Leikmenn Real Madrid segja að orð Mo Salah hafi kveikt í þeim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2022 16:30 Mohamed Salah eftir leikinn um helgina þar sem Liverpool liðið rétt missti af enska meistaratitlinum. Getty/Alex Livesey Mohamed Salah vildi mæta Real Madrid frekar en Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og það fór ekkert fram hjá leikmönnum Real Madrid. Að mati leikmanna Real Madrid þá sýndi Salah spænska félaginu vanvirðingu með slíkri yfirlýsingu og einn þeirra segir að þeir ætli að nýta sér það í úrslitaleiknum í París. Salah sagði þetta eftir undanúrslitaleik Liverpool á móti Villarreal en Real Madrid og Manchester City spiluðu kvöldið eftir. Real Madrid motived by Mohamed Salah 'disrespect' - Fede Valverde - via @ESPN App https://t.co/dMKnQ7hFmp— John Norris (@Jonnynono) May 23, 2022 „Ég vil mæta Madrid ef ég segi alveg eins og er. City er mjög erfitt lið að spila við og við höfum mætt þeim oft á þessu tímabili. Ef þú spyrð mig þá myndi ég segja Madrid,“ sagði Mohamed Salah eftir leikinn. Hann bætti við: „Af því að við töpuðum úrslitaleiknum á móti þeim þá vil ég mæta þeim aftur og vinna núna,“ sagði Salah. „Þetta eru auðvitað orð sem allir geta túlkað á sinn hátt. Ég er mótherji hans og í mínum augum er þetta vanvirðing við merki Real Madrid og leikmenn liðsins,“ sagði Fede Valverde, miðjumaður Real Madrid, í viðtali við Club del Deportista tímaritið. „Það eina sem við verðum að gera er að gera okkar besta og sýna af hverju við erum í þessum úrslitaleik. Við skulum vona að við náum að færa stuðningsmönnum okkar og Real Madrid annan bikar,“ sagði Valverde. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Handbolti Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Formúla 1 Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Sýndi ljóta áverka eftir fallið Sport Lést aðeins 39 ára eftir langa glímu við átröskun Sport Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Íslenski boltinn Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Fleiri fréttir Furðulegt fagn sem enginn skilur Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Sjá meira
Að mati leikmanna Real Madrid þá sýndi Salah spænska félaginu vanvirðingu með slíkri yfirlýsingu og einn þeirra segir að þeir ætli að nýta sér það í úrslitaleiknum í París. Salah sagði þetta eftir undanúrslitaleik Liverpool á móti Villarreal en Real Madrid og Manchester City spiluðu kvöldið eftir. Real Madrid motived by Mohamed Salah 'disrespect' - Fede Valverde - via @ESPN App https://t.co/dMKnQ7hFmp— John Norris (@Jonnynono) May 23, 2022 „Ég vil mæta Madrid ef ég segi alveg eins og er. City er mjög erfitt lið að spila við og við höfum mætt þeim oft á þessu tímabili. Ef þú spyrð mig þá myndi ég segja Madrid,“ sagði Mohamed Salah eftir leikinn. Hann bætti við: „Af því að við töpuðum úrslitaleiknum á móti þeim þá vil ég mæta þeim aftur og vinna núna,“ sagði Salah. „Þetta eru auðvitað orð sem allir geta túlkað á sinn hátt. Ég er mótherji hans og í mínum augum er þetta vanvirðing við merki Real Madrid og leikmenn liðsins,“ sagði Fede Valverde, miðjumaður Real Madrid, í viðtali við Club del Deportista tímaritið. „Það eina sem við verðum að gera er að gera okkar besta og sýna af hverju við erum í þessum úrslitaleik. Við skulum vona að við náum að færa stuðningsmönnum okkar og Real Madrid annan bikar,“ sagði Valverde. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Handbolti Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Formúla 1 Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Sýndi ljóta áverka eftir fallið Sport Lést aðeins 39 ára eftir langa glímu við átröskun Sport Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Íslenski boltinn Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Fleiri fréttir Furðulegt fagn sem enginn skilur Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Sjá meira