„Ætluðum að þreyta þá sem virkaði og skilaði sigri“ Andri Már Eggertsson skrifar 2. desember 2022 20:30 Pétur Ingvarsson var ánægður með sigur á Stjörnunni. Vísir/Hulda Margrét Breiðablik komst aftur á sigurbraut eftir ellefu stiga sigur á Stjörnunni 101-90. Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sigurinn. „Planið var að keyra hraðann upp til þess að þreyta stóru mennina hjá þeim sem skoruðu mikið inn í teig. En á síðustu fimm mínútum eru þessir leikmenn orðnir þreyttir og fóru að klikka sem var planið og það virkaði í kvöld,“ sagði Pétur Ingvarsson og hélt áfram að tala um þreytu Stjörnunnar. „Við æfum svona, við spilum svona og við vitum hvernig það á að skipta inn á og erum undirbúnir fyrir svona leik eins og þennan.“ Breiðablik tók frumkvæðið í fyrri hálfleik en náði samt ekki að slíta Stjörnuna frá sér sem tókst hins vegar í síðari hálfleik. „Stjarnan er gott lið og maður slítur Stjörnuna ekki svo auðveldlega frá sér þrátt fyrir að ég myndi vilja það. Robert Turner er einn besti leikmaður deildarinnar og Hlynur er einn farsælasti leikmaður sem hefur spilað körfubolta á Íslandi ásamt því er Stjarnan með fleiri góða leikmenn. Það tók fjörutíu mínútur að slíta þá frá okkur og það var planið.“ Stjarnan byrjaði á að taka ellefu þriggja stiga skot í fyrsta leikhluta og hitta aðeins úr tveimur. En kom það Pétri á óvart að Stjarnan myndi byrja leikinn á þessu. „Já og nei. Stjarnan hefur verið að hitta vel úr þriggja stiga skotum. Ég bjóst alveg við því að Stjarnan væri með sjálfstraust í skotunum en svona er þetta,“ sagði Pétur Ingvarsson að lokum. Breiðablik Subway-deild karla Körfubolti Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 101-90 | Breiðablik aftur á sigurbraut Breiðablik lenti á vegg í síðustu umferð gegn Tindastóli en Kópavogsbúar létu það ekki á sig fá og unnu nokkuð öruggan sigur á Stjörnunni. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Blikar sýndu klærnar í seinni hálfleik og unnu að lokum ellefu stiga sigur 101-90. 2. desember 2022 21:00 Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Sjá meira
„Planið var að keyra hraðann upp til þess að þreyta stóru mennina hjá þeim sem skoruðu mikið inn í teig. En á síðustu fimm mínútum eru þessir leikmenn orðnir þreyttir og fóru að klikka sem var planið og það virkaði í kvöld,“ sagði Pétur Ingvarsson og hélt áfram að tala um þreytu Stjörnunnar. „Við æfum svona, við spilum svona og við vitum hvernig það á að skipta inn á og erum undirbúnir fyrir svona leik eins og þennan.“ Breiðablik tók frumkvæðið í fyrri hálfleik en náði samt ekki að slíta Stjörnuna frá sér sem tókst hins vegar í síðari hálfleik. „Stjarnan er gott lið og maður slítur Stjörnuna ekki svo auðveldlega frá sér þrátt fyrir að ég myndi vilja það. Robert Turner er einn besti leikmaður deildarinnar og Hlynur er einn farsælasti leikmaður sem hefur spilað körfubolta á Íslandi ásamt því er Stjarnan með fleiri góða leikmenn. Það tók fjörutíu mínútur að slíta þá frá okkur og það var planið.“ Stjarnan byrjaði á að taka ellefu þriggja stiga skot í fyrsta leikhluta og hitta aðeins úr tveimur. En kom það Pétri á óvart að Stjarnan myndi byrja leikinn á þessu. „Já og nei. Stjarnan hefur verið að hitta vel úr þriggja stiga skotum. Ég bjóst alveg við því að Stjarnan væri með sjálfstraust í skotunum en svona er þetta,“ sagði Pétur Ingvarsson að lokum.
Breiðablik Subway-deild karla Körfubolti Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 101-90 | Breiðablik aftur á sigurbraut Breiðablik lenti á vegg í síðustu umferð gegn Tindastóli en Kópavogsbúar létu það ekki á sig fá og unnu nokkuð öruggan sigur á Stjörnunni. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Blikar sýndu klærnar í seinni hálfleik og unnu að lokum ellefu stiga sigur 101-90. 2. desember 2022 21:00 Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 101-90 | Breiðablik aftur á sigurbraut Breiðablik lenti á vegg í síðustu umferð gegn Tindastóli en Kópavogsbúar létu það ekki á sig fá og unnu nokkuð öruggan sigur á Stjörnunni. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Blikar sýndu klærnar í seinni hálfleik og unnu að lokum ellefu stiga sigur 101-90. 2. desember 2022 21:00