Griner þakkar Biden og stefnir á að spila á næstu leiktíð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. desember 2022 07:01 Brittney Griner og eiginkona hennar, Cherelle, féllust í faðma þegar Griner skilaði sér loks heim. AP News Brittney Griner þakkaði Bandaríkjaforseta þegar hún tjáði sig í fyrsta skipti opinberlega eftir að vera loks komin heim eftir tíu mánuði í rússnesku fangelsi. Þá stefnir hún á að spila með Phoenix Mercury í WNBA deildinni í körfubolta á næstu leiktíð. Hin 32 ára gamla Griner var handtekinn á flugvelli í Rússlandi í febrúar. Var henni gert að sök að vera með hassolíu í fórum sínum. Var hún í haldi yfirvalda þar í landi þangað til hún var færð fyrir dómara. Sá dæmdi Griner í níu ára fangelsi. Eftir margra mánaða samningaviðræður komust ríkisstjórnir Bandaríkjanna og Rússlands að samkomulagi. Griner fékk að fara heim en í staðinn fékk Viktor Bout - Sölumaður dauðans - að fara heim til Rússlands. „Það er gott að vera komin heim. Síðustu tíu mánuðir hafa verið stanslaus barátta, ég þurfti að grafa djúpt og halda í trúnna. Það var ástin frá ykkur sem hélt mér gangandi. Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir alla hjálpina,“ sagði Griner á Instagram-síðu sinni á föstudag. Var það hennar fyrsta opinbera yfirlýsing síðan hún sneri heim. Griner þakkaði Joe Biden, Bandaríkjaforseta, sérstaklega. Sagðist hún tilbúin að leggja sitt að mörkum til að koma Bandaríkjamönnum sem sitja í fangelsi erlendis heim til sín. View this post on Instagram A post shared by BG (@brittneyyevettegriner) Að endingu staðfesti Griner að hún stefndi á að spila í WNBA deildinni á næsta tímabili. Það hefst þann 19. maí næstkomandi. Körfubolti NBA Mál Brittney Griner Bandaríkin Rússland Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Sjá meira
Hin 32 ára gamla Griner var handtekinn á flugvelli í Rússlandi í febrúar. Var henni gert að sök að vera með hassolíu í fórum sínum. Var hún í haldi yfirvalda þar í landi þangað til hún var færð fyrir dómara. Sá dæmdi Griner í níu ára fangelsi. Eftir margra mánaða samningaviðræður komust ríkisstjórnir Bandaríkjanna og Rússlands að samkomulagi. Griner fékk að fara heim en í staðinn fékk Viktor Bout - Sölumaður dauðans - að fara heim til Rússlands. „Það er gott að vera komin heim. Síðustu tíu mánuðir hafa verið stanslaus barátta, ég þurfti að grafa djúpt og halda í trúnna. Það var ástin frá ykkur sem hélt mér gangandi. Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir alla hjálpina,“ sagði Griner á Instagram-síðu sinni á föstudag. Var það hennar fyrsta opinbera yfirlýsing síðan hún sneri heim. Griner þakkaði Joe Biden, Bandaríkjaforseta, sérstaklega. Sagðist hún tilbúin að leggja sitt að mörkum til að koma Bandaríkjamönnum sem sitja í fangelsi erlendis heim til sín. View this post on Instagram A post shared by BG (@brittneyyevettegriner) Að endingu staðfesti Griner að hún stefndi á að spila í WNBA deildinni á næsta tímabili. Það hefst þann 19. maí næstkomandi.
Körfubolti NBA Mál Brittney Griner Bandaríkin Rússland Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Sjá meira