„Varnarlínan var það sem hélt okkur inni í leiknum“ Hekla Dögg Guðmundsdóttir skrifar 10. maí 2023 23:15 Kristján og aðstoðarmaður hans, Andri Freyr Hafsteinsson. Vísir/Vilhelm Kristján Guðmundsson, þjálfara Stjörnunnar, talaði um að leikur síns liðs gegn Þrótti Reykjavík í 3. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta hafi lyktað af jafntefli áður en leikurinn var flautaður á. „Það var svona jafnteflislykt af leiknum fyrirfram. Okkur vantar svo töluvert upp á okkar leik, bæði í pressustigi, án boltans og með bolta, við bara vinnum boltann og sendum hann á andstæðing um leið, þannig að leikurinn er frekar ólíkur okkur. En, við tókum stig og það er bara fínt,“ sagði Kristján að leik loknum. Stjarnan nældi sér í eitt stig á móti Laugardalsliðinu, en var margt ábótavant í leiknum. „Varnarlínan og markvarslan hjá okkur var mjög góð. Varnarlínan okkar var að lesa andstæðingana og sókn andstæðinga mjög vel, og er það sem hélt okkur inni í leiknum“, sagði Kristján. Stjarnan tekur á móti Val í 4. umferð Bestu deildarinnar þriðjudaginn 16. Maí og þyrfti helst að ná sigri í þeim leik til þess að klifra hærra upp stigatöfluna, en liðið er nú í 5. sæti með fjögur stig, og Valskonur í öðru sæti með sjö stig. „Það sem ég myndi gera betur í næsta leik er að við tökum skot á markið er að hitta markið, það er rosa gott“, sagði Kristján kíminn að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun: Þróttur - Stjarnan 1-1 | Allt jafnt í Laugardalnum Þróttur Reykjavík og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í 3. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Jasmín Erla Ingadóttir skoraði mark gestanna eftir 37 mínútur, og jafnaði Sæunn Björnsdóttir fyrir hönd Þróttar á 55 mínútur. 10. maí 2023 21:20 Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Körfubolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
„Það var svona jafnteflislykt af leiknum fyrirfram. Okkur vantar svo töluvert upp á okkar leik, bæði í pressustigi, án boltans og með bolta, við bara vinnum boltann og sendum hann á andstæðing um leið, þannig að leikurinn er frekar ólíkur okkur. En, við tókum stig og það er bara fínt,“ sagði Kristján að leik loknum. Stjarnan nældi sér í eitt stig á móti Laugardalsliðinu, en var margt ábótavant í leiknum. „Varnarlínan og markvarslan hjá okkur var mjög góð. Varnarlínan okkar var að lesa andstæðingana og sókn andstæðinga mjög vel, og er það sem hélt okkur inni í leiknum“, sagði Kristján. Stjarnan tekur á móti Val í 4. umferð Bestu deildarinnar þriðjudaginn 16. Maí og þyrfti helst að ná sigri í þeim leik til þess að klifra hærra upp stigatöfluna, en liðið er nú í 5. sæti með fjögur stig, og Valskonur í öðru sæti með sjö stig. „Það sem ég myndi gera betur í næsta leik er að við tökum skot á markið er að hitta markið, það er rosa gott“, sagði Kristján kíminn að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun: Þróttur - Stjarnan 1-1 | Allt jafnt í Laugardalnum Þróttur Reykjavík og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í 3. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Jasmín Erla Ingadóttir skoraði mark gestanna eftir 37 mínútur, og jafnaði Sæunn Björnsdóttir fyrir hönd Þróttar á 55 mínútur. 10. maí 2023 21:20 Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Körfubolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
Umfjöllun: Þróttur - Stjarnan 1-1 | Allt jafnt í Laugardalnum Þróttur Reykjavík og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í 3. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Jasmín Erla Ingadóttir skoraði mark gestanna eftir 37 mínútur, og jafnaði Sæunn Björnsdóttir fyrir hönd Þróttar á 55 mínútur. 10. maí 2023 21:20