Hrafnhildur heldur til Taílands: „Skemmtilegasta ævintýri sem ég hef upplifað“ Íris Hauksdóttir skrifar 15. júlí 2023 08:00 Hrafnhildur Haraldsdóttir var krýnd Miss Universe Iceland á síðasta ári. Arnór Trausti Katrínarson Miss Universe Iceland drottningin Hrafnhildur Haraldsdóttir mun krýna nýjan arftaka síðar í sumar. Hennar síðasta verkefni sem handhafi titilsins er óvænt verkefni í Taílandi. Þetta er í fyrsta sinn sem fegurðardrottning hlýtur slíkan heiður segir Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdarstýra keppninnar. „Þetta er í raun alveg magnað. Ég hef í það minnsta aldrei upplifað neitt þessu líkt á þessum átta árum sem ég hef haldið keppnina,“ segir Manuela og heldur áfram. „Hrafnhildur keppti í alþjóðlegu keppninni í lok síðasta árs og gekk vel enda gríðarlegt afrek að komast úr 90 yfir í 16 þátttakenda úrslit. Við fengum svo tölvupóst fyrir stuttu frá eiganda keppninnar. Anne JKN, eða Jakkaphong Jakrajutatip, en hún er fyrsta transkonan sem fjárfestir í fegurðarsamkeppni. Hún er jafnframt stofnandi CEO of JKN Global Group sem á sjónvarpsstöðvar í Taílandi sem er mjög voldugt fyrirtæki í hinum stóra heimi. Fyrsta transkonan sem fjárfestir í fegurðarsamkeppni Anne þessi var valin kona ársins í Taílandi og er mjög þekkt þar í landi. Eignaðist til að mynda tvö börn með aðstoð staðgöngumóður og leggur ríka áherslu á women empowerment. Það var því hennar fyrsta verk að breyta reglum um að nú megi mæður og giftar konur taka þátt í keppninni. Hrafnhildur var stödd í fjölskyldufríi þegar boðið um ferð til Taílands barst henni.Arnór Trausti Katrínarson Okkur fannst frekar magnað að fá póst frá Önnu þar sem hún boðaði Hrafnhildi með mjög stuttum fyrirvara út til sín í myndatökur og á ýmsa viðburði. Við urðum eðlilega að ósk hennar en sjálf var Hrafnhildur stödd í fjölskyldufríi á Tenerife og þurfti því að hafa hraðar hendur.“ Taíland einn af drauma áfangastöðunum „Ég þarf að pakka beint upp úr tösku yfir í þá næstu og skunda til Taílands um helgina,“ segir Hrafnhildur og spenningurinn í röddinni leynir sér ekki. „Ég hef ferðast víða en aldrei komið til Taílands. Það er samt einn af þeim áfangastöðum sem mig hefur lengi dreymt um að heimsækja og ég er því ekkert eðlilega spennt og glöð fyrir þessu ferðalagi.“ Hrafnhildur segist hafa upplifað skemmtilegasta ár lífs síns í kjölfar titilsins.Arnór Trausti Katrínarson Hrafnhildur segir síðastliðið ár sem Miss Universe Iceland hafa verið draumi líkast. „Eftir að hafa hampað titlinum hófst eitthvað það skemmtilegasta ævintýri sem ég hef upplifað. En undirbúningurinn fyrir keppnina var rosalegur,“ segir hún með áherslu enda lagði hún sig alla fram og árangurinn eftir því. Botnlaust þakklæti fyrir fólkið í kring „Eftir að hafa unnið fór ég í nokkrar ferðir til Bandaríkjanna í allskonar myndatökur og þjálfun sem var magnað. Ég fékk fullt af fallegum kjólum fyrir keppnina, þar á meðal kjólinn sem ég keppti í. Þakklæti mitt er botnlaust fyrir fólkið í kring um mig. Þau stóðu við bakið á mér í öllu sem ég gerði og hjálpaði mér við allt. Ferlið í heild hefur verið svo lærdómsríkt og skemmtilegt og alls ekki eitthvað sem ég bjóst við að fá að upplifa. Nú þegar styttist í næstu krýningu var ég viss um að mínu ævintýri væri að ljúka en þá kom skemmtilegasta símtal sem ég hef fengið um að mér væri boðið í vikuferð til Taílands. Ég gæti ekki verið spenntari og er óendanlega þakklát Jorge Esteban og Manuelu fyrir að koma mér á þann stað sem ég er á í dag.“ Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru keppendur Miss Universe Iceland í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í áttunda sinn þann 16. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru nítján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 6. júlí 2023 20:22 Hrafnhildur flogin út í lokakeppni Miss Universe Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss Universe Iceland, hélt síðastliðinn miðvikudag vestur um haf til að taka þátt í aðalkeppni Miss Universe. 30. desember 2022 11:46 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira
