Stórleikarinn William Hurt látinn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. mars 2022 23:13 William Hurt heldur ræðu á kvikmyndahátíðinni í Santa Barbara árið 2017. Getty/Winkelmeyer Bandaríski stórleikarinn William Hurt er látinn aðeins 71 árs. Hurt hlaut meðal annars Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í bíómyndinni Kiss of the Spider Woman árið 1986 auk tveggja tilnefninga fyrir leik sinn í myndunum Broadcast News og Children of a Lesser God. Leikarinn fæddist árið 1950, lagði stund á guðfræði en sneri sér síðar að leiklistinni og hóf nám í Julliard árið 1972. Eftir að hafa leikið í leikhúsi landaði hann sínu fyrsta stóra hlutverki í kvikmyndinni Altered States árið 1980. Hurt skaust skömmu síðar upp á stjörnuhimininn þegar hann lék í kvikmyndinni Body Heat, þar sem hann lék á móti leikkonunni Kathleen Turner. Sonur Hurt sagði í yfirlýsingu í dag að leikarinn hafi dáið af náttúrulegum orsökum: „Það hryggir mig að tilkynna það að William Hurt, faðir minn, sé látinn. Andlátið ber að aðeins viku fyrir 72 ára afmæli hans. Hann lést af náttúrulegum orsökum í faðmi fjölskyldu sinnar í dag,“ segir hjá Guardian. Þá hefur leikarinn leikið í fjölmörgum Marvel myndum síðustu ár, þar á meðal Captain America, Black Widow og ofurhetjumyndunum Avengers. Þá hafði hann leikið í þáttunum Goliath síðan 2016. Leikarinn skilur eftir sig fjögur börn. Bandaríkin Hollywood Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Sjá meira
Hurt hlaut meðal annars Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í bíómyndinni Kiss of the Spider Woman árið 1986 auk tveggja tilnefninga fyrir leik sinn í myndunum Broadcast News og Children of a Lesser God. Leikarinn fæddist árið 1950, lagði stund á guðfræði en sneri sér síðar að leiklistinni og hóf nám í Julliard árið 1972. Eftir að hafa leikið í leikhúsi landaði hann sínu fyrsta stóra hlutverki í kvikmyndinni Altered States árið 1980. Hurt skaust skömmu síðar upp á stjörnuhimininn þegar hann lék í kvikmyndinni Body Heat, þar sem hann lék á móti leikkonunni Kathleen Turner. Sonur Hurt sagði í yfirlýsingu í dag að leikarinn hafi dáið af náttúrulegum orsökum: „Það hryggir mig að tilkynna það að William Hurt, faðir minn, sé látinn. Andlátið ber að aðeins viku fyrir 72 ára afmæli hans. Hann lést af náttúrulegum orsökum í faðmi fjölskyldu sinnar í dag,“ segir hjá Guardian. Þá hefur leikarinn leikið í fjölmörgum Marvel myndum síðustu ár, þar á meðal Captain America, Black Widow og ofurhetjumyndunum Avengers. Þá hafði hann leikið í þáttunum Goliath síðan 2016. Leikarinn skilur eftir sig fjögur börn.
Bandaríkin Hollywood Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Sjá meira