Tilfærsla rekstrar grunnskóla frá ríki til sveitarfélaga hafi skapað ójöfnuð Helena Rós Sturludóttir skrifar 30. október 2023 19:24 Hermína Gunnþórsdóttir, prófessor við Háskólann á Akureyri. Vísir/Arnar Þrátt fyrir að yfirfærsla rekstrar grunnskóla frá ríkis til sveitarfélaga árið 1996 hafi heilt yfir gengið vel að mati skólaráðgjafa hefur hún skapað ójöfnuð milli sveitarfélaga. Prófessor við Háskólann á Akureyri segir eina lausn að fækka sveitarfélögum. Í tilefni þess að 25 ár voru liðin frá yfirfærslu rekstrar grunnskóla frá ríki til sveitarfélaga árið 2021 var ákveðið að ráðast í úttekt á þróun skólastarfsins og þjónustu við börn. Niðurstöður þeirrar úttektar voru kynntar í dag. Helstu niðurstöðurnar að mati framkvæmdaaðila er að kostnaður vegna stuðningsþjónustu við börn í grunnskólum hefur vaxið mun meira en kostnaður við að fjölga kennurum. Prófessor við segir það rýma vel við niðurstöður rannsóknar háskólans á Akureyri um skólaþjónustu sveitarfélaga. „Skólaþjónustan hefur þróast meira í þá átt að hún hefur þróast meira í þá átt að hún snýr að einstaka áskorun nemenda, kannski vanda nemenda í staðin fyrir kennslufræðilega ráðgjöf til kennara og stuðning við skóla,“ segir Hermína Gunnþórsdóttir, prófessor við Háskólann á Akureyri. Lögbundin skólaþjónusta hafi þróast með mjög ólíkum hætti eftir landshlutum. „Það er augljóslega mjög misjafnar aðstæður í sveitarfélögum eftir því hvað sveitarfélögin eru stór og við sjáum það í okkar rannsókn að það er ákveðið misræmi og getur búið til ákveðinn ójöfnuð milli sveitarfélaga eftir stærð og hversu burðug þau eru til að veita þessa lögbundnu þjónustu,“ segir hún jafnframt. Aukið svæðisbundið samstarf gæti leyst vandann eða fækkun sveitarfélaga. Ingvar Sigurgeirsson, skólaráðgjafi og fyrrverandi prófessor, segir á heildina litið hafi tilfærslan gengið vel. Sum smærri sveitarfélög hafi þó átt erfitt uppdráttar. „Því er ekkert að leyna að þetta viðfangsefni er þeim oft mjög krefjandi. Það er þessi, mér liggur við að segja að vaxandi ójöfnuður, sem við þurfum að einbeita okkur að. Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Fleiri fréttir Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Sjá meira
Í tilefni þess að 25 ár voru liðin frá yfirfærslu rekstrar grunnskóla frá ríki til sveitarfélaga árið 2021 var ákveðið að ráðast í úttekt á þróun skólastarfsins og þjónustu við börn. Niðurstöður þeirrar úttektar voru kynntar í dag. Helstu niðurstöðurnar að mati framkvæmdaaðila er að kostnaður vegna stuðningsþjónustu við börn í grunnskólum hefur vaxið mun meira en kostnaður við að fjölga kennurum. Prófessor við segir það rýma vel við niðurstöður rannsóknar háskólans á Akureyri um skólaþjónustu sveitarfélaga. „Skólaþjónustan hefur þróast meira í þá átt að hún hefur þróast meira í þá átt að hún snýr að einstaka áskorun nemenda, kannski vanda nemenda í staðin fyrir kennslufræðilega ráðgjöf til kennara og stuðning við skóla,“ segir Hermína Gunnþórsdóttir, prófessor við Háskólann á Akureyri. Lögbundin skólaþjónusta hafi þróast með mjög ólíkum hætti eftir landshlutum. „Það er augljóslega mjög misjafnar aðstæður í sveitarfélögum eftir því hvað sveitarfélögin eru stór og við sjáum það í okkar rannsókn að það er ákveðið misræmi og getur búið til ákveðinn ójöfnuð milli sveitarfélaga eftir stærð og hversu burðug þau eru til að veita þessa lögbundnu þjónustu,“ segir hún jafnframt. Aukið svæðisbundið samstarf gæti leyst vandann eða fækkun sveitarfélaga. Ingvar Sigurgeirsson, skólaráðgjafi og fyrrverandi prófessor, segir á heildina litið hafi tilfærslan gengið vel. Sum smærri sveitarfélög hafi þó átt erfitt uppdráttar. „Því er ekkert að leyna að þetta viðfangsefni er þeim oft mjög krefjandi. Það er þessi, mér liggur við að segja að vaxandi ójöfnuður, sem við þurfum að einbeita okkur að.
Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Fleiri fréttir Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Sjá meira