Rannsóknarskip Hafró strand í Tálknafirði Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 21. september 2023 21:56 Slysavarnafélagið Landsbjörg er á vettvangi. Landsbjörg Rannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson strandaði á Sveinseyri í Tálknafirði á tíunda tímanum í kvöld. Björgunarbátar Slysavarnarfélagsins Landsbjargar hafa verið kallaðir út og þyrla Landhelgisgæslunnar er á leið vestur. Fleiri bátar hafa verið kallaðir út til aðstoðar. „Það eru tuttugu manns um borð í Bjarna þannig að það er alla vega gert ráð fyrir því að fækka til öryggis þarna um borð, það er að segja að færa að minnsta kosti átta manns frá borði,“ segir Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Björgunarsveitir frá Patreksfirði og úr Tálknafirði komu til aðstoðar. Hann segir að björgunarskipin frá Landsbjörgu og önnur skip í grenndinni hafi verið kölluð út þegar útkallið barst Landhelgisgæslunni klukkan 21.15. Fínt veður sé á svæðinu, hægviðri og enginn hafi slasast. Ásgeir kveðst ekki hafa upplýsingar um hvað hafi gerst nákvæmlega. Hægt er að skoða aðdragandann á vefsíðunni Marine Traffic. Uppfært klukkan 23:05: Átta eru komnir frá borði og þyrla Landhelgisgæslunnar er á leiðinni vestur. „[Þyrlan] verður til taks þar til vonar og vara. Það er verið að bíða og sjá hvað gerist á flóði klukkan ellefu, hvort að skipið komist á flot og hvort það sé hreinlega hægt að koma því fyrir þarna við bryggju,“ segir Ásgeir. Tálknafjörður Landhelgisgæslan Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Fleiri fréttir Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Sjá meira
„Það eru tuttugu manns um borð í Bjarna þannig að það er alla vega gert ráð fyrir því að fækka til öryggis þarna um borð, það er að segja að færa að minnsta kosti átta manns frá borði,“ segir Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Björgunarsveitir frá Patreksfirði og úr Tálknafirði komu til aðstoðar. Hann segir að björgunarskipin frá Landsbjörgu og önnur skip í grenndinni hafi verið kölluð út þegar útkallið barst Landhelgisgæslunni klukkan 21.15. Fínt veður sé á svæðinu, hægviðri og enginn hafi slasast. Ásgeir kveðst ekki hafa upplýsingar um hvað hafi gerst nákvæmlega. Hægt er að skoða aðdragandann á vefsíðunni Marine Traffic. Uppfært klukkan 23:05: Átta eru komnir frá borði og þyrla Landhelgisgæslunnar er á leiðinni vestur. „[Þyrlan] verður til taks þar til vonar og vara. Það er verið að bíða og sjá hvað gerist á flóði klukkan ellefu, hvort að skipið komist á flot og hvort það sé hreinlega hægt að koma því fyrir þarna við bryggju,“ segir Ásgeir.
Tálknafjörður Landhelgisgæslan Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Fleiri fréttir Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Sjá meira