Austurríski dúettinn ríður á vaðið og Loreen níunda á svið Atli Ísleifsson skrifar 12. maí 2023 07:41 Hin sænska Loreen og lag hennar Tattoo þykir sigurlíklegt á morgun. EPA Austurríski kvendúettinn sem spyr sig hver Edgar sé verður fyrstur á svið á úrslitakvöldi Eurovision sem fram fer annað kvöld. Sænska söngkonan Loreen verður níunda, hinn finnski Käärijä þrettándi og breska söngkonan Mae Muller mun síðust stíga á stokk. Aðstandendur Eurovision-keppninnar greindu í gærkvöldi frá því í hvaða röð framlögin verða flutt á úrslitakvöldinu annað kvöld. Eins og ljóst varð í gærkvöldi komst framlag Íslands – Power með Diljá Pétursdóttur – ekki áfram úr síðari undanúrslitunum. Að neðan má sjá röðina annað kvöld 1. Austurríki: Teya & Salena - Who The Hell Is Edgar? 2. Portúgal: Mimicat - Ai Coração 3. Sviss: Remo Forrer - Watergun 4. Póllan: Blanka - Solo 5. Serbía: Luke Black - Samo Mi Se Spava 6. Frakkland: La Zarra - Évidemment 7. Kýpur: Andrew Lambrou - Break A Broken Heart 8. Spánn: Blanca Paloma - Eaea 9. Svíþjóð. Loreen - Tattoo 10. Albanía: Albina & Familja Kelmendi - Duje 11. Ítalía: Marco Mengoni - Due Vite 12. Eistland: Alika - Bridges 13. Finnland: Käärijä - Cha Cha Cha 14. Tékkland: Vesna - My Sister's Crown 15. Ástralía: Voyager - Promise 16. Belgía: Gustaph - Because Of You 17. Armenía: Brunette - Future Lover 18. Moldóva: Pasha Parfeni - Soarele şi Luna 19. Úkraína: TVORCHI - Heart of Steel 20. Noregur: Alessandra - Queen of Kings 21. Þýskaland: Lord of the Lost - Blood & Glitter 22. Litháen: Monika Linkytė - Stay 23. Ísrael: Noa Kirel - Unicorn 24. Slóvenía: Joker Out - Carpe Diem 25. Króatía: Let 3 - Mama ŠČ! 26. Bretland: Mae Muller - I Wrote A Song Sé litið til sögunnar þá hafa flest sigurlög keppninnar verið sautjánda í röðinni á svið. Eurovision Tengdar fréttir Bjóst við því að komast áfram „Þetta eru náttúrulega vonbrigði. Ég bjóst við því að komast áfram en þetta gekk ógeðslega vel og ég er bara mjög góð,“ segir Diljá Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, innt eftir viðbrögðum við niðurstöðu kvöldsins. 11. maí 2023 23:30 Íslendingar sárir, svekktir og súrir: „Evrópa er ekki með eyru“ Þrátt fyrir fagmannlega frammistöðu hlaut Diljá Pétursdóttir ekki brautargengi hjá Evrópubúum á seinna undanúrslitakvöldi Eurovision í kvöld. Íslendingar flykktust á samfélagsmiðla til að lýsa yfir vonbrigðum með niðurstöðuna. 11. maí 2023 22:30 Diljá komst ekki áfram Diljá Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, komst ekki áfram á seinna undanúrslitakvöldi keppninar sem haldið var í Liverpool í kvöld. 11. maí 2023 21:09 Mest lesið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Sjá meira
Aðstandendur Eurovision-keppninnar greindu í gærkvöldi frá því í hvaða röð framlögin verða flutt á úrslitakvöldinu annað kvöld. Eins og ljóst varð í gærkvöldi komst framlag Íslands – Power með Diljá Pétursdóttur – ekki áfram úr síðari undanúrslitunum. Að neðan má sjá röðina annað kvöld 1. Austurríki: Teya & Salena - Who The Hell Is Edgar? 2. Portúgal: Mimicat - Ai Coração 3. Sviss: Remo Forrer - Watergun 4. Póllan: Blanka - Solo 5. Serbía: Luke Black - Samo Mi Se Spava 6. Frakkland: La Zarra - Évidemment 7. Kýpur: Andrew Lambrou - Break A Broken Heart 8. Spánn: Blanca Paloma - Eaea 9. Svíþjóð. Loreen - Tattoo 10. Albanía: Albina & Familja Kelmendi - Duje 11. Ítalía: Marco Mengoni - Due Vite 12. Eistland: Alika - Bridges 13. Finnland: Käärijä - Cha Cha Cha 14. Tékkland: Vesna - My Sister's Crown 15. Ástralía: Voyager - Promise 16. Belgía: Gustaph - Because Of You 17. Armenía: Brunette - Future Lover 18. Moldóva: Pasha Parfeni - Soarele şi Luna 19. Úkraína: TVORCHI - Heart of Steel 20. Noregur: Alessandra - Queen of Kings 21. Þýskaland: Lord of the Lost - Blood & Glitter 22. Litháen: Monika Linkytė - Stay 23. Ísrael: Noa Kirel - Unicorn 24. Slóvenía: Joker Out - Carpe Diem 25. Króatía: Let 3 - Mama ŠČ! 26. Bretland: Mae Muller - I Wrote A Song Sé litið til sögunnar þá hafa flest sigurlög keppninnar verið sautjánda í röðinni á svið.
Eurovision Tengdar fréttir Bjóst við því að komast áfram „Þetta eru náttúrulega vonbrigði. Ég bjóst við því að komast áfram en þetta gekk ógeðslega vel og ég er bara mjög góð,“ segir Diljá Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, innt eftir viðbrögðum við niðurstöðu kvöldsins. 11. maí 2023 23:30 Íslendingar sárir, svekktir og súrir: „Evrópa er ekki með eyru“ Þrátt fyrir fagmannlega frammistöðu hlaut Diljá Pétursdóttir ekki brautargengi hjá Evrópubúum á seinna undanúrslitakvöldi Eurovision í kvöld. Íslendingar flykktust á samfélagsmiðla til að lýsa yfir vonbrigðum með niðurstöðuna. 11. maí 2023 22:30 Diljá komst ekki áfram Diljá Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, komst ekki áfram á seinna undanúrslitakvöldi keppninar sem haldið var í Liverpool í kvöld. 11. maí 2023 21:09 Mest lesið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Sjá meira
Bjóst við því að komast áfram „Þetta eru náttúrulega vonbrigði. Ég bjóst við því að komast áfram en þetta gekk ógeðslega vel og ég er bara mjög góð,“ segir Diljá Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, innt eftir viðbrögðum við niðurstöðu kvöldsins. 11. maí 2023 23:30
Íslendingar sárir, svekktir og súrir: „Evrópa er ekki með eyru“ Þrátt fyrir fagmannlega frammistöðu hlaut Diljá Pétursdóttir ekki brautargengi hjá Evrópubúum á seinna undanúrslitakvöldi Eurovision í kvöld. Íslendingar flykktust á samfélagsmiðla til að lýsa yfir vonbrigðum með niðurstöðuna. 11. maí 2023 22:30
Diljá komst ekki áfram Diljá Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, komst ekki áfram á seinna undanúrslitakvöldi keppninar sem haldið var í Liverpool í kvöld. 11. maí 2023 21:09