Dómarar búnir að semja en eiga eftir að kjósa Siggeir Ævarsson skrifar 24. september 2023 11:01 Simmi getur vonandi mætt í vinnuna á þriðjudaginn vísir/bára Allt útlit er fyrir að keppni í Subway-deildum karla og kvenna hefjist á réttum tíma eftir að samningar náðust á milli dómara og KKÍ í vikunni. Dómarar eiga þó eftir að greiða atkvæði um samninginn og samþykkja hann formlega. Körfuknattleiksdómarar lögðu niður störf í upphafi mánaðar og var sú ákvörðun samþykkt einróma á fundi Körfuknattleiksdómarafélags Íslands, KKDÍ. Dómarar höfðu þá verið samningslausir síðan 2014 og voru ósáttir við einhliða ákvarðarnir KKÍ um launamál. Samninganefnd félaganna og samninganefnd körfuknattleiksdómara hafa setið á rökstólum síðustu daga og lagt allt kapp á að ná saman enda byrjar Subway-deild kvenna á þriðjudaginn. Samningar tókust loks á fimmtudaginn og Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, sagði í samtali við Hádegisfréttir Bylgjunnar í gær að allt væri klappað og klárt. „Það er búið að semja. Samninganefnd félaganna og samninganefnd körfuknattleiksdómara búnar að ná góðum samningi og allt lítur vel út. Nú fer þetta sína leið. Dómarar þurfa að samþykkja þetta formlega og svo félögin formlega. Það gerist í næstu viku. Nú er bara áfram gakk og ekkert nema gleði framundan.“ Dómarar munu ganga til atkvæða um samninginn á morgun. Miðað við orð Hannesar er ekkert því til fyrirstöðu að samningurinn verði samþykktur og deildirnar fari af stað á réttum tíma. Þeir dómarar sem Vísir ræddi við og vildu ekki koma fram undir nafni sögðu þó að ekki væri algjör einhugur innan hópsins um samninginn en töldu vissulega meiri líkur en minni á að hann yrði samþykktur. Körfubolti Subway-deild karla Subway-deild kvenna Tengdar fréttir Vilja sæti við borðið: „Gríðarlegt ósætti í öllum dómarahópnum“ Körfuboltadómarar á Íslandi hafa lagt niður störf og munu ekki dæma meistaraflokksleiki þangað til að Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, mætir launakröfum þeirra. 3. september 2023 11:31 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira
Körfuknattleiksdómarar lögðu niður störf í upphafi mánaðar og var sú ákvörðun samþykkt einróma á fundi Körfuknattleiksdómarafélags Íslands, KKDÍ. Dómarar höfðu þá verið samningslausir síðan 2014 og voru ósáttir við einhliða ákvarðarnir KKÍ um launamál. Samninganefnd félaganna og samninganefnd körfuknattleiksdómara hafa setið á rökstólum síðustu daga og lagt allt kapp á að ná saman enda byrjar Subway-deild kvenna á þriðjudaginn. Samningar tókust loks á fimmtudaginn og Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, sagði í samtali við Hádegisfréttir Bylgjunnar í gær að allt væri klappað og klárt. „Það er búið að semja. Samninganefnd félaganna og samninganefnd körfuknattleiksdómara búnar að ná góðum samningi og allt lítur vel út. Nú fer þetta sína leið. Dómarar þurfa að samþykkja þetta formlega og svo félögin formlega. Það gerist í næstu viku. Nú er bara áfram gakk og ekkert nema gleði framundan.“ Dómarar munu ganga til atkvæða um samninginn á morgun. Miðað við orð Hannesar er ekkert því til fyrirstöðu að samningurinn verði samþykktur og deildirnar fari af stað á réttum tíma. Þeir dómarar sem Vísir ræddi við og vildu ekki koma fram undir nafni sögðu þó að ekki væri algjör einhugur innan hópsins um samninginn en töldu vissulega meiri líkur en minni á að hann yrði samþykktur.
Körfubolti Subway-deild karla Subway-deild kvenna Tengdar fréttir Vilja sæti við borðið: „Gríðarlegt ósætti í öllum dómarahópnum“ Körfuboltadómarar á Íslandi hafa lagt niður störf og munu ekki dæma meistaraflokksleiki þangað til að Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, mætir launakröfum þeirra. 3. september 2023 11:31 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira
Vilja sæti við borðið: „Gríðarlegt ósætti í öllum dómarahópnum“ Körfuboltadómarar á Íslandi hafa lagt niður störf og munu ekki dæma meistaraflokksleiki þangað til að Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, mætir launakröfum þeirra. 3. september 2023 11:31