Romeo Beckham í herferð Ami Paris og Puma Helgi Ómarsson skrifar 25. mars 2022 15:30 Romeo og Mia Regan eru saman í nýrri herferð samstarfsverkefni Ami Paris og Puma Getty/Samir Hussein Romeo Beckham og kærasta hans Mia Regan sátu fyrir á dögunum í herferð fyrir Ami Paris og Puma en merkin sameinuðu krafta sína í glænýrri samstarfslínu. Á Instagram lýsir Romeo ánægju sinni á útkomu herferðarinnar og birti mynd af strætó í London þar sem andlit hans hylur stóran part vagnsins og skrifaði undir „Þetta er svo sjúkt!“ View this post on Instagram A post shared by ROMEO (@romeobeckham) Byrjaði tólf ára Þetta er ekki fyrsta dýfa kappans í fyrirsætustörfum en hann var aðeins tólf ára gamall þegar hann varð aðal fyrirsæta Burberry sem margir muna eflaust eftir. Sú herferð var mynduð af Mario Testino og vakti mikla athygli á sínum tíma þar sem sala merkisins rauk upp í kjölfarið. View this post on Instagram A post shared by ROMEO (@romeobeckham) Segja má að Romeo sé áberandi í tískuheiminum um þessar mundir, en hann sat einnig fyrir í vetrarlínu YSL, herferð fyrir Canada Goose ásamt því að skartað forsíðu L‘uomo Vogue og GQ Korea. View this post on Instagram A post shared by ROMEO (@romeobeckham) Ami Paris x Puma Samstörf hönnuða og stórra merkja hafa verið vinsæl síðust ár og hefur skilað mikilli ánægju neytenda. Merki eins og Gucci og The North Face, Fendi og Skims og Tiffany & Co og Supreme hafa öll sameinað krafta sína og skapað saman glænýjar línur sem ruku út. View this post on Instagram A post shared by Gucci Official (@gucci) Romeo spilar fótbolta með Inter Milan og skartar hinum ýmsu hárgreiðslum og er duglegur að breyta til. Hann er eftirsóttur innan tískugeirans og segja má að hann sé að feta vel í fótspor föður síns og lítur allt út fyrir að hann sé hvergi nærri hættur. Hollywood Tengdar fréttir Romeo orðinn ríkasta Beckham-barnið eftir að hafa gert risasamning við Puma Romeo Beckham, sonur Davids og Victoriu Beckham, hefur skrifað undir langtíma samning við íþróttavöruframleiðandann Puma. 29. desember 2021 10:30 Sonur David Beckham skrifar undir sinn fyrsta atvinnumannasamning Romeo Beckham, sonur fyrrum knattspyrnumannsins David Beckham, skrifaði í vikunni undir sinn fyrsta atvinnumannasamning. Þessi 19 ára gamli strákur skrifaði undir hjá Fort Lauderdale. 5. september 2021 09:30 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Á Instagram lýsir Romeo ánægju sinni á útkomu herferðarinnar og birti mynd af strætó í London þar sem andlit hans hylur stóran part vagnsins og skrifaði undir „Þetta er svo sjúkt!“ View this post on Instagram A post shared by ROMEO (@romeobeckham) Byrjaði tólf ára Þetta er ekki fyrsta dýfa kappans í fyrirsætustörfum en hann var aðeins tólf ára gamall þegar hann varð aðal fyrirsæta Burberry sem margir muna eflaust eftir. Sú herferð var mynduð af Mario Testino og vakti mikla athygli á sínum tíma þar sem sala merkisins rauk upp í kjölfarið. View this post on Instagram A post shared by ROMEO (@romeobeckham) Segja má að Romeo sé áberandi í tískuheiminum um þessar mundir, en hann sat einnig fyrir í vetrarlínu YSL, herferð fyrir Canada Goose ásamt því að skartað forsíðu L‘uomo Vogue og GQ Korea. View this post on Instagram A post shared by ROMEO (@romeobeckham) Ami Paris x Puma Samstörf hönnuða og stórra merkja hafa verið vinsæl síðust ár og hefur skilað mikilli ánægju neytenda. Merki eins og Gucci og The North Face, Fendi og Skims og Tiffany & Co og Supreme hafa öll sameinað krafta sína og skapað saman glænýjar línur sem ruku út. View this post on Instagram A post shared by Gucci Official (@gucci) Romeo spilar fótbolta með Inter Milan og skartar hinum ýmsu hárgreiðslum og er duglegur að breyta til. Hann er eftirsóttur innan tískugeirans og segja má að hann sé að feta vel í fótspor föður síns og lítur allt út fyrir að hann sé hvergi nærri hættur.
Hollywood Tengdar fréttir Romeo orðinn ríkasta Beckham-barnið eftir að hafa gert risasamning við Puma Romeo Beckham, sonur Davids og Victoriu Beckham, hefur skrifað undir langtíma samning við íþróttavöruframleiðandann Puma. 29. desember 2021 10:30 Sonur David Beckham skrifar undir sinn fyrsta atvinnumannasamning Romeo Beckham, sonur fyrrum knattspyrnumannsins David Beckham, skrifaði í vikunni undir sinn fyrsta atvinnumannasamning. Þessi 19 ára gamli strákur skrifaði undir hjá Fort Lauderdale. 5. september 2021 09:30 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Romeo orðinn ríkasta Beckham-barnið eftir að hafa gert risasamning við Puma Romeo Beckham, sonur Davids og Victoriu Beckham, hefur skrifað undir langtíma samning við íþróttavöruframleiðandann Puma. 29. desember 2021 10:30
Sonur David Beckham skrifar undir sinn fyrsta atvinnumannasamning Romeo Beckham, sonur fyrrum knattspyrnumannsins David Beckham, skrifaði í vikunni undir sinn fyrsta atvinnumannasamning. Þessi 19 ára gamli strákur skrifaði undir hjá Fort Lauderdale. 5. september 2021 09:30