Ætlar ekki að leyfa sjúkdómnum að stoppa sig Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 20. júlí 2022 08:30 Alexandra Andreyeva Tomasdottir er Miss Northern Iceland. Arnór Trausti Alexandra Andreyeva Tomasdottir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár en með keppninni langaði hana meðal annars að komast út úr þægindarammanum. Alexöndru langar að ljúka háskólagráðu í lífeindafræði og fara erlendis í framhaldsnám og þrátt fyrir að hafa þurft að mæta ýmsum hindrunum á undanförnum árum tekst hún á við hlutina með jákvæðninni. Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. View this post on Instagram A post shared by Alexandra Andreyeva (@alexandra__t) Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Mig langaði að komast út úr þægindarammanum, kynnast nýju fólki og hafa gaman. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ég er hávaxin og nota því ekki mikið hælaskó, það má kannski segja að ég hafi lært að labba almennilega í hælum. Það er kannski svona það fyrsta sem mér dettur í hug en það að taka þátt í keppninni felur í sér mun meira en ég bjóst við og allt ferlið er mjög lærdómsríkt. View this post on Instagram A post shared by Alexandra Andreyeva (@alexandra__t) Hvað borðar þú í morgunmat? Það er mjög misjafnt en uppáhalds morgunmaturinn er ólífubrauð með skinkusalati frá Bakaríinu við brúna á Akureyri. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Ég myndi segja annaðhvort piparostapasta eða mexíkósk kjúklingasúpa. Hvað ertu að hlusta á? Það fer eftir því hvað ég er að gera, en Pitbull kemur mér alltaf í gott skap. Hver er uppáhalds bókin þín? Eins og er þá er ég ekki mikið að lesa bækur, þannig ég á mér ekki einhverja uppáhaldsbók í augnablikinu. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Ég á erfitt með að finna einhverja eina fyrirmynd en ég hef alltaf litið mikið upp til foreldra minna og þá sérstaklega hvernig sambandið þeirra er. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Frægasta manneskja sem ég hef hitt og talað við er hann Alexander Rybak. Alexandra Andreyeva Tomasdottir.Arnór Trausti Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Það sem mér dettur fyrst í hug er þegar ég var nýbyrjuð vinna sem þjónn á hóteli og tók á móti hóp af ferðamönnum. Það var eldra par sem pantaði dýra kampavínsflösku og þar sem ég var töluvert nýbyrjuð, var ég ekki alveg með alla verkferla á hreinu. Ég bað því um aðstoð frá þjóni sem var með á vaktinni um að opna flöskuna sem við gerðum við barinn. Ég fer svo samviskulega með flöskuna til þeirra á borðið og verð hundskömmuð af manninum fyrir framan alla á veitingastaðnum því það er víst regla að opna allar flöskur fyrir framan borðið. Hann neitaði að taka við flöskunni þar sem hann gat ekki treyst því að þessi flaska hefði ekki verið opin nú þegar og sendi mig til baka á barinn með skottið svona hálfpartinn á milli lappanna. Eftir það hef ég aldrei opnað vínflösku nema fyrir framan viðskiptavininn. View this post on Instagram A post shared by Alexandra Andreyeva (@alexandra__t) Hverju ertu stoltust af? Árið 2020 veiktist ég mjög skyndilega og hratt og hef síðan þá þurft að fara í sex magaaðgerðir. Þar af voru þrjár af þessum sex bráðaaðgerðir. Það hefur vissulega tekið mjög mikið á bæði líkamlega en ekki síst andlega. Það var stórt stökk að fara frá því að vera heilbrigð nítján ára stelpa á leið í nám til Bandaríkjanna á sundstyrk, yfir í það að eyða meirihluta af síðastliðnum tveimur árum inn á spítala og í alls konar rannsóknum og lyfjagjöfum. Ég hef reynt að takast á við þetta með jákvæðninni og ætla ekki að leyfa þeim sjúkdómi sem ég greindist með að stoppa mig í að gera það sem ég vil í lífinu. Ég myndi segja að ég væri stoltust af þeirri manneskju sem ég er orðin að í dag eftir þessa upplifun og hvernig ég ákvað sjálf að takast á við allt saman. Hver er þinn helsti ótti? Að lenda í flugslysi. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Eftir 5 ár verð ég vonandi búin með B.Sc í lífeindafræði og mun byrja taka masterinn í útlöndum. Hvaða lag tekur þú í karókí? Only girl (in the world) með Rihanna. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe Iceland: Tekur þátt í annað sinn og lætur ekki álit annarra stoppa sig Elva Björk Jónsdóttir lítur á keppnina sem tækifæri til að koma fram mikilvægum málefnum og ákvað því að slá til og taka þátt í annað skipti. Draumurinn hennar er að eignast litla fjölskyldu, fara í háskólanám og hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif á fólk í kringum sig. 19. júlí 2022 08:30 „Pabbi minn gaf mér bestu gjöf lífsins, líffæri til að bjarga mér“ Ísabella Þorvaldsdóttir er stolt af öllu sem hún hefur afrekað í lífinu þrátt fyrir veikindi sín en aðeins þriggja ára gekk Ísabella undir nýrnaskiptiaðgerð. Nýrnagjafinn var faðir hennar sem hún segir vera sína stærstu fyrirmynd í lífinu. 