Enska úrvalsdeildin sakar Manchester City um svindl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2023 10:54 Manchester City v Aston Villa - Premier League MANCHESTER, ENGLAND - MAY 22: Pep Guardiola the head coach / manager of Manchester City kisses the Premier League trophy during the Premier League match between Manchester City and Aston Villa at Etihad Stadium on May 22, 2022 in Manchester, United Kingdom. (Photo by Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images) Manchester City gerðist brotlegt á rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar samkvæmt nýrri rannsókn en enskir fjölmiðlar segja frá þessu í dag. Enska úrvalsdeildin hefur samkvæmt fréttum frá Englandi sakað Manchester City um að svindla á reglum um rekstur fótboltafélaga á milli tímabilanna 2009-10 og 2017-18. Fjögurra ára rannsókn á rekstri Manchester City hefur nú gefið forráðamönnum ensku úrvalsdeildarinnar tilefni til að ákæra ensku meistarana fyrir brot á fjárhagsreglum. City hefur unnið enska meistaratitilinn tvö ár í röð og fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Following an investigation, the Premier League has accused Manchester City of breaching its financial rules. More to follow #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) February 6, 2023 Enska úrvalsdeildin tók jafnframt þá ákvörðun að vísa málinu strax til sjálfstæðar nefndar sem mun fara nánar yfir niðurstöður rannsóknarinnar. Það má lesa yfirlýsingu ensku úrvalsdeildarinnar hér. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem City menn fá á sig slíkar ásakanir en félagið hefur þó enn ekki tekið út neina refsingu. Það gæti aftur á móti breyst núna þegar enska úrvalsdeildin sjálf lýsir því yfir að eitt af félögum hennar hafi gerst brotlegt á rekstrarreglum. Árið 2020 áfrýjaði Manchester City tveggja ára banni UEFA, frá þátttöku í Evrópukeppnunum, til Alþjóða Íþróttadómstólsins sem síðan aflétti banninu. Knattspyrnusamband Evrópu hafði komist að því að City hafi brotið reglur um rekstur fótboltafélaga á árunum 2012 til 2016. BREAKING! Manchester City have been charged by the Premier League with numerous alleged breaches of financial rules.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 6, 2023 Enski boltinn Bretland England Fjármál Manchester City til rannsóknar Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Draumabyrjun hjá Nistelrooy Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Salah jafnaði met Rooneys Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjá meira
Enska úrvalsdeildin hefur samkvæmt fréttum frá Englandi sakað Manchester City um að svindla á reglum um rekstur fótboltafélaga á milli tímabilanna 2009-10 og 2017-18. Fjögurra ára rannsókn á rekstri Manchester City hefur nú gefið forráðamönnum ensku úrvalsdeildarinnar tilefni til að ákæra ensku meistarana fyrir brot á fjárhagsreglum. City hefur unnið enska meistaratitilinn tvö ár í röð og fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Following an investigation, the Premier League has accused Manchester City of breaching its financial rules. More to follow #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) February 6, 2023 Enska úrvalsdeildin tók jafnframt þá ákvörðun að vísa málinu strax til sjálfstæðar nefndar sem mun fara nánar yfir niðurstöður rannsóknarinnar. Það má lesa yfirlýsingu ensku úrvalsdeildarinnar hér. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem City menn fá á sig slíkar ásakanir en félagið hefur þó enn ekki tekið út neina refsingu. Það gæti aftur á móti breyst núna þegar enska úrvalsdeildin sjálf lýsir því yfir að eitt af félögum hennar hafi gerst brotlegt á rekstrarreglum. Árið 2020 áfrýjaði Manchester City tveggja ára banni UEFA, frá þátttöku í Evrópukeppnunum, til Alþjóða Íþróttadómstólsins sem síðan aflétti banninu. Knattspyrnusamband Evrópu hafði komist að því að City hafi brotið reglur um rekstur fótboltafélaga á árunum 2012 til 2016. BREAKING! Manchester City have been charged by the Premier League with numerous alleged breaches of financial rules.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 6, 2023
Enski boltinn Bretland England Fjármál Manchester City til rannsóknar Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Draumabyrjun hjá Nistelrooy Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Salah jafnaði met Rooneys Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjá meira