Íbúum í Þorlákshöfn hefur fjölgað um 20 prósent á fimm árum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. mars 2023 20:04 Íbúum í Þorlákshöfn hefur fjölgað um 20 prósent á síðustu fimm árum og er núna um 2.600 talsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ekkert lát er á uppbyggingu í Þorlákshöfn en þar hefur íbúum fjölgað um tuttugu prósent á síðustu fimm árum. Ný hverfi rísa eins og gorkúlur um bæjarfélagið og atvinnutækifæri eru næg. Það er sama hvar maður fer um í Þorlákshöfn, það er alls staðar nýjar byggingar eða verið að byggja. Vinnuvélar eru út um allt, byggingakranarnir hafa nóg að gera og svo stendur víða í gluggum að íbúðirnar séu seldar. „Íbúar nálgast nú í það að vera um það bil 2.600 og enn þá er ævintýrið svo sem enn þá ekki farið af stað. Það er rosalega margt í pípunum hjá okkur, mjög stór atvinnuverkefni en það hefur fjölgað hratt hér á seinustu árum. Það hefur sennilega fjölgað um 20 prósent á fimm árum. Þetta er svona staðan víða í kringum höfuðborgarsvæðið, það hefur fjölgað mjög hratt í nágrannabyggðunum,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri. Elliði segir að nú séu um 14 prósent af öllum fasteignum á staðnum séu í byggingu núna enda þurfi margar spýtur í verkefnið. En hvernig gengur að selja allar þessar nýju íbúðir? „Það hefur gengið mjög vel eins og þú sérð þegar þú keyrir hérna um bæinn þá er seld skilti í mörgum gluggum en ástandið á fasteignamarkaði hefur að sjálfsögðu áhrif hér eins og annars staðar en uppsöfnuð þörf virðist hafa verið meiri af því að þessar fasteignir eru að seljast.“ En hvaða fólk er aðallega að flytja í Þorlákshöfn? „Ef ég ætti að draga eitthvað út úr þá er venjuleg fjölskylda, sem flytur í Þorlákshöfn þá er það fjögurra til fimm manna fjölskylda, hjón með tvö til þrjú börn á grunn- og leikskólaaldri, þannig að meðal aldurinn er mjög lár hjá okkur, hann lækkar ár eftir ár enda dínamíkin í öll starfi mjög mikil, það er ör fjölgun í skólum, íþróttalífi og sláttur á samfélaginu,“ segir Elliði. Elliði Vignisson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ölfus Mannfjöldi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Fleiri fréttir Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Sjá meira
Það er sama hvar maður fer um í Þorlákshöfn, það er alls staðar nýjar byggingar eða verið að byggja. Vinnuvélar eru út um allt, byggingakranarnir hafa nóg að gera og svo stendur víða í gluggum að íbúðirnar séu seldar. „Íbúar nálgast nú í það að vera um það bil 2.600 og enn þá er ævintýrið svo sem enn þá ekki farið af stað. Það er rosalega margt í pípunum hjá okkur, mjög stór atvinnuverkefni en það hefur fjölgað hratt hér á seinustu árum. Það hefur sennilega fjölgað um 20 prósent á fimm árum. Þetta er svona staðan víða í kringum höfuðborgarsvæðið, það hefur fjölgað mjög hratt í nágrannabyggðunum,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri. Elliði segir að nú séu um 14 prósent af öllum fasteignum á staðnum séu í byggingu núna enda þurfi margar spýtur í verkefnið. En hvernig gengur að selja allar þessar nýju íbúðir? „Það hefur gengið mjög vel eins og þú sérð þegar þú keyrir hérna um bæinn þá er seld skilti í mörgum gluggum en ástandið á fasteignamarkaði hefur að sjálfsögðu áhrif hér eins og annars staðar en uppsöfnuð þörf virðist hafa verið meiri af því að þessar fasteignir eru að seljast.“ En hvaða fólk er aðallega að flytja í Þorlákshöfn? „Ef ég ætti að draga eitthvað út úr þá er venjuleg fjölskylda, sem flytur í Þorlákshöfn þá er það fjögurra til fimm manna fjölskylda, hjón með tvö til þrjú börn á grunn- og leikskólaaldri, þannig að meðal aldurinn er mjög lár hjá okkur, hann lækkar ár eftir ár enda dínamíkin í öll starfi mjög mikil, það er ör fjölgun í skólum, íþróttalífi og sláttur á samfélaginu,“ segir Elliði. Elliði Vignisson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ölfus Mannfjöldi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Fleiri fréttir Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Sjá meira