Jonas Vingegaard vann Frakklandshjólreiðarnar annað árið í röð Andri Már Eggertsson skrifar 23. júlí 2023 20:30 Jonas Vingegaard fagnar sigri á Tour de France Vísir/Getty Jonas Vingegaard sigraði Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France. Sá danski varði titilinn en hann vann einnig Frakklandshjólreiðarnar í fyrra. Sigurvegarinn var afar ánægður þegar hann kom í mark og þakkaði ekki bara liðinu og fjölskyldu heldur lika allri dönsku þjóðinni í viðtali eftir keppnina. „Ég er mjög ánægður og stoltur af þessu. Við höfum unnið þetta annað skiptið í röð sem er ótrúlegt. Það var geggjað að vera með alla Danina hérna. Ég verð að þakka liðinu og fjölskyldunni en einnig verð ég að þakka dönsku þjóðinni sem studdi mig í gegnum þetta og ég er mjög þakklátur fyrir það,“ sagði Jonas Vingegaard í viðtali eftir að hann kom í mark. “It’s a feeling of being proud and happy.” 😃“It’s been a super good fight between me and Tadej.” 🤝“I was a good father and there when she needed me.” 🤗A very wholesome interview from your Tour de France winner ❤️#TDF2023 | @j_vingegaard pic.twitter.com/YC0mp0AErh— Eurosport (@eurosport) July 23, 2023 Vingegaard fór yfir ferðalagið sem var langt og strembið. Keppnin byrjaði í Bilbao á Spáni þann 1. júlí og endaði í París. „Þetta var langt ferðalag. Við hjóluðum alla daga og þetta var mjög erfið keppni. Þetta var góður slagur milli mín og Tadej Pogacar.“ En hverju má búast við frá hinum tuttugu og sex ára gamla Jonas Vingegaard á komandi árum? „Ég vona að koma hingað aftur á næsta ári og sjá hvort ég geti unnið þetta þriðja árið í röð. Það er stefnan.“ 🤝A man-down, but dominant all Tour de France long, @JumboVismaRoad is the best team of the #TDF2023 🤝Un coureur en moins, mais dominante tout au long du Tour de France, @JumboVismaRoad est la meilleure équipe du #TDF2023. @hautsdeseinefr pic.twitter.com/CMzDZJRkbZ— Tour de France™ (@LeTour) July 23, 2023 Slóveninn, Tadej Pogacar tók silfrið í Frakklandshjólreiðunum. En hann var sjö mínútum og 29 sekúndum á eftir sigurvegaranum. Bretinn Adam Yates endaði í þriðja sæti og liðið Jumbo Visma vann liðakeppnina. Hjólreiðar Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Í beinni: Ísland - Þýskaland | Úrslitaleikur í Innsbruck Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Í beinni: Ísland - Þýskaland | Úrslitaleikur í Innsbruck Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir „Við sjáum möguleika þarna“ Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og Svíar slást um EM-sæti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Sjá meira
Sigurvegarinn var afar ánægður þegar hann kom í mark og þakkaði ekki bara liðinu og fjölskyldu heldur lika allri dönsku þjóðinni í viðtali eftir keppnina. „Ég er mjög ánægður og stoltur af þessu. Við höfum unnið þetta annað skiptið í röð sem er ótrúlegt. Það var geggjað að vera með alla Danina hérna. Ég verð að þakka liðinu og fjölskyldunni en einnig verð ég að þakka dönsku þjóðinni sem studdi mig í gegnum þetta og ég er mjög þakklátur fyrir það,“ sagði Jonas Vingegaard í viðtali eftir að hann kom í mark. “It’s a feeling of being proud and happy.” 😃“It’s been a super good fight between me and Tadej.” 🤝“I was a good father and there when she needed me.” 🤗A very wholesome interview from your Tour de France winner ❤️#TDF2023 | @j_vingegaard pic.twitter.com/YC0mp0AErh— Eurosport (@eurosport) July 23, 2023 Vingegaard fór yfir ferðalagið sem var langt og strembið. Keppnin byrjaði í Bilbao á Spáni þann 1. júlí og endaði í París. „Þetta var langt ferðalag. Við hjóluðum alla daga og þetta var mjög erfið keppni. Þetta var góður slagur milli mín og Tadej Pogacar.“ En hverju má búast við frá hinum tuttugu og sex ára gamla Jonas Vingegaard á komandi árum? „Ég vona að koma hingað aftur á næsta ári og sjá hvort ég geti unnið þetta þriðja árið í röð. Það er stefnan.“ 🤝A man-down, but dominant all Tour de France long, @JumboVismaRoad is the best team of the #TDF2023 🤝Un coureur en moins, mais dominante tout au long du Tour de France, @JumboVismaRoad est la meilleure équipe du #TDF2023. @hautsdeseinefr pic.twitter.com/CMzDZJRkbZ— Tour de France™ (@LeTour) July 23, 2023 Slóveninn, Tadej Pogacar tók silfrið í Frakklandshjólreiðunum. En hann var sjö mínútum og 29 sekúndum á eftir sigurvegaranum. Bretinn Adam Yates endaði í þriðja sæti og liðið Jumbo Visma vann liðakeppnina.
Hjólreiðar Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Í beinni: Ísland - Þýskaland | Úrslitaleikur í Innsbruck Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Í beinni: Ísland - Þýskaland | Úrslitaleikur í Innsbruck Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir „Við sjáum möguleika þarna“ Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og Svíar slást um EM-sæti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Sjá meira