Gul viðvörun og flugferðum aflýst fram yfir hádegi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. október 2023 06:25 Veðrið á að lægja seint í kvöld. Vísir/Vilhelm Gul veðurviðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa, Suðvesturlandi og Miðhálendinu vegna suðaustan storms. Búast má við vind á bilinu fimmtán til 23 metrum á sekúndu og hviðum allt að 35 metra á sekúndu, sér í lagi undir fjallshlíðum. Fólk er varað við að ferðast milli landshluta að óþörfu og hvatt til að ganga frá lausamunum til að forðast foktjón. Á vef Veðurstofunnar segir að 970 mb lægð sé nú stödd norðaustur af Hvarfi og önnur 1030 mb hæð yfir Skandinavíu. Saman beini þessi kerfi til okkar tungu af hlýju lofti úr suðaustri. „Það eru þéttar þrýstilínur yfir landinu og hvassviðri eða stormur á Suður- og Vesturlandi í dag. Í lægðinni er kaldur kjarni, en tungan er eins og áður sagði hlý og á mörkum loftmassanna eru veðraskil og úrkoma myndast. Það má því búast við vætusömu veðri, þó hann hangi lengst af þurr norðanlands,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Má gera ráð fyrir hita á bilinu sex til tólf stig. Búið er að fella niður eða fresta flugferðum til og frá Keflavíkurflugvelli fram eftir degi. Engin umferð er áætluð um flugvöllinn fyrr en eftir klukkan tvö í dag. Þá hefur ýmsu innanlandsflugi, þar á meðal milli Akureyrar, Egilstaða, Ísafjarðar annars vegar og Reykjavíkur hins vegar verið aflýst. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Suðaustan 13-20 m/s og rigning, en að mestu þurrt norðanlands. Heldur hægari um kvöldið, hiti 5 til 10 stig. Á laugardag: Suðaustan og austan 5-13, skýjað með köflum og dálitlar skúrir sunnantil. Hiti 2 til 8 stig. Á sunnudag: Fremur hæg breytileg átt og lítilsháttar rigning eða slydda, en úrkomulítið á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti 1 til 6 stig. Á mánudag: Suðvestlæg átt og stöku skúrir eða él, en léttskýjað um landið austanvert. Hiti 1 til 6 stig yfir daginn. Á þriðjudag: Sunnanátt og stöku skúrir, en bjartviðri austanlands. Hiti breytist lítið. Á miðvikudag: Útlit fyrir suðaustanátt með lítilsháttar vætu á Suður- og Vesturlandi. Veður Fréttir af flugi Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Sjá meira
Fólk er varað við að ferðast milli landshluta að óþörfu og hvatt til að ganga frá lausamunum til að forðast foktjón. Á vef Veðurstofunnar segir að 970 mb lægð sé nú stödd norðaustur af Hvarfi og önnur 1030 mb hæð yfir Skandinavíu. Saman beini þessi kerfi til okkar tungu af hlýju lofti úr suðaustri. „Það eru þéttar þrýstilínur yfir landinu og hvassviðri eða stormur á Suður- og Vesturlandi í dag. Í lægðinni er kaldur kjarni, en tungan er eins og áður sagði hlý og á mörkum loftmassanna eru veðraskil og úrkoma myndast. Það má því búast við vætusömu veðri, þó hann hangi lengst af þurr norðanlands,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Má gera ráð fyrir hita á bilinu sex til tólf stig. Búið er að fella niður eða fresta flugferðum til og frá Keflavíkurflugvelli fram eftir degi. Engin umferð er áætluð um flugvöllinn fyrr en eftir klukkan tvö í dag. Þá hefur ýmsu innanlandsflugi, þar á meðal milli Akureyrar, Egilstaða, Ísafjarðar annars vegar og Reykjavíkur hins vegar verið aflýst. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Suðaustan 13-20 m/s og rigning, en að mestu þurrt norðanlands. Heldur hægari um kvöldið, hiti 5 til 10 stig. Á laugardag: Suðaustan og austan 5-13, skýjað með köflum og dálitlar skúrir sunnantil. Hiti 2 til 8 stig. Á sunnudag: Fremur hæg breytileg átt og lítilsháttar rigning eða slydda, en úrkomulítið á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti 1 til 6 stig. Á mánudag: Suðvestlæg átt og stöku skúrir eða él, en léttskýjað um landið austanvert. Hiti 1 til 6 stig yfir daginn. Á þriðjudag: Sunnanátt og stöku skúrir, en bjartviðri austanlands. Hiti breytist lítið. Á miðvikudag: Útlit fyrir suðaustanátt með lítilsháttar vætu á Suður- og Vesturlandi.
Veður Fréttir af flugi Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Sjá meira