Hópsýking innan KR-liðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2023 08:21 KR-ingurinn Atli Sigurjónsson í leiknum á móti FH í gær. Vísir/Diego KR vann sigur á FH í gær en þurfti að mæta í leikinn án leikmanna eftir að nokkrir þeirra fengu magapest. Jóhannes Kristinn Bjarnason, Olav Öby og Sigurður Bjartur Hallsson veiktust allir skyndilega en Sigurður Bjartur hefði líka alltaf misst af leiknum vegna meiðsla. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var spurður út í það eftir leikinn hvort einhver hópsýking væri í gengi í KR-liðnu. „Já því miður kom upp einhver sýking. Jóhannes missti allt út úr sér í dag og Olav Öby tilkynnti okkur það sama rétt fyrir leik. Sigurður Bjartur hefði ekki spilað vegna meiðsla en það fer líka allt í klósettið hjá honum,“ sagði Rúnar Kristinsson í viðtali við fótbolta.net. Ástandið í Vesturbænum er farið að minna á það sem var í gangi í kórónuveirufaraldrinum. „Þetta er ekki gott og við erum að reyna að stía leikmönnum í sundur. Við vorum komnir með sprittbrúsana á loft sem við vorum með í Covidinu og pössum að leikmenn séu ekki að hittast,“ sagði Rúnar. KR-liðið fær tækifæri til að jafna sig í dag, bæði eftir krefjandi leik og mögulega ef einhver veikindi halda áfram að gera vart við sig. „Við gefum þeim frí á morgun og reynum að halda þeim í sundur svo við missum ekki fleiri í veikindi,“ sagði Rúnar í fyrrnefndi viðtali. Besta deild karla KR Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Körfubolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
Jóhannes Kristinn Bjarnason, Olav Öby og Sigurður Bjartur Hallsson veiktust allir skyndilega en Sigurður Bjartur hefði líka alltaf misst af leiknum vegna meiðsla. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var spurður út í það eftir leikinn hvort einhver hópsýking væri í gengi í KR-liðnu. „Já því miður kom upp einhver sýking. Jóhannes missti allt út úr sér í dag og Olav Öby tilkynnti okkur það sama rétt fyrir leik. Sigurður Bjartur hefði ekki spilað vegna meiðsla en það fer líka allt í klósettið hjá honum,“ sagði Rúnar Kristinsson í viðtali við fótbolta.net. Ástandið í Vesturbænum er farið að minna á það sem var í gangi í kórónuveirufaraldrinum. „Þetta er ekki gott og við erum að reyna að stía leikmönnum í sundur. Við vorum komnir með sprittbrúsana á loft sem við vorum með í Covidinu og pössum að leikmenn séu ekki að hittast,“ sagði Rúnar. KR-liðið fær tækifæri til að jafna sig í dag, bæði eftir krefjandi leik og mögulega ef einhver veikindi halda áfram að gera vart við sig. „Við gefum þeim frí á morgun og reynum að halda þeim í sundur svo við missum ekki fleiri í veikindi,“ sagði Rúnar í fyrrnefndi viðtali.
Besta deild karla KR Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Körfubolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira