Skoraði þrennu á móti Ronaldo og fékk mynd af sér með honum í leikslok Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2023 11:31 Jörgen Strand Larsen með Cristiano Ronaldo eftir leikinn. Instagram/@strandlarsen Norski framherjinn Jörgen Strand Larsen var stærsta stjarnan í fyrsta undirbúningsleiknum hjá liði Cristiano Ronaldo. Spænska liðið Celta Vigo vann þá 5-0 sigur á Al-Nassr. Larsen skoraði þrennu í leiknum en Cristiano Ronaldo var markalaus eins og liðsfélagar hans. „Það er alltaf gaman að skora mörk. Það er það skemmtilegasta við fótboltann og þetta var sérstök stund þegar ég fékk að hitta Ronaldo sjálfan,“ sagði Jörgen Strand Larsen við norska ríkisútvarpið. Ronaldo spilaði aðeins fyrri hálfleikinn í leiknum. „Það var gaman að sjá hversu góður hann er enn þá þrátt fyrir að vera orðinn svona gamall. Það var tilkomumikið,“ sagði Larsen. Larsen hitti Ronaldo eftir leikinn og fékk mynd af sér með honum. „Það var alveg geggjað. Ég var að vonast eftir því að hann myndi hrósa mér fyrir þrennuna en hann sagði ekkert nema að óska mér góðs gengis á tímabilinu. Ég ímyndaði mér að það væri mikið uppistand í kringum hann og ég var því ekkert að biðja um treyjuna hans,“ sagði Larsen. „Ég var smá stjörnustjarfur. Ég hélt að ég yrði það ekki en þetta er einn af bestu fótboltamönnum allra tíma ef ekki sá besti,“ sagði Larsen. Jörgen Strand Larsen er 23 ára gamall og 193 sentímetrar á hæð. Hann er á sínu öðru ári með Celta Vigo eftir að hafa spilað áður í tvö tímabil með Groningen í Hollandi. Hann hóf meistaraflokksferil sinn með Sarpsborg 08 í Noregi. View this post on Instagram A post shared by Jørgen Strand Larsen (@strandlarsen) Sádiarabíski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Körfubolti Fleiri fréttir Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Sjá meira
Spænska liðið Celta Vigo vann þá 5-0 sigur á Al-Nassr. Larsen skoraði þrennu í leiknum en Cristiano Ronaldo var markalaus eins og liðsfélagar hans. „Það er alltaf gaman að skora mörk. Það er það skemmtilegasta við fótboltann og þetta var sérstök stund þegar ég fékk að hitta Ronaldo sjálfan,“ sagði Jörgen Strand Larsen við norska ríkisútvarpið. Ronaldo spilaði aðeins fyrri hálfleikinn í leiknum. „Það var gaman að sjá hversu góður hann er enn þá þrátt fyrir að vera orðinn svona gamall. Það var tilkomumikið,“ sagði Larsen. Larsen hitti Ronaldo eftir leikinn og fékk mynd af sér með honum. „Það var alveg geggjað. Ég var að vonast eftir því að hann myndi hrósa mér fyrir þrennuna en hann sagði ekkert nema að óska mér góðs gengis á tímabilinu. Ég ímyndaði mér að það væri mikið uppistand í kringum hann og ég var því ekkert að biðja um treyjuna hans,“ sagði Larsen. „Ég var smá stjörnustjarfur. Ég hélt að ég yrði það ekki en þetta er einn af bestu fótboltamönnum allra tíma ef ekki sá besti,“ sagði Larsen. Jörgen Strand Larsen er 23 ára gamall og 193 sentímetrar á hæð. Hann er á sínu öðru ári með Celta Vigo eftir að hafa spilað áður í tvö tímabil með Groningen í Hollandi. Hann hóf meistaraflokksferil sinn með Sarpsborg 08 í Noregi. View this post on Instagram A post shared by Jørgen Strand Larsen (@strandlarsen)
Sádiarabíski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Körfubolti Fleiri fréttir Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Sjá meira