„Hringarnir gleymdust rétt fyrir athöfnina“ Elísabet Hanna skrifar 24. október 2022 07:02 Fjölskyldan saman á stóra deginum Aðsend Innanhússhönnuðurinn Stella Birgisdóttir og Jakob Helgi Bjarnason, framkvæmdarstjóri Modulus giftu sig við fallega athöfn í Flórens í síðasta mánuði. Þau hafa verið saman í níu ár og eiga eina dóttur, Katrínu Önnu. Hvers vegna var þessi staðsetning fyrir valinu?Flórens er eftirlætis borgin okkar, enda áttum við heima þar um tíma þegar ég stundaði nám í innanhússhönnun. Það var alltaf draumurinn að halda upp á þessi tímamót í Flórens. Aðsend Hvers vegna var þessi dagsetning fyrir valinu? Dagurinn 8. september er afmælisdagur afa míns og einnig táknar átta eilífðina, svo okkar fannst það eiga vel við. Hvernig skipulögðuð þið daginn? Við fengum yndislegar konur með okkur í lið frá Olivia Sodi Wedding & Events til að skipuleggja daginn með okkur. Fyrir það fyrsta sáum við að Play Air bauð upp á beint flug til Bologna og það var fullkomið fyrir brúðkaupið, enda er einfalt að koma sér frá Bologna til Flórens. Aðsend Jakob maðurinn minn var í jakkafötum frá Suit Up, enda er þeirra hönnun vönduð og tímalaus. Ég fann hins vegar brúðarkjólinn á netinu frá Maria Lucia Hohan og hann var fullkominn í þessu umhverfi. Við buðum okkar nánustu fjölskyldu og vinum til að fagna með okkur á þessum dásamlega degi. Við erum lánsöm að eiga góða að. Stella var hamingjusöm að labba niður altarið.Aðsend Hvernig var stóri dagurinn? Stóri dagurinn var yndislegur og eftirminnilegur í alla staði. Skreytingarnar voru frá ARTEMISIA Fioristi, en ég hélt mikið upp á þá blómabúð þegar ég bjó í Flórens og þeirra skreytingar eru einstaklega fallegar. Athöfnin átti sér stað á svölunum í Villa Medica di Lilliano þar sem allir grétu við falleg orð bestu vinkonu minnar sem leiddi athöfnina. Athöfnin var falleg.Aðsend Hvernig var veislan? Veislan var haldin í sal í Villa Medica di Lilliano þar sem borðin voru fallega skreytt með lifandi blómum og látlausar ljósaseríur voru í loftinu. Ræður kvöldsins stóðu einna helst upp úr, en það var mikið hlegið meðan á borðhaldinu stóð. Við Jakob tókum fyrsta dansinn og Friðrik Dór kom síðan og tryllti líðinn að sjálfsögðu. Að því loknu var dansað fram á nótt. Friðrik Dór hélt uppi stuðinu.Aðsend Hvaða lag varð fyrir valinu fyrir fyrsta dansinn? Lagið sem við völdum fyrir athöfnina var The Fellowship of the Rings. Þetta er ekki hefðbundið ástarlag en við elskum bæði Hringadróttinssögu og höfum horft á myndirnar saman oftar en þykir eðlilegt. Þú mátt kyssa brúðina.Aðsend Hvað er framundan? Brúðkaupsferðin var plönuð í beinu framhaldi af brúðkaupsfögnuðinum. Við tókum lest til Rómar og keyrðum þaðan til Positano, skoðuðum Pompeii, sigldum um Capri og fórum á pastanámskeið. Salurinn var stórkostlegur.Aðsend Var eitthvað augnablik sem stóð sérstaklega upp úr? Það augnablik sem stóð mest upp úr var eflaust þegar hringarnir gleymdust rétt fyrir athöfnina og frænka mín hljóp berfætt til að ná í hringaboxið. Aðsend Á meðan steig ég á kjólinn og reif hann aðeins af stressi, Katrín Anna dóttir okkar innsiglaði svo hjónabandið með því að rétta okkur foreldrunum réttu hringana. Annars var mikið hlegið að þessu eftir á, en eins og frænka mín sagði: Fall er fararheill. Hjónin leiðast inn í framtíðina.Aðsend Ítalía Tímamót Brúðkaup Ástin og lífið Tengdar fréttir „Vorum öll í sjöunda himni og með gæsahúð“ Uppskrifta- og bókahöfundurinn Linda Ben giftist kærasta sínum til þrettán ára, Ragnari Einarssyni, á Ítalíu í vikunni. Saman eiga þau tvö börn. Lífið á Vísi náði tali af henni þar sem hún nýtur lífsins í sólinni á bleiku skýi eftir stóra daginn. 18. september 2022 09:00 Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Hafnað í 33 ár en lítur á hverja höfnun sem hvatningu Menning Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Sjá meira
