Maður sleginn í höfuðið með bjórglasi fyrir utan skemmtistað Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. september 2022 10:50 Árásin átti sér stað í miðbæ Akureyrar. Hún er talin alvarleg vegna þeirrar aðferðar sem var beitt. vísir/tryggvi páll Alvarleg líkamsárás átti sér stað í miðbæ Akureyrar í nótt. Maður var sleginn í höfuð með bjórglasi og skarst illa. Sá var fluttur á sjúkrahúsið á Akureyri en ekki er talið að mennirnir hafi þekkst fyrir. Erilsöm nótt er að baki hjá lögregluembættinu á Norðurlandi vestra, á Facebook greinir embættið frá 39 málum sem þurfti að sinna, þar af 14 tengd foktjónum. Embættið greinir frá því að tveir hafi gist fangageymslu, annar vegna alvarlegrar líkamsárásar fyrir utan skemmtistað og hinn vegna gruns um heimilisofbeldi. Tilkynningar eru enn að berast um foktjón, að sögn lögreglu. Í máli þar sem bjórglasi var beitt er árásarþoli á fertugsaldri en árásarmaður á þrítugsaldri. Þetta staðfestir Hallgrímur Gíslason, varðstjóri lögreglunnar á Norðurlandri eystra. „Þeir virðast ekki hafa þekkst en þetta hafa verið einhverjar stympingar sem enda með því að árásarmaður slær hann með glasi. Þetta flokkast sem alvarleg líkamsárás vegna aðferðarinnar, þannig flokkum við þetta í kerfinu núna.“ Hann segir slíkar árásir þó ekki hafa færst í aukana en nóttin hafi aðallega verið erilsöm vegna veðurtengdra tilvika. Akureyri Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Sjá meira
Erilsöm nótt er að baki hjá lögregluembættinu á Norðurlandi vestra, á Facebook greinir embættið frá 39 málum sem þurfti að sinna, þar af 14 tengd foktjónum. Embættið greinir frá því að tveir hafi gist fangageymslu, annar vegna alvarlegrar líkamsárásar fyrir utan skemmtistað og hinn vegna gruns um heimilisofbeldi. Tilkynningar eru enn að berast um foktjón, að sögn lögreglu. Í máli þar sem bjórglasi var beitt er árásarþoli á fertugsaldri en árásarmaður á þrítugsaldri. Þetta staðfestir Hallgrímur Gíslason, varðstjóri lögreglunnar á Norðurlandri eystra. „Þeir virðast ekki hafa þekkst en þetta hafa verið einhverjar stympingar sem enda með því að árásarmaður slær hann með glasi. Þetta flokkast sem alvarleg líkamsárás vegna aðferðarinnar, þannig flokkum við þetta í kerfinu núna.“ Hann segir slíkar árásir þó ekki hafa færst í aukana en nóttin hafi aðallega verið erilsöm vegna veðurtengdra tilvika.
Akureyri Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Sjá meira