„Þetta er í raun alveg magnað. Ég hef í það minnsta aldrei upplifað neitt þessu líkt á þessum átta árum sem ég hef haldið keppnina,“ segir Manuela og heldur áfram. „Hrafnhildur keppti í alþjóðlegu keppninni í lok síðasta árs og gekk vel enda gríðarlegt afrek að komast úr 90 yfir í 16 þátttakenda úrslit. Við fengum svo tölvupóst fyrir stuttu frá eiganda keppninnar. Anne JKN, eða Jakkaphong Jakrajutatip, en hún er fyrsta transkonan sem fjárfestir í fegurðarsamkeppni. Hún er jafnframt stofnandi CEO of JKN Global Group sem á sjónvarpsstöðvar í Taílandi sem er mjög voldugt fyrirtæki í hinum stóra heimi. Fyrsta transkonan sem fjárfestir í fegurðarsamkeppni Anne þessi var valin kona ársins í Taílandi og er mjög þekkt þar í landi. Eignaðist til að mynda tvö börn með aðstoð staðgöngumóður og leggur ríka áherslu á women empowerment. Það var því hennar fyrsta verk að breyta reglum um að nú megi mæður og giftar konur taka þátt í keppninni. Hrafnhildur var stödd í fjölskyldufríi þegar boðið um ferð til Taílands barst henni.Arnór Trausti Katrínarson Okkur fannst frekar magnað að fá póst frá Önnu þar sem hún boðaði Hrafnhildi með mjög stuttum fyrirvara út til sín í myndatökur og á ýmsa viðburði. Við urðum eðlilega að ósk hennar en sjálf var Hrafnhildur stödd í fjölskyldufríi á Tenerife og þurfti því að hafa hraðar hendur.“ Taíland einn af drauma áfangastöðunum „Ég þarf að pakka beint upp úr tösku yfir í þá næstu og skunda til Taílands um helgina,“ segir Hrafnhildur og spenningurinn í röddinni leynir sér ekki. „Ég hef ferðast víða en aldrei komið til Taílands. Það er samt einn af þeim áfangastöðum sem mig hefur lengi dreymt um að heimsækja og ég er því ekkert eðlilega spennt og glöð fyrir þessu ferðalagi.“ Hrafnhildur segist hafa upplifað skemmtilegasta ár lífs síns í kjölfar titilsins.Arnór Trausti Katrínarson Hrafnhildur segir síðastliðið ár sem Miss Universe Iceland hafa verið draumi líkast. „Eftir að hafa hampað titlinum hófst eitthvað það skemmtilegasta ævintýri sem ég hef upplifað. En undirbúningurinn fyrir keppnina var rosalegur,“ segir hún með áherslu enda lagði hún sig alla fram og árangurinn eftir því. Botnlaust þakklæti fyrir fólkið í kring „Eftir að hafa unnið fór ég í nokkrar ferðir til Bandaríkjanna í allskonar myndatökur og þjálfun sem var magnað. Ég fékk fullt af fallegum kjólum fyrir keppnina, þar á meðal kjólinn sem ég keppti í. Þakklæti mitt er botnlaust fyrir fólkið í kring um mig. Þau stóðu við bakið á mér í öllu sem ég gerði og hjálpaði mér við allt. Ferlið í heild hefur verið svo lærdómsríkt og skemmtilegt og alls ekki eitthvað sem ég bjóst við að fá að upplifa. Nú þegar styttist í næstu krýningu var ég viss um að mínu ævintýri væri að ljúka en þá kom skemmtilegasta símtal sem ég hef fengið um að mér væri boðið í vikuferð til Taílands. Ég gæti ekki verið spenntari og er óendanlega þakklát Jorge Esteban og Manuelu fyrir að koma mér á þann stað sem ég er á í dag.“
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru keppendur Miss Universe Iceland í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í áttunda sinn þann 16. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru nítján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 6. júlí 2023 20:22 Hrafnhildur flogin út í lokakeppni Miss Universe Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss Universe Iceland, hélt síðastliðinn miðvikudag vestur um haf til að taka þátt í aðalkeppni Miss Universe. 30. desember 2022 11:46 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira
Þetta eru keppendur Miss Universe Iceland í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í áttunda sinn þann 16. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru nítján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 6. júlí 2023 20:22
Hrafnhildur flogin út í lokakeppni Miss Universe Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss Universe Iceland, hélt síðastliðinn miðvikudag vestur um haf til að taka þátt í aðalkeppni Miss Universe. 30. desember 2022 11:46