Nýr Svartur pardus og neðansjávar þjóðir Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 4. október 2022 10:53 Hér má sjá hluta leikhópsins á D23, Disney ráðstefnunni. Getty/Jesse Grant Ný stikla vegna nýrrar Black Panther kvikmyndar, „Black Panther 2: Wakanda Forever“ var birt í gær. Stiklan gefur meiri innsýn inn í komandi kvikmynd sem verður frumsýnd þann 11. nóvember næstkomandi. Söguþráður myndarinnar heldur áfram án Chadwick Boseman sem lék aðalhlutverkið, konunginn T‘Challa í fyrstu myndinni en hann lést úr ristilkrabbameini árið 2020 aðeins 43 ára gamall. Í stiklunni má sjá gömul andlit og ný og mótar og kynnast áhorfendurnir neðansjávar þjóðinni Talokan sem Namor stjórnar. Namor er leikinn af Tenoch Huerta. Þar að auki sjá áhorfendur Wakanda syrgja andlát T‘Challa og takast á við afleiðingar þess. Í lok stiklunnar má sjá nýjan Svartan pardus sem virðist vera kvenkyns. Plakat kvikmyndarinnar gefur til kynna að Shuri, sem leikin er af Letitia Wright og er systir T‘Challa sinni stærra hlutverki en áður. Spurningin er hvort hún sé sú sem leynist innan Svarta pardus búningsins. #WakandaForever. November 11. pic.twitter.com/KoZK1BMRcW— Marvel Entertainment (@Marvel) October 3, 2022 Meðal leikenda í myndinni eru Lupita Nyong‘o , Letitia Wright, Angela Bassett og Martin Freeman. Nýju stikluna má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Disney Hollywood Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Söguþráður myndarinnar heldur áfram án Chadwick Boseman sem lék aðalhlutverkið, konunginn T‘Challa í fyrstu myndinni en hann lést úr ristilkrabbameini árið 2020 aðeins 43 ára gamall. Í stiklunni má sjá gömul andlit og ný og mótar og kynnast áhorfendurnir neðansjávar þjóðinni Talokan sem Namor stjórnar. Namor er leikinn af Tenoch Huerta. Þar að auki sjá áhorfendur Wakanda syrgja andlát T‘Challa og takast á við afleiðingar þess. Í lok stiklunnar má sjá nýjan Svartan pardus sem virðist vera kvenkyns. Plakat kvikmyndarinnar gefur til kynna að Shuri, sem leikin er af Letitia Wright og er systir T‘Challa sinni stærra hlutverki en áður. Spurningin er hvort hún sé sú sem leynist innan Svarta pardus búningsins. #WakandaForever. November 11. pic.twitter.com/KoZK1BMRcW— Marvel Entertainment (@Marvel) October 3, 2022 Meðal leikenda í myndinni eru Lupita Nyong‘o , Letitia Wright, Angela Bassett og Martin Freeman. Nýju stikluna má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Disney Hollywood Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira