Þrjú útköll vegna manns sem hékk á bjöllunni Samúel Karl Ólason skrifar 9. júlí 2023 07:57 Lögregluþjónar höfðu í mörg horn að líta í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Lögregluþjónar þurftu þrisvar sinnum í nótt að hafa afskipti af ölvuðum manni sem var að hringja dyrabjöllum í fjölbýlishúsi. Maðurinn lét aldrei segjast og var að lokum handtekinn en samkvæmt dagbók lögreglu streittist maðurinn á móti handtöku og var vistaður í fangaklefa vegna ástands hans. Einnig barst Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um sofandi mann á veitingastað. Þegar hann rankaði við sér sló hann til lögregluþjóna og reyndi að sparka í þá og hrækja á þá. Hann var sömuleiðis vistaður í fangaklefa. Þessar tvær tilkynningar bárust til Stöðvar 2 hjá lögreglunni, sem sér um Hafnarfjörð, Garðabæ og Álftanes. Þangað barst einnig önnur tilkynning um ofurölvi mann á veitingastað en hann var einnig grunaður um að hafa brotið rúður í fyrirtækjum í grenndinni , eftir að honum var vísað á brott. Þá neitaði maðurinn að segja hver hann væri og var hann vistaður í fangaklefa vegna ölvunar. Lögreglunni barst í gærkvöldi tilkynning um mann sem grunaður var um sölu fíkniefna. Sá fannst og var hann með fíkniefni á sér. Einnig fannst meira af fíkniefnum á dvalarstað mannsins. Þá slasaðist maður eftir að hann varð fyrir árás tveggja manna. Fórnarlambið náði að koma sér undan og sagði að annar árásarmannanna hefði verið með hníf, þó hann hefði ekki beitt honum. Lögregluþjónar handtóku svo annan mann í nótt sem hótaði öðrum með hnífi. Vegfarendur í miðborginni stöðvuðu lögregluþjóna og vísuðu þeim á átök þar sem maður er sagður hafa veist að öðrum og slegið hann með glasi í andlitið. Sá síðarnefndi var fluttur á sjúkrahús með áverka í andliti og árásarmaðurinn var handtekinn. Lögreglumál Næturlíf Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Innlent Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann Innlent Fleiri fréttir Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Sjá meira
Einnig barst Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um sofandi mann á veitingastað. Þegar hann rankaði við sér sló hann til lögregluþjóna og reyndi að sparka í þá og hrækja á þá. Hann var sömuleiðis vistaður í fangaklefa. Þessar tvær tilkynningar bárust til Stöðvar 2 hjá lögreglunni, sem sér um Hafnarfjörð, Garðabæ og Álftanes. Þangað barst einnig önnur tilkynning um ofurölvi mann á veitingastað en hann var einnig grunaður um að hafa brotið rúður í fyrirtækjum í grenndinni , eftir að honum var vísað á brott. Þá neitaði maðurinn að segja hver hann væri og var hann vistaður í fangaklefa vegna ölvunar. Lögreglunni barst í gærkvöldi tilkynning um mann sem grunaður var um sölu fíkniefna. Sá fannst og var hann með fíkniefni á sér. Einnig fannst meira af fíkniefnum á dvalarstað mannsins. Þá slasaðist maður eftir að hann varð fyrir árás tveggja manna. Fórnarlambið náði að koma sér undan og sagði að annar árásarmannanna hefði verið með hníf, þó hann hefði ekki beitt honum. Lögregluþjónar handtóku svo annan mann í nótt sem hótaði öðrum með hnífi. Vegfarendur í miðborginni stöðvuðu lögregluþjóna og vísuðu þeim á átök þar sem maður er sagður hafa veist að öðrum og slegið hann með glasi í andlitið. Sá síðarnefndi var fluttur á sjúkrahús með áverka í andliti og árásarmaðurinn var handtekinn.
Lögreglumál Næturlíf Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Innlent Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann Innlent Fleiri fréttir Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Sjá meira