Gangast við miklum fjölda smita en ekki fjölda dauðsfalla Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. janúar 2023 07:30 Ráðherra lýðheilsu í Taílandi tók vel á móti ferðamönnum frá Kína í morgun, eftir að aðgerðum á landamærum Kína var aflétt. AP/Sakchai Lalit Nærri 90 prósent íbúa í þriðja fjölmennasta héraði Kína hafa greinst með Covid-19, að sögn yfirmanns heilbrigðismála. Þetta þýðir að um 88,5 milljónir manna í héraðinu hafi veikst. Kan Quancheng segir heimsóknir á svokölluð „hita-klíník“ hafa náð hámarki 19. desember en hafa fækkað síðan þá. Kínverjar opnuðu landamæri sín í gær eftir að mikil mótmæli urðu til þess að stjórnvöld féllu frá fyrri stefnu sinni um „núll Covid“. Gert er ráð fyrir að greiningum muni fjölga mikið á næstunni, þegar Kínverjar fagna nýju ári og milljónir ferðast frá borgum landsins út á landsbyggðina til að heimsækja ástvini. Samkvæmt opinberum gögnum ferðuðust 34,7 milljónir manna innanlands á laugardag. Afléttingar á landamærunum eru sagðar munu verða til þess að mun fleiri ferðist út fyrir landsteinana og mörg ríki hafa gripið til þess ráðs að krefjast neikvæðrar niðurstöðu úr skimun áður en ferðalöngum frá Kína er hleypt inn í landið. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir faraldurinn í Kína mun umfangsmeiri en opinberar tölur gefa til kynna og sérfræðingar spá því að allt að milljón manns muni deyja af völdum farsóttarinnar á þessu ári. Kínverjar hafa hingað til aðeins viðurkennt 5.200 dauðsföll af völdum veirunnar. „Lífið heldur áfram á ný!“ sagði í ritstjórnargrein fréttablaðs Kommúnistaflokksins um helgina, þar sem aðgerðir stjórnvalda voru mærðar. Þær voru sagðar hafa miðað að því áður að koma í veg fyrir smit en nú væri markmiðið að takmarka alvarleg veikindi. „Í dag er veiran veik, við erum sterkari,“ sagði í greininni. Kína Ferðalög Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Innlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Fleiri fréttir Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Sjá meira
Kan Quancheng segir heimsóknir á svokölluð „hita-klíník“ hafa náð hámarki 19. desember en hafa fækkað síðan þá. Kínverjar opnuðu landamæri sín í gær eftir að mikil mótmæli urðu til þess að stjórnvöld féllu frá fyrri stefnu sinni um „núll Covid“. Gert er ráð fyrir að greiningum muni fjölga mikið á næstunni, þegar Kínverjar fagna nýju ári og milljónir ferðast frá borgum landsins út á landsbyggðina til að heimsækja ástvini. Samkvæmt opinberum gögnum ferðuðust 34,7 milljónir manna innanlands á laugardag. Afléttingar á landamærunum eru sagðar munu verða til þess að mun fleiri ferðist út fyrir landsteinana og mörg ríki hafa gripið til þess ráðs að krefjast neikvæðrar niðurstöðu úr skimun áður en ferðalöngum frá Kína er hleypt inn í landið. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir faraldurinn í Kína mun umfangsmeiri en opinberar tölur gefa til kynna og sérfræðingar spá því að allt að milljón manns muni deyja af völdum farsóttarinnar á þessu ári. Kínverjar hafa hingað til aðeins viðurkennt 5.200 dauðsföll af völdum veirunnar. „Lífið heldur áfram á ný!“ sagði í ritstjórnargrein fréttablaðs Kommúnistaflokksins um helgina, þar sem aðgerðir stjórnvalda voru mærðar. Þær voru sagðar hafa miðað að því áður að koma í veg fyrir smit en nú væri markmiðið að takmarka alvarleg veikindi. „Í dag er veiran veik, við erum sterkari,“ sagði í greininni.
Kína Ferðalög Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Innlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Fleiri fréttir Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Sjá meira