svo jöfn þegar skammt var til leiksloka. Á endanum reyndist Frakkland sterkara og vann eins nauman sigur og hægt er, lokatölur 30-29. Frakkland og Slóvenía eru þar af leiðandi með tvö stig eftir fyrstu umferð en Ísland og Angóla án stiga. Alicia Toublanc og Chloé Valentini voru markahæstar hjá Frakklandi með 6 mörk hvor. Isabel Evelize Wangimba Guialo var markahæst hjá Angóla, einnig með 6 mörk. Aðrir leikir voru ekki jafn spennandi. Ungverjaland vann Paragvæ með 23 marka mun, lokatölur 35-12. Pólland vann Íran með 20 marka mun, 35-15 og Tékkland vann Kongó með 10 marka mun, 32-22. Handbolti HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir HM í handbolta: Þýskaland marði Japan Fjórum af leikjum dagsins á HM kvenna í handbolta er nú lokið. Ísland tapaði fyrir Slóveníu en á sama tíma vann Þýskaland eins marks sigur á Japan, Svartfjallaland rúllaði yfir Kamerún og Holland skoraði 41 mark gegn Argentínu. 30. nóvember 2023 19:06 Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 30-24 | Hetjuleg barátta dugði ekki til Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola sex marka tap er liðið mætti Slóvenum í fyrsta leik liðsins á HM í tólf ár. Lokatölur 30-24, en íslensku stelpurnar voru hársbreidd frá því að snúa leiknum sér í vil eftir afar erfiða byrjun. 30. nóvember 2023 18:47 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Í beinni: Arsenal - Man. Utd | Fyrsti stórleikur nýja stjórans Enski boltinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Fleiri fréttir Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Sjá meira
Fyrr í kvöld hafði Ísland tapað gegn Slóveníu sem tyllti sér þar með á topp D-riðils. Ísland mætir svo Frakklandi á laugardag og Angóla á mánudag. Leikur Angóla og Frakklands var hin mesta skemmtun en Angóla kom gríðarlega á óvart og leiddi mest með þremur mörkum snemma í fyrri hálfleik. Frakkarnir létu það ekki á sig fá og sneru taflinu við fyrir hálfleik, staðan þá 18-15 Frakklandi í vil. Angóla lét ekki deigan síga og minnkaði muninn í aðeins eitt mark snemma í síðari hálfleik. Staðan var svo jöfn þegar skammt var til leiksloka. Á endanum reyndist Frakkland sterkara og vann eins nauman sigur og hægt er, lokatölur 30-29. Frakkland og Slóvenía eru þar af leiðandi með tvö stig eftir fyrstu umferð en Ísland og Angóla án stiga. Alicia Toublanc og Chloé Valentini voru markahæstar hjá Frakklandi með 6 mörk hvor. Isabel Evelize Wangimba Guialo var markahæst hjá Angóla, einnig með 6 mörk. Aðrir leikir voru ekki jafn spennandi. Ungverjaland vann Paragvæ með 23 marka mun, lokatölur 35-12. Pólland vann Íran með 20 marka mun, 35-15 og Tékkland vann Kongó með 10 marka mun, 32-22.
Handbolti HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir HM í handbolta: Þýskaland marði Japan Fjórum af leikjum dagsins á HM kvenna í handbolta er nú lokið. Ísland tapaði fyrir Slóveníu en á sama tíma vann Þýskaland eins marks sigur á Japan, Svartfjallaland rúllaði yfir Kamerún og Holland skoraði 41 mark gegn Argentínu. 30. nóvember 2023 19:06 Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 30-24 | Hetjuleg barátta dugði ekki til Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola sex marka tap er liðið mætti Slóvenum í fyrsta leik liðsins á HM í tólf ár. Lokatölur 30-24, en íslensku stelpurnar voru hársbreidd frá því að snúa leiknum sér í vil eftir afar erfiða byrjun. 30. nóvember 2023 18:47 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Í beinni: Arsenal - Man. Utd | Fyrsti stórleikur nýja stjórans Enski boltinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Fleiri fréttir Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Sjá meira
HM í handbolta: Þýskaland marði Japan Fjórum af leikjum dagsins á HM kvenna í handbolta er nú lokið. Ísland tapaði fyrir Slóveníu en á sama tíma vann Þýskaland eins marks sigur á Japan, Svartfjallaland rúllaði yfir Kamerún og Holland skoraði 41 mark gegn Argentínu. 30. nóvember 2023 19:06
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 30-24 | Hetjuleg barátta dugði ekki til Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola sex marka tap er liðið mætti Slóvenum í fyrsta leik liðsins á HM í tólf ár. Lokatölur 30-24, en íslensku stelpurnar voru hársbreidd frá því að snúa leiknum sér í vil eftir afar erfiða byrjun. 30. nóvember 2023 18:47