„Lykilatriði að fá framlag frá mörgum leikmönnum“ Dagur Lárusson skrifar 26. mars 2022 18:27 Ágúst var sáttur með sigurinn. Vísir/Hulda Margrét Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður eftir sigur síns liðs gegn Stjörnunni í dag. Valur vann þá sex marka sigur á Stjörnunni og saxaði á Framkonur sem tróna á toppi deildarinnar. ,,Ég er mjög ánægður með frammistöðuna, varnarleikurinn var virkilega góður fyrir utan fyrstu tíu mínúturnar,” byrjaði Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, að segja eftir leik. ,,Eins og ég segi, vörnin mjög góð og markvarslan líka en svo náðum við að keyra vel í bakið á þeim og fannst við heilt yfir spila mjög vel,” hélt Ágúst áfram. Stjarnan byrjaði leikinn mun betur og komst í 5-0 forystu en þá tók Ágúst leikhlé. ,,Nei það var nú ekki áherslubreytingar í því leikhlé. Við byrjuðum bara með smá værukærð sem ég var ekkert alltof ánægður með en þá einmitt stigum við aðeins á bensíngjöfina og fórum í gang hægt og rólega og vorum síðan yfir með fjórum mörkum í hálfleiknum.” Ágúst sagði að lykilinn að sigrinum hafði verið framlag frá mörgum leikmönnum. ,,Ég held að lykilinn að þessum sigri hafi verið það að við vorum að fá framlag frá mörgum leikmönnum. Við vorum til dæmis að fá Mariam aftur inn og það er mjög jákvætt.” Mikil stemning var í Vals liðinu í leiknum og kórónaðist sú stemning er Signý Pála kom í markið undir loks leiksins, varði tvö skot við mikinn fögnuði liðsfélaga sinna. ,,Það er alltaf gaman að sjá svona stemningu í sínu liði og það er bara jákvætt fyrir framhaldið,” endaði Ágúst á að segja. Valur Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 22-28 | Öruggur Valssigur í Garðabæ Valur komst einu stigi frá toppi Olís-deildar kvenna í handbolta í dag er liðið hafði betur gegn Stjörnunni í Garðabænum. 26. mars 2022 18:15 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Sjá meira
Valur vann þá sex marka sigur á Stjörnunni og saxaði á Framkonur sem tróna á toppi deildarinnar. ,,Ég er mjög ánægður með frammistöðuna, varnarleikurinn var virkilega góður fyrir utan fyrstu tíu mínúturnar,” byrjaði Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, að segja eftir leik. ,,Eins og ég segi, vörnin mjög góð og markvarslan líka en svo náðum við að keyra vel í bakið á þeim og fannst við heilt yfir spila mjög vel,” hélt Ágúst áfram. Stjarnan byrjaði leikinn mun betur og komst í 5-0 forystu en þá tók Ágúst leikhlé. ,,Nei það var nú ekki áherslubreytingar í því leikhlé. Við byrjuðum bara með smá værukærð sem ég var ekkert alltof ánægður með en þá einmitt stigum við aðeins á bensíngjöfina og fórum í gang hægt og rólega og vorum síðan yfir með fjórum mörkum í hálfleiknum.” Ágúst sagði að lykilinn að sigrinum hafði verið framlag frá mörgum leikmönnum. ,,Ég held að lykilinn að þessum sigri hafi verið það að við vorum að fá framlag frá mörgum leikmönnum. Við vorum til dæmis að fá Mariam aftur inn og það er mjög jákvætt.” Mikil stemning var í Vals liðinu í leiknum og kórónaðist sú stemning er Signý Pála kom í markið undir loks leiksins, varði tvö skot við mikinn fögnuði liðsfélaga sinna. ,,Það er alltaf gaman að sjá svona stemningu í sínu liði og það er bara jákvætt fyrir framhaldið,” endaði Ágúst á að segja.
Valur Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 22-28 | Öruggur Valssigur í Garðabæ Valur komst einu stigi frá toppi Olís-deildar kvenna í handbolta í dag er liðið hafði betur gegn Stjörnunni í Garðabænum. 26. mars 2022 18:15 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 22-28 | Öruggur Valssigur í Garðabæ Valur komst einu stigi frá toppi Olís-deildar kvenna í handbolta í dag er liðið hafði betur gegn Stjörnunni í Garðabænum. 26. mars 2022 18:15