Fjögur algeng förðunarmistök Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. mars 2022 12:00 Rakakremið er mikilvægur grunnur að góðri förðun. Getty Ingunn Sig og Heiður Ósk í HI Beuty tóku saman fjögur algeng förðunarmistök sem þær sjá reglulega. Þær hafa báðar unnið í mörg ár í förðunarbransanum hér á landi og eru einnig eigendur Reykjavík Makeup School. Þættirnir þeirra Snyrtiborðið, eru sýndir á Vísi alla miðvikudaga. Við gefum þeim orðið. Að sleppa rakakremi undir farða Falleg húð er lykillinn að fallegri förðun. Mikilvægt er að veita húðinni góðan raka áður en við hefjumst handa. Rakagóð húð gefur okkur betri blöndun og fallegri áferð á förðuninni. Of mikill hyljari Það er misjafnt hversu mikinn hyljara hver og einn þarf en gott er að byrja á minna magni og vinna sig upp. Oftar en ekki þurfum við á minna magni af hyljara að halda en við höldum. Varist að setja of mikinn hyljara þar sem fínar línur eru, við viljum ekki að hyljarinn setjist í línurnar. Gott ráð er að fara ekki of nálægt neðri augnhárunum með hyljarann til að forðast "creasing". Heiður Ósk og Ingunn Sig mynda HI beauty teymið. Þær hafa áralanga reynslu úr förðunarbransanum hér á landi.Undireins Að draga farðann ekki niður hálsinn Það síðasta sem við viljum er að það sjáist hvar farðinn okkar endar, því er mikilvægt að draga farðann niður hálsinn og láta hann „fade-a“ út þar. Þá forðumst við skil á farðanum eða svokallaða grímu. Of ljós highlighter Highlighter á að draga fram hæstu punktana á andlitinu og gefa húðinni fallegan ljóma. Til að velja réttan highlighter fyrir þinn húðtón mælum við með að prófa litinn á hendinni og sjá hvort hann falli að þínum húðtón. Ef hann sker sig mikið út þá er hann ekki í réttum tón fyrir þig. Hér fyrir neðan er hægt að sjá nýjasta þáttinn af Snyrtiborðinu en eldri þætti má finna HÉR. Tíska og hönnun Förðun HI beauty Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Við gefum þeim orðið. Að sleppa rakakremi undir farða Falleg húð er lykillinn að fallegri förðun. Mikilvægt er að veita húðinni góðan raka áður en við hefjumst handa. Rakagóð húð gefur okkur betri blöndun og fallegri áferð á förðuninni. Of mikill hyljari Það er misjafnt hversu mikinn hyljara hver og einn þarf en gott er að byrja á minna magni og vinna sig upp. Oftar en ekki þurfum við á minna magni af hyljara að halda en við höldum. Varist að setja of mikinn hyljara þar sem fínar línur eru, við viljum ekki að hyljarinn setjist í línurnar. Gott ráð er að fara ekki of nálægt neðri augnhárunum með hyljarann til að forðast "creasing". Heiður Ósk og Ingunn Sig mynda HI beauty teymið. Þær hafa áralanga reynslu úr förðunarbransanum hér á landi.Undireins Að draga farðann ekki niður hálsinn Það síðasta sem við viljum er að það sjáist hvar farðinn okkar endar, því er mikilvægt að draga farðann niður hálsinn og láta hann „fade-a“ út þar. Þá forðumst við skil á farðanum eða svokallaða grímu. Of ljós highlighter Highlighter á að draga fram hæstu punktana á andlitinu og gefa húðinni fallegan ljóma. Til að velja réttan highlighter fyrir þinn húðtón mælum við með að prófa litinn á hendinni og sjá hvort hann falli að þínum húðtón. Ef hann sker sig mikið út þá er hann ekki í réttum tón fyrir þig. Hér fyrir neðan er hægt að sjá nýjasta þáttinn af Snyrtiborðinu en eldri þætti má finna HÉR.
Tíska og hönnun Förðun HI beauty Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira