Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Ætla sér að verja titilinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. september 2022 16:30 Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar spá því að Dusty muni verja titilinn í ár. Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Dusty fyrsta sæti deildarinnar á komadi tímabili og að liðið muni verja titil sinn frá seinasta tímabili. Ljósleiðaradeildin í CS:GO hefst með pompi og prakt næstkomandi þriðjudag og af því tilefni mun Vísir birta spá sem leikmenn deildarinnar settu saman fyrir tímabilið sem framundar er. Dusty er spáð fyrsta sæti deildarinnar og gangi spáin eftir mun liðið verja titil sinn frá seinasta ári, þrátt fyrir það að búið sé að fjölga liðum í deildinni. Einhverjar breytingar hafa verið gerðar á leikmannahóp Dusty, en þrátt fyrir það er þetta stórveldi í íslenskum rafíþróttum talið líklegast til árangurs á komandi tímabili. Liðið vann deildarkeppnina með átta stiga mun á seinasta tímabili og tryggði sér svo Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Stórmeistaramótinu í framhaldi af því. Lið Dusty skipa þeir TH0R (Þorsteinn Friðfinnsson), EddezeNNN (Eðvarð Þór Heimisson), StebbiC0C0 (Stefán Ingi Guðjónsson), b0ndi (Páll Sindri Einarsson) og detinate (Hafþór Örn Pétursson). Fyrsti leikur Dusty er gegn Breiðablik næstkomandi fimmtudag klukkan 21:30. Íslandsmeistararnir munu því hefja titilvörnina á því að loka fyrstu umferðinni gegn nýliðunum. Ljósleiðaradeildin hefst í kvöld, en útsending hefst klukkan 19:15 og verða tveir leikir spilarðir, kl 19:30 og 20:30. Á fimmtudögum verða svo þrír leikir spilaðir til að loka umferðinni og hefst útsending þá líka kl 19:15, en leiktímar eru 19:30, 20:30 og 21:30. Beinar útsendingar alltaf á Stöð 2 eSport og Twitch-rás RÍSÍ. Ljósleiðaradeildin Dusty Tengdar fréttir Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Glænýr hópur en sama niðurstaða Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Fylki tíunda og neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 10:31 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Unnu sér inn sæti í deild þeirra bestu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Breiðablik níunda og næst neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 14:00 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Íslandsmeistarinn og nýliðarnir Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá NÚ áttunda sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 22:00 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Fengu sæti Kórdrengja og stefna á úrslitakeppni Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Viðstöðu sjöunda sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 09:30 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Stefna hátt eftir sigur í umspili Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Ten5ion sjötta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 12:45 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Svipaður hópur skilar svipaðri niðurstöðu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá SAGA fimmta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 22:00 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Reynslumikill hópur með nýtt nafn Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá LAVA fjórða sæti deildarinnar á komadi tímabili. 12. september 2022 14:32 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Ætla að veita stóru liðunum samkeppni Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Ármanni þriðja sæti deildarinnar á komadi tímabili. 12. september 2022 22:30 Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn
Ljósleiðaradeildin í CS:GO hefst með pompi og prakt næstkomandi þriðjudag og af því tilefni mun Vísir birta spá sem leikmenn deildarinnar settu saman fyrir tímabilið sem framundar er. Dusty er spáð fyrsta sæti deildarinnar og gangi spáin eftir mun liðið verja titil sinn frá seinasta ári, þrátt fyrir það að búið sé að fjölga liðum í deildinni. Einhverjar breytingar hafa verið gerðar á leikmannahóp Dusty, en þrátt fyrir það er þetta stórveldi í íslenskum rafíþróttum talið líklegast til árangurs á komandi tímabili. Liðið vann deildarkeppnina með átta stiga mun á seinasta tímabili og tryggði sér svo Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Stórmeistaramótinu í framhaldi af því. Lið Dusty skipa þeir TH0R (Þorsteinn Friðfinnsson), EddezeNNN (Eðvarð Þór Heimisson), StebbiC0C0 (Stefán Ingi Guðjónsson), b0ndi (Páll Sindri Einarsson) og detinate (Hafþór Örn Pétursson). Fyrsti leikur Dusty er gegn Breiðablik næstkomandi fimmtudag klukkan 21:30. Íslandsmeistararnir munu því hefja titilvörnina á því að loka fyrstu umferðinni gegn nýliðunum. Ljósleiðaradeildin hefst í kvöld, en útsending hefst klukkan 19:15 og verða tveir leikir spilarðir, kl 19:30 og 20:30. Á fimmtudögum verða svo þrír leikir spilaðir til að loka umferðinni og hefst útsending þá líka kl 19:15, en leiktímar eru 19:30, 20:30 og 21:30. Beinar útsendingar alltaf á Stöð 2 eSport og Twitch-rás RÍSÍ.
Ljósleiðaradeildin Dusty Tengdar fréttir Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Glænýr hópur en sama niðurstaða Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Fylki tíunda og neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 10:31 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Unnu sér inn sæti í deild þeirra bestu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Breiðablik níunda og næst neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 14:00 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Íslandsmeistarinn og nýliðarnir Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá NÚ áttunda sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 22:00 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Fengu sæti Kórdrengja og stefna á úrslitakeppni Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Viðstöðu sjöunda sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 09:30 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Stefna hátt eftir sigur í umspili Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Ten5ion sjötta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 12:45 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Svipaður hópur skilar svipaðri niðurstöðu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá SAGA fimmta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 22:00 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Reynslumikill hópur með nýtt nafn Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá LAVA fjórða sæti deildarinnar á komadi tímabili. 12. september 2022 14:32 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Ætla að veita stóru liðunum samkeppni Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Ármanni þriðja sæti deildarinnar á komadi tímabili. 12. september 2022 22:30 Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Glænýr hópur en sama niðurstaða Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Fylki tíunda og neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 10:31
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Unnu sér inn sæti í deild þeirra bestu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Breiðablik níunda og næst neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 14:00
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Íslandsmeistarinn og nýliðarnir Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá NÚ áttunda sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 22:00
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Fengu sæti Kórdrengja og stefna á úrslitakeppni Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Viðstöðu sjöunda sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 09:30
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Stefna hátt eftir sigur í umspili Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Ten5ion sjötta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 12:45
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Svipaður hópur skilar svipaðri niðurstöðu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá SAGA fimmta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 22:00
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Reynslumikill hópur með nýtt nafn Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá LAVA fjórða sæti deildarinnar á komadi tímabili. 12. september 2022 14:32
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Ætla að veita stóru liðunum samkeppni Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Ármanni þriðja sæti deildarinnar á komadi tímabili. 12. september 2022 22:30