„Við vorum ekki með hann inni í vítateignum þeirra og þá er erfitt að skora" Jón Már Ferro skrifar 10. apríl 2023 22:21 „Það er geggjað að þetta sé byrjað, búinn að hlakka til lengi. Svekkjandi að það sé ekki betri niðurstaða," sagði Guðmundur Kristjánsson, miðjumaður Stjörnunnar, eftir tap á móti Víkingum á Samsungvellinum í kvöld. Leikið var í fyrstu umferð Bestu deildar karla. Guðmundur Kristjánsson gekk í raðir Stjörnunnar frá FH eftir síðasta tímabil. Hjá FH spilaði hann mest megnis í miðverði en hefur spilað í vetur á miðjunni og sömuleiðis í kvöld. „Ég er búinn að spila hérna allt undirbúningstímabilið þannig það er planið allavega eins og er, sjáum til hvort það breytist eitthvað." Stjörnumenn áttu oft á tíðum erfitt með að komast nógu nálægt leikmönnum Víkinga þegar þeir síðarnefndu voru með boltann. „Augljóslega ekki nógu vel, skorum ekki og fáum á okkur tvö. Það gekk illa stundum að klukka þá í pressunni. Sköpuðum ekki nóg heldur þannig þetta missti aðeins marks. Fínt að sjá hvað við vorum að gera vitlaust og laga það fyrir næsta leik." Stjarnan breytti taktíkinni sinni í seinni hálfleik, fóru úr 4-4-2 í 4-3-3. „Þeir spila þetta vel og það er erfitt að pressa þá stundum. Þurftum aðeins að breyta til til að gera það betur, tókst á köflum. Heillt yfir gekk það ekki alveg nógu vel fannst mér." Guðmundur var á því að það hafi vantað meira bit í sóknarleik þeirra undir lok leiks. „Við vorum ekki með hann inni í vítateignum þeirra og þá er erfitt að skora. Við vorum svolítið í seinni hálfleik að sparka honum aðeins of mikið langt án þess að skapa mikið. Við vorum að halda honum vel aftarlega á vellinum. Það vantaði að koma honum inn í boxið og skapa færi." Besta deild karla Víkingur Reykjavík Stjarnan Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Víkingur 0-2 | Góður útisigur Víkinga í Garðabæ Víkingur vann 2-0 útisigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Samsung-vellinum í kvöld. 10. apríl 2023 21:10 Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Körfubolti Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Sonja skaraði fram úr: „Mestu máli skiptir að hafa trú á sjálfum sér“ „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Snæfríður sló nokkurra klukkutíma gamalt Íslandsmet sitt Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Drungilas í eins leiks bann Eygló fjórða á HM Sonja og Róbert íþróttafólk fatlaðra 2024 HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Sjá meira
Guðmundur Kristjánsson gekk í raðir Stjörnunnar frá FH eftir síðasta tímabil. Hjá FH spilaði hann mest megnis í miðverði en hefur spilað í vetur á miðjunni og sömuleiðis í kvöld. „Ég er búinn að spila hérna allt undirbúningstímabilið þannig það er planið allavega eins og er, sjáum til hvort það breytist eitthvað." Stjörnumenn áttu oft á tíðum erfitt með að komast nógu nálægt leikmönnum Víkinga þegar þeir síðarnefndu voru með boltann. „Augljóslega ekki nógu vel, skorum ekki og fáum á okkur tvö. Það gekk illa stundum að klukka þá í pressunni. Sköpuðum ekki nóg heldur þannig þetta missti aðeins marks. Fínt að sjá hvað við vorum að gera vitlaust og laga það fyrir næsta leik." Stjarnan breytti taktíkinni sinni í seinni hálfleik, fóru úr 4-4-2 í 4-3-3. „Þeir spila þetta vel og það er erfitt að pressa þá stundum. Þurftum aðeins að breyta til til að gera það betur, tókst á köflum. Heillt yfir gekk það ekki alveg nógu vel fannst mér." Guðmundur var á því að það hafi vantað meira bit í sóknarleik þeirra undir lok leiks. „Við vorum ekki með hann inni í vítateignum þeirra og þá er erfitt að skora. Við vorum svolítið í seinni hálfleik að sparka honum aðeins of mikið langt án þess að skapa mikið. Við vorum að halda honum vel aftarlega á vellinum. Það vantaði að koma honum inn í boxið og skapa færi."
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Stjarnan Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Víkingur 0-2 | Góður útisigur Víkinga í Garðabæ Víkingur vann 2-0 útisigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Samsung-vellinum í kvöld. 10. apríl 2023 21:10 Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Körfubolti Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Sonja skaraði fram úr: „Mestu máli skiptir að hafa trú á sjálfum sér“ „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Snæfríður sló nokkurra klukkutíma gamalt Íslandsmet sitt Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Drungilas í eins leiks bann Eygló fjórða á HM Sonja og Róbert íþróttafólk fatlaðra 2024 HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Sjá meira
Umfjöllun: Stjarnan - Víkingur 0-2 | Góður útisigur Víkinga í Garðabæ Víkingur vann 2-0 útisigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Samsung-vellinum í kvöld. 10. apríl 2023 21:10