Fyrstu sýningarnar gríðarlega erfiðar: „Ég kom bara heim og lagðist í rúmið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 30. september 2022 11:01 Bubbi Morthens hugar mikið að heilsunni. Bubbi Morthens segir að hann hafi hreinlega grátið og farið heim og lagst í rúmið þegar sýningin Níu líf byrjaði í Borgarleikhúsinu í fyrra. En sýningin hefur slegið í gegn og fólk er að fara á sýninguna oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Níu líf var valin leiksýning ársins. Vala Matt leið við hjá Bubba á dögunum og ræddi við hann í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Bubbi heldur sér vel við og stundar mikla hreyfingu og borðar holla fæðu. Hann tók eldhúsið sitt í gegn á dögunum og hafa hann og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir kona hans komið sér vel fyrir í borginni. „Við þurfum að hugsa um hvað við setjum í okkur og hvernig við gerum það. Það þarf ekki að þýða að það sé allt bragðlaust og vont og glatað út af því að það er hollt. En hvað er hollt? Það fer mikið eftir því hvað hentur hverjum og einum. Ég t.d. fasta í dag,“ segir Bubbi sem fastar stöku sinnum í tæplega sólahring. Bubbi fer vel yfir það hvernig fæðu hann notar sem bensín, eins og hann kallar það. Eins og áður segir hefur sýningin Níu líf rækilega slegið í gegn í Borgarleikhúsinu. „Þessi sýning hefði aldrei orðið nema ég hefði verið búinn að vinna í mínum málum. Ég er alinn upp í ofbeldi og alkóhólisma og svo fólk misskilji mig ekki þá er það ofbeldi að alast upp á heimili þar sem það er alkóhólismi er ofbeldi og hefur áhrif á alla.“ Hann segir að þetta hafi allt haft áhrif á hans líf. „Ég er enn að vinna í þessum hlutum og til að byrja með þótti mér þetta gríðarlega erfitt, ég kom bara heim og lagðist í rúmið. En í dag er ég óendanlega glaður og þakklátur. Fólk er að fara þrisvar, fjórum sinnum á sýninguna.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Leikhús Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira
En sýningin hefur slegið í gegn og fólk er að fara á sýninguna oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Níu líf var valin leiksýning ársins. Vala Matt leið við hjá Bubba á dögunum og ræddi við hann í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Bubbi heldur sér vel við og stundar mikla hreyfingu og borðar holla fæðu. Hann tók eldhúsið sitt í gegn á dögunum og hafa hann og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir kona hans komið sér vel fyrir í borginni. „Við þurfum að hugsa um hvað við setjum í okkur og hvernig við gerum það. Það þarf ekki að þýða að það sé allt bragðlaust og vont og glatað út af því að það er hollt. En hvað er hollt? Það fer mikið eftir því hvað hentur hverjum og einum. Ég t.d. fasta í dag,“ segir Bubbi sem fastar stöku sinnum í tæplega sólahring. Bubbi fer vel yfir það hvernig fæðu hann notar sem bensín, eins og hann kallar það. Eins og áður segir hefur sýningin Níu líf rækilega slegið í gegn í Borgarleikhúsinu. „Þessi sýning hefði aldrei orðið nema ég hefði verið búinn að vinna í mínum málum. Ég er alinn upp í ofbeldi og alkóhólisma og svo fólk misskilji mig ekki þá er það ofbeldi að alast upp á heimili þar sem það er alkóhólismi er ofbeldi og hefur áhrif á alla.“ Hann segir að þetta hafi allt haft áhrif á hans líf. „Ég er enn að vinna í þessum hlutum og til að byrja með þótti mér þetta gríðarlega erfitt, ég kom bara heim og lagðist í rúmið. En í dag er ég óendanlega glaður og þakklátur. Fólk er að fara þrisvar, fjórum sinnum á sýninguna.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Leikhús Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira