Telja að olíumengun megi rekja til skipsflaks við Vestmannaeyjar Kjartan Kjartansson skrifar 20. mars 2023 15:41 Olíublautir fuglar fundust meðal annars í Vestmannaeyjum á milli 2020 og 2022. Vísir/Vilhelm Olíumengun sem merki hafa fundist um við suðurströndina undanfarin ár má líklega rekja til skipsflaks á hafsbotni við Vestmannaeyjar. Tölvulíkön um hafstrauma og gervihnattagögn voru notuð til að reyna að rekja upptök mengunarinnar. Talsverður fjöldi olíublautra fugla fannst víðs vegar við strendur Suðurlands og í Vestmannaeyjum á milli áranna 2020 og 2022, meðal annars í Reynisfjöru, í Vík og víðar. Umhverfisstofnun og Hafrannsóknastofnun létu greina rek olíu við suðurströndina og voru meðal annars notuð til þess tölvulíkön Veðurstofunnar og Copernicus-gagnaþjónusta Evrópusambandsins. Ekki reyndist mögulegt að rekja uppruna mengunarinnar nákvæmlega en óþekkt skipsflak á hafsbotni er talin líklegasta skýringin. Efnagreining leiddi í ljós að um svartolíu var að ræða en hún er meðal annars notuð sem eldsneyti í skipum. Það bendi til þess að flakið sé af skipi sem sökk eftir síðari heimsstyrjöldina þar sem svartolía var ekki notuð í eldri skipum. Mestar líkur eru taldar á að flakið sé að finna á hafsvæði innan við tólf sjómílur austan eða suðaustan við Vestmannaeyjar. Lekinn sé líklega stöðugur og frekar lítill. Tvö flök sem eru fjórar til sex sjómílur suðaustan af Vestmannaeyjum eru talin líklegust. Í skýrslu sérfræðings sem stofnanirnar fengu til verksins kemur fram að til þess að greina megi uppruna mengunarinnar með vissu þurfi að koma auga á olíuflekk á yfirborði sjávar og rannsaka skipsflök á svæðinu. Umhverfismál Vestmannaeyjar Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Fleiri fréttir Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni Sjá meira
Talsverður fjöldi olíublautra fugla fannst víðs vegar við strendur Suðurlands og í Vestmannaeyjum á milli áranna 2020 og 2022, meðal annars í Reynisfjöru, í Vík og víðar. Umhverfisstofnun og Hafrannsóknastofnun létu greina rek olíu við suðurströndina og voru meðal annars notuð til þess tölvulíkön Veðurstofunnar og Copernicus-gagnaþjónusta Evrópusambandsins. Ekki reyndist mögulegt að rekja uppruna mengunarinnar nákvæmlega en óþekkt skipsflak á hafsbotni er talin líklegasta skýringin. Efnagreining leiddi í ljós að um svartolíu var að ræða en hún er meðal annars notuð sem eldsneyti í skipum. Það bendi til þess að flakið sé af skipi sem sökk eftir síðari heimsstyrjöldina þar sem svartolía var ekki notuð í eldri skipum. Mestar líkur eru taldar á að flakið sé að finna á hafsvæði innan við tólf sjómílur austan eða suðaustan við Vestmannaeyjar. Lekinn sé líklega stöðugur og frekar lítill. Tvö flök sem eru fjórar til sex sjómílur suðaustan af Vestmannaeyjum eru talin líklegust. Í skýrslu sérfræðings sem stofnanirnar fengu til verksins kemur fram að til þess að greina megi uppruna mengunarinnar með vissu þurfi að koma auga á olíuflekk á yfirborði sjávar og rannsaka skipsflök á svæðinu.
Umhverfismál Vestmannaeyjar Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Fleiri fréttir Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni Sjá meira