Safnað fyrir hjartveik börn Íris Hauksdóttir skrifar 31. júlí 2023 14:25 Glæsilegur hópur stúlkanna sem keppa um titilinn Miss Universe Iceland í ár ásamt sigurvegaranum frá því í fyrra. Arnór Trausti Kristínarson Árlega standa keppendur Miss Universe Iceland fyrir góðgerðarviðburði til styrktar góðs málefnis - sem er breytilegt ár frá ári. Keppendur í ár hafa ákveðið að styrkja Neistann, styrktarfélag hjartveikra barna og munu halda góðgerðarbingó miðvikudaginn 2.ágúst næstkomandi. „Ástæða þess að Neistinn varð fyrir valinu er sá að einn keppenda, Dagný Ósk Garðarsdóttir, hefur sterkar taugar til samtakanna,“ segir Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdarstýra keppninnar og heldur áfram. „Litla systir hennar lést árið 2014 úr sjaldgæfum hjartagalla, fjórtán mánaða gömul. Þetta er auðvitað gríðarlegur fjölskylduharmleikur og eftir að hafa heyrt söguna hennar var aldrei nein spurning um að þetta væri góðgerðarstarfið sem við vildum stefna á að styrkja í ár.“ Manuela með fráfarandid fegurðardrottningunni Hrafnhildi.aðsend Viðburðurinn verður á Pablo Disco Bar kl 18.30 á miðvikudaginn og hafa stúlkurnar safnað veglegum vinningum fyrir góðvild fjölmargra fyrirtækja sem styðja þetta framtak stúlknanna. Bingóspjaldið kostar 1.000 kr - en fyrir þá sem vilja leggja málefninu lið að öðru leiti er beint á reikningsnúmerið: 0370-26-531005 og kennitöluna: 531021-1260. Keppnin um titilinn Ungfrú Ísland fer fram í Gamla Bíó þann 16.ágúst næstkomandi. Þar mun Hrafnhildur Haraldsdóttir krýna arftaka sinn og ein þeirra átján stúlkna sem keppa hefja ævintýralegt ár sem fulltrúi Íslands í Miss Universe. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru keppendur Miss Universe Iceland í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í áttunda sinn þann 16. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru nítján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 6. júlí 2023 20:22 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira
„Ástæða þess að Neistinn varð fyrir valinu er sá að einn keppenda, Dagný Ósk Garðarsdóttir, hefur sterkar taugar til samtakanna,“ segir Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdarstýra keppninnar og heldur áfram. „Litla systir hennar lést árið 2014 úr sjaldgæfum hjartagalla, fjórtán mánaða gömul. Þetta er auðvitað gríðarlegur fjölskylduharmleikur og eftir að hafa heyrt söguna hennar var aldrei nein spurning um að þetta væri góðgerðarstarfið sem við vildum stefna á að styrkja í ár.“ Manuela með fráfarandid fegurðardrottningunni Hrafnhildi.aðsend Viðburðurinn verður á Pablo Disco Bar kl 18.30 á miðvikudaginn og hafa stúlkurnar safnað veglegum vinningum fyrir góðvild fjölmargra fyrirtækja sem styðja þetta framtak stúlknanna. Bingóspjaldið kostar 1.000 kr - en fyrir þá sem vilja leggja málefninu lið að öðru leiti er beint á reikningsnúmerið: 0370-26-531005 og kennitöluna: 531021-1260. Keppnin um titilinn Ungfrú Ísland fer fram í Gamla Bíó þann 16.ágúst næstkomandi. Þar mun Hrafnhildur Haraldsdóttir krýna arftaka sinn og ein þeirra átján stúlkna sem keppa hefja ævintýralegt ár sem fulltrúi Íslands í Miss Universe.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru keppendur Miss Universe Iceland í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í áttunda sinn þann 16. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru nítján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 6. júlí 2023 20:22 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira
Þetta eru keppendur Miss Universe Iceland í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í áttunda sinn þann 16. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru nítján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 6. júlí 2023 20:22