18. júlí 2022 14:09 Miss Universe Iceland: Vandræðalegt og fyndið atvik á fyrstu æfingunni Kolbrún Perla tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akureyri. Kolbrún elskar humar og hljóðbækur og syngur alltaf Dancing Queen í karókí. Hún segir erfiðara en maður heldur að æfa gönguna í kvöldkjólunum og er stolt af því að hafa stigið út fyrir þægindarammann. 15. júlí 2022 08:30 Miss Universe Iceland: Hannaði og saumaði heila fatalínu Jónína Sigurðardóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Reykjavík. Jónína ætlar að vera fatahönnuður í framtíðinni en hún hefur nú þegar hannað og saumað heila fatalínu. Hún segir keppnisferlið meðal annars hafa kennt sér mikilvæg samskipti. 14. júlí 2022 08:31 Miss Universe Iceland: Stoltust af því hvaða manneskja hún er í dag Tinna Elísa tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Hafnafjörður. Tinna er alltaf til í að smakka framandi mat og segir mömmu sína vera fyrirmyndin sín í lífinu. Hún segir keppnina auka sjálfsöryggið og að hún sé búin að eignast vinkonur til lífstíðar. 13. júlí 2022 08:31 „Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31 MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira
Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. View this post on Instagram A post shared by Alexandra Andreyeva (@alexandra__t) Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Mig langaði að komast út úr þægindarammanum, kynnast nýju fólki og hafa gaman. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ég er hávaxin og nota því ekki mikið hælaskó, það má kannski segja að ég hafi lært að labba almennilega í hælum. Það er kannski svona það fyrsta sem mér dettur í hug en það að taka þátt í keppninni felur í sér mun meira en ég bjóst við og allt ferlið er mjög lærdómsríkt. View this post on Instagram A post shared by Alexandra Andreyeva (@alexandra__t) Hvað borðar þú í morgunmat? Það er mjög misjafnt en uppáhalds morgunmaturinn er ólífubrauð með skinkusalati frá Bakaríinu við brúna á Akureyri. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Ég myndi segja annaðhvort piparostapasta eða mexíkósk kjúklingasúpa. Hvað ertu að hlusta á? Það fer eftir því hvað ég er að gera, en Pitbull kemur mér alltaf í gott skap. Hver er uppáhalds bókin þín? Eins og er þá er ég ekki mikið að lesa bækur, þannig ég á mér ekki einhverja uppáhaldsbók í augnablikinu. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Ég á erfitt með að finna einhverja eina fyrirmynd en ég hef alltaf litið mikið upp til foreldra minna og þá sérstaklega hvernig sambandið þeirra er. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Frægasta manneskja sem ég hef hitt og talað við er hann Alexander Rybak. Alexandra Andreyeva Tomasdottir.Arnór Trausti Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Það sem mér dettur fyrst í hug er þegar ég var nýbyrjuð vinna sem þjónn á hóteli og tók á móti hóp af ferðamönnum. Það var eldra par sem pantaði dýra kampavínsflösku og þar sem ég var töluvert nýbyrjuð, var ég ekki alveg með alla verkferla á hreinu. Ég bað því um aðstoð frá þjóni sem var með á vaktinni um að opna flöskuna sem við gerðum við barinn. Ég fer svo samviskulega með flöskuna til þeirra á borðið og verð hundskömmuð af manninum fyrir framan alla á veitingastaðnum því það er víst regla að opna allar flöskur fyrir framan borðið. Hann neitaði að taka við flöskunni þar sem hann gat ekki treyst því að þessi flaska hefði ekki verið opin nú þegar og sendi mig til baka á barinn með skottið svona hálfpartinn á milli lappanna. Eftir það hef ég aldrei opnað vínflösku nema fyrir framan viðskiptavininn. View this post on Instagram A post shared by Alexandra Andreyeva (@alexandra__t) Hverju ertu stoltust af? Árið 2020 veiktist ég mjög skyndilega og hratt og hef síðan þá þurft að fara í sex magaaðgerðir. Þar af voru þrjár af þessum sex bráðaaðgerðir. Það hefur vissulega tekið mjög mikið á bæði líkamlega en ekki síst andlega. Það var stórt stökk að fara frá því að vera heilbrigð nítján ára stelpa á leið í nám til Bandaríkjanna á sundstyrk, yfir í það að eyða meirihluta af síðastliðnum tveimur árum inn á spítala og í alls konar rannsóknum og lyfjagjöfum. Ég hef reynt að takast á við þetta með jákvæðninni og ætla ekki að leyfa þeim sjúkdómi sem ég greindist með að stoppa mig í að gera það sem ég vil í lífinu. Ég myndi segja að ég væri stoltust af þeirri manneskju sem ég er orðin að í dag eftir þessa upplifun og hvernig ég ákvað sjálf að takast á við allt saman. Hver er þinn helsti ótti? Að lenda í flugslysi. