Brynjar númer 69 til að heiðra lítinn frænda og heilbrigðiskerfið Sindri Sverrisson skrifar 12. apríl 2023 08:00 Brynjar Gauti Guðjónsson kom inn í vörnina hjá Fram á miðju tímabili í fyrra, frá Stjörnunni, og var þá í treyju númer 2. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Brynjar Gauti Guðjónsson, leikmaður Fram í Bestu deildinni í fótbolta, mætti til leiks á nýrri leiktíð á mánudag með nýtt númer á bakinu, 69. Það gerir hann fyrir frænda sinn sem fór í hjartastopp í 69 mínútur fyrr á þessu ári. Brynjar Gauti sagði frá þessu í viðtali við Fótbolta.net eftir að hafa spilað með nýja númerið á bakinu í 2-2 jafntefli gegn FH í Úlfarsárdalnum, í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. „Sonur systur minnar veiktist illa í byrjun árs. Hann fékk sýkingu og lenti inn á gjörgæslu. Það endaði þannig að hann fór í hjartastopp og var í hjartastoppi í 69 mínútur,“ sagði Brynjar við Fótbolta.net þegar hann útskýrði númeravalið. Segir læknana hafa gert kraftaverk Hann kvaðst hafa viljað heiðra frænda sinn og vekja athygli á því hve heppnir Íslendingar væru með heilbrigðiskerfið. „Læknarnir á Landsspítalanum gerðu kraftaverk og náðu að koma honum til lífs aftur. Hann var settur í hjarta- og lungnavél, og var síðan flogið til Svíþjóðar á barnaspítala Karólínska sjúkrahússins. Hann var á gjörgæslu en er núna búinn að ná ótrúlegum bata. Hann er farinn að vera heima hjá sér og er ótrúlega kröftugur,“ sagði Brynjar. Brynjar Gauti kom til Fram frá Stjörnunni á miðju tímabili í fyrra og þótti hafa góð áhrif á Framliðið, þá í treyju númer 2 líkt og þegar hann var í Stjörnunni. Framarar enduðu í 9. sæti og er spáð svipuðu gengi í sumar. Næsti leikur þeirra er gegn HK í Kórnum á sunnudagskvöld. Besta deild karla Fram Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira
Brynjar Gauti sagði frá þessu í viðtali við Fótbolta.net eftir að hafa spilað með nýja númerið á bakinu í 2-2 jafntefli gegn FH í Úlfarsárdalnum, í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. „Sonur systur minnar veiktist illa í byrjun árs. Hann fékk sýkingu og lenti inn á gjörgæslu. Það endaði þannig að hann fór í hjartastopp og var í hjartastoppi í 69 mínútur,“ sagði Brynjar við Fótbolta.net þegar hann útskýrði númeravalið. Segir læknana hafa gert kraftaverk Hann kvaðst hafa viljað heiðra frænda sinn og vekja athygli á því hve heppnir Íslendingar væru með heilbrigðiskerfið. „Læknarnir á Landsspítalanum gerðu kraftaverk og náðu að koma honum til lífs aftur. Hann var settur í hjarta- og lungnavél, og var síðan flogið til Svíþjóðar á barnaspítala Karólínska sjúkrahússins. Hann var á gjörgæslu en er núna búinn að ná ótrúlegum bata. Hann er farinn að vera heima hjá sér og er ótrúlega kröftugur,“ sagði Brynjar. Brynjar Gauti kom til Fram frá Stjörnunni á miðju tímabili í fyrra og þótti hafa góð áhrif á Framliðið, þá í treyju númer 2 líkt og þegar hann var í Stjörnunni. Framarar enduðu í 9. sæti og er spáð svipuðu gengi í sumar. Næsti leikur þeirra er gegn HK í Kórnum á sunnudagskvöld.
Besta deild karla Fram Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira