Schröder til Lakers á ný og Westbrook gæti sest á bekkinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2022 12:01 Dennis Schröder og LeBron James verða liðsfélagar að nýju í sumar. Los Angeles Lakers Leikstjórnandinn Dennis Schröder hefur samið við Los Angeles Lakers um að leika með liðinu á næstu leiktíð í NBA deildinni í körfubolta. Lakers staðfesti skiptin skömmu eftir að Schröder skoraði 30 stig í tapi Þýskalands gegn Spáni í undanúrslitum EuroBasket, Evrópumóts karla í körfubolta. Skömmu eftir frábæra frammistöðu Schröder í gærkvöld þá staðfesti Shams Charania hjá The Athletic að Schröder væri á leið aftur til Lakers. Mögulega hefur Schröder séð að sér en hann yfirgaf Lakers sumarið 2021 í leit að stærri samning en endaði á að semja við Boston Celtics fyrir klink miðað við hvað hann hefði fengið hjá Lakers. Það var svo síðar í gærkvöld sem Los Angeles Lakers staðfesti skiptin. Schröder er reyndur leikmaður sem hefur komist í úrslitakeppnina sjö sinnum á þeim níu tímabilum sem hann hefur spilað í deildinni. Ásamt því að spila með Lakers og Celtics hefur Þjóðverjinn spilaði með Atlanta Hawks, Oklahoma City Thunder og nú síðast Houston Rockets. Schröder semur til eins árs og fær hann tæplega 370 milljónir íslenskra króna í vasann. Talið er að koma Schröder gæti þýtt að Russell Westbrook fari á bekkinn en þeir spila sömu stöðu. OFFICIAL: That's Tuff pic.twitter.com/KgxrU527U1— Los Angeles Lakers (@Lakers) September 17, 2022 Í sumar var hávær orðrómur þess efnis að Kyrie Irving gæti gengið í raðir Lakers ef liðinu tækist að koma Westbrook af launaskrá. Það gekk ekki og Irving verður áfram hjá Brooklyn Nets en það virðist þó stefna í að Westbrook verði meðal launahæstu varamannadeildarinnar á komandi tímabili. Körfubolti NBA Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Sjá meira
Skömmu eftir frábæra frammistöðu Schröder í gærkvöld þá staðfesti Shams Charania hjá The Athletic að Schröder væri á leið aftur til Lakers. Mögulega hefur Schröder séð að sér en hann yfirgaf Lakers sumarið 2021 í leit að stærri samning en endaði á að semja við Boston Celtics fyrir klink miðað við hvað hann hefði fengið hjá Lakers. Það var svo síðar í gærkvöld sem Los Angeles Lakers staðfesti skiptin. Schröder er reyndur leikmaður sem hefur komist í úrslitakeppnina sjö sinnum á þeim níu tímabilum sem hann hefur spilað í deildinni. Ásamt því að spila með Lakers og Celtics hefur Þjóðverjinn spilaði með Atlanta Hawks, Oklahoma City Thunder og nú síðast Houston Rockets. Schröder semur til eins árs og fær hann tæplega 370 milljónir íslenskra króna í vasann. Talið er að koma Schröder gæti þýtt að Russell Westbrook fari á bekkinn en þeir spila sömu stöðu. OFFICIAL: That's Tuff pic.twitter.com/KgxrU527U1— Los Angeles Lakers (@Lakers) September 17, 2022 Í sumar var hávær orðrómur þess efnis að Kyrie Irving gæti gengið í raðir Lakers ef liðinu tækist að koma Westbrook af launaskrá. Það gekk ekki og Irving verður áfram hjá Brooklyn Nets en það virðist þó stefna í að Westbrook verði meðal launahæstu varamannadeildarinnar á komandi tímabili.
Körfubolti NBA Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Sjá meira