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Eftir 5 ár verð ég vonandi búin með B.Sc í lífeindafræði og mun byrja taka masterinn í útlöndum. Hvaða lag tekur þú í karókí? Only girl (in the world) með Rihanna.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe Iceland: Tekur þátt í annað sinn og lætur ekki álit annarra stoppa sig Elva Björk Jónsdóttir lítur á keppnina sem tækifæri til að koma fram mikilvægum málefnum og ákvað því að slá til og taka þátt í annað skipti. Draumurinn hennar er að eignast litla fjölskyldu, fara í háskólanám og hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif á fólk í kringum sig. 19. júlí 2022 08:30 „Pabbi minn gaf mér bestu gjöf lífsins, líffæri til að bjarga mér“ Ísabella Þorvaldsdóttir er stolt af öllu sem hún hefur afrekað í lífinu þrátt fyrir veikindi sín en aðeins þriggja ára gekk Ísabella undir nýrnaskiptiaðgerð. Nýrnagjafinn var faðir hennar sem hún segir vera sína stærstu fyrirmynd í lífinu. 18. júlí 2022 14:09 Miss Universe Iceland: Vandræðalegt og fyndið atvik á fyrstu æfingunni Kolbrún Perla tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akureyri. Kolbrún elskar humar og hljóðbækur og syngur alltaf Dancing Queen í karókí. Hún segir erfiðara en maður heldur að æfa gönguna í kvöldkjólunum og er stolt af því að hafa stigið út fyrir þægindarammann. 15. júlí 2022 08:30 Miss Universe Iceland: Hannaði og saumaði heila fatalínu Jónína Sigurðardóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Reykjavík. Jónína ætlar að vera fatahönnuður í framtíðinni en hún hefur nú þegar hannað og saumað heila fatalínu. Hún segir keppnisferlið meðal annars hafa kennt sér mikilvæg samskipti. 14. júlí 2022 08:31 Miss Universe Iceland: Stoltust af því hvaða manneskja hún er í dag Tinna Elísa tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Hafnafjörður. Tinna er alltaf til í að smakka framandi mat og segir mömmu sína vera fyrirmyndin sín í lífinu. Hún segir keppnina auka sjálfsöryggið og að hún sé búin að eignast vinkonur til lífstíðar. 13. júlí 2022 08:31 „Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31 MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira
Miss Universe Iceland: Tekur þátt í annað sinn og lætur ekki álit annarra stoppa sig Elva Björk Jónsdóttir lítur á keppnina sem tækifæri til að koma fram mikilvægum málefnum og ákvað því að slá til og taka þátt í annað skipti. Draumurinn hennar er að eignast litla fjölskyldu, fara í háskólanám og hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif á fólk í kringum sig. 19. júlí 2022 08:30
„Pabbi minn gaf mér bestu gjöf lífsins, líffæri til að bjarga mér“ Ísabella Þorvaldsdóttir er stolt af öllu sem hún hefur afrekað í lífinu þrátt fyrir veikindi sín en aðeins þriggja ára gekk Ísabella undir nýrnaskiptiaðgerð. Nýrnagjafinn var faðir hennar sem hún segir vera sína stærstu fyrirmynd í lífinu. 18. júlí 2022 14:09
Miss Universe Iceland: Vandræðalegt og fyndið atvik á fyrstu æfingunni Kolbrún Perla tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akureyri. Kolbrún elskar humar og hljóðbækur og syngur alltaf Dancing Queen í karókí. Hún segir erfiðara en maður heldur að æfa gönguna í kvöldkjólunum og er stolt af því að hafa stigið út fyrir þægindarammann. 15. júlí 2022 08:30
Miss Universe Iceland: Hannaði og saumaði heila fatalínu Jónína Sigurðardóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Reykjavík. Jónína ætlar að vera fatahönnuður í framtíðinni en hún hefur nú þegar hannað og saumað heila fatalínu. Hún segir keppnisferlið meðal annars hafa kennt sér mikilvæg samskipti. 14. júlí 2022 08:31
Miss Universe Iceland: Stoltust af því hvaða manneskja hún er í dag Tinna Elísa tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Hafnafjörður. Tinna er alltaf til í að smakka framandi mat og segir mömmu sína vera fyrirmyndin sín í lífinu. Hún segir keppnina auka sjálfsöryggið og að hún sé búin að eignast vinkonur til lífstíðar. 13. júlí 2022 08:31
„Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31
MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00