Hvers vegna var þessi staðsetning fyrir valinu?Flórens er eftirlætis borgin okkar, enda áttum við heima þar um tíma þegar ég stundaði nám í innanhússhönnun. Það var alltaf draumurinn að halda upp á þessi tímamót í Flórens. Aðsend Hvers vegna var þessi dagsetning fyrir valinu? Dagurinn 8. september er afmælisdagur afa míns og einnig táknar átta eilífðina, svo okkar fannst það eiga vel við. Hvernig skipulögðuð þið daginn? Við fengum yndislegar konur með okkur í lið frá Olivia Sodi Wedding & Events til að skipuleggja daginn með okkur. Fyrir það fyrsta sáum við að Play Air bauð upp á beint flug til Bologna og það var fullkomið fyrir brúðkaupið, enda er einfalt að koma sér frá Bologna til Flórens. Aðsend Jakob maðurinn minn var í jakkafötum frá Suit Up, enda er þeirra hönnun vönduð og tímalaus. Ég fann hins vegar brúðarkjólinn á netinu frá Maria Lucia Hohan og hann var fullkominn í þessu umhverfi. Við buðum okkar nánustu fjölskyldu og vinum til að fagna með okkur á þessum dásamlega degi. Við erum lánsöm að eiga góða að. Stella var hamingjusöm að labba niður altarið.Aðsend Hvernig var stóri dagurinn? Stóri dagurinn var yndislegur og eftirminnilegur í alla staði. Skreytingarnar voru frá ARTEMISIA Fioristi, en ég hélt mikið upp á þá blómabúð þegar ég bjó í Flórens og þeirra skreytingar eru einstaklega fallegar. Athöfnin átti sér stað á svölunum í Villa Medica di Lilliano þar sem allir grétu við falleg orð bestu vinkonu minnar sem leiddi athöfnina. Athöfnin var falleg.Aðsend Hvernig var veislan? Veislan var haldin í sal í Villa Medica di Lilliano þar sem borðin voru fallega skreytt með lifandi blómum og látlausar ljósaseríur voru í loftinu. Ræður kvöldsins stóðu einna helst upp úr, en það var mikið hlegið meðan á borðhaldinu stóð. Við Jakob tókum fyrsta dansinn og Friðrik Dór kom síðan og tryllti líðinn að sjálfsögðu. Að því loknu var dansað fram á nótt. Friðrik Dór hélt uppi stuðinu.Aðsend Hvaða lag varð fyrir valinu fyrir fyrsta dansinn? Lagið sem við völdum fyrir athöfnina var The Fellowship of the Rings. Þetta er ekki hefðbundið ástarlag en við elskum bæði Hringadróttinssögu og höfum horft á myndirnar saman oftar en þykir eðlilegt. Þú mátt kyssa brúðina.Aðsend Hvað er framundan? Brúðkaupsferðin var plönuð í beinu framhaldi af brúðkaupsfögnuðinum. Við tókum lest til Rómar og keyrðum þaðan til Positano, skoðuðum Pompeii, sigldum um Capri og fórum á pastanámskeið. Salurinn var stórkostlegur.Aðsend Var eitthvað augnablik sem stóð sérstaklega upp úr? Það augnablik sem stóð mest upp úr var eflaust þegar hringarnir gleymdust rétt fyrir athöfnina og frænka mín hljóp berfætt til að ná í hringaboxið. Aðsend Á meðan steig ég á kjólinn og reif hann aðeins af stressi, Katrín Anna dóttir okkar innsiglaði svo hjónabandið með því að rétta okkur foreldrunum réttu hringana. Annars var mikið hlegið að þessu eftir á, en eins og frænka mín sagði: Fall er fararheill. Hjónin leiðast inn í framtíðina.Aðsend
Ítalía Tímamót Brúðkaup Ástin og lífið Tengdar fréttir „Vorum öll í sjöunda himni og með gæsahúð“ Uppskrifta- og bókahöfundurinn Linda Ben giftist kærasta sínum til þrettán ára, Ragnari Einarssyni, á Ítalíu í vikunni. Saman eiga þau tvö börn. Lífið á Vísi náði tali af henni þar sem hún nýtur lífsins í sólinni á bleiku skýi eftir stóra daginn. 18. september 2022 09:00 Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Hafnað í 33 ár en lítur á hverja höfnun sem hvatningu Menning Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Sjá meira
„Vorum öll í sjöunda himni og með gæsahúð“ Uppskrifta- og bókahöfundurinn Linda Ben giftist kærasta sínum til þrettán ára, Ragnari Einarssyni, á Ítalíu í vikunni. Saman eiga þau tvö börn. Lífið á Vísi náði tali af henni þar sem hún nýtur lífsins í sólinni á bleiku skýi eftir stóra daginn. 18. september 2022